bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 08:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
90% af þessum bílum í heiminum verða aldrei notaðir meira en bíll á íslandi. Efast td um að margir eigi eftir að tracka svona bíl og að keyra hratt á autobhan getur nú varla talist eithvað krefjandi fyrir svona bíl, fyrir mér allavegana er það ekki top speed sem heillar

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það getur verið að skoðun mín á þessu sé alveg mega brengluð og mönnur er frjálst að setja peningana sína í hvað sem er. En fyrir mér er supercar tæki sem hefur ofboðslega takmarkað notagildi nánast hvar sem er í heiminum, en Ísland er nánast sér á parti hvað varðar það.

-Hámarkshraði 90km
-nánast aldrei double lane
-nánast aldrei vegrið á milli akreina úr gangstæðri átt
-hitastig næstum aldrei yfir 12°c sem þýðir að malbik er sleipt og 600hö fara í spól
-vegir mjóir og ekki gras við hliðina þannig að möl berst inn á þá
-engin braut
-engir autobahns
-langur vetur.
-Varla hægt að keyra hringveginn án þess að lenda á malarkafla, og oft slæmum.

Flestir sem kaupa sér supercars nota þá reyndar sorglega lítið, en þá erum við líka yfirleitt að tala um fólk sem á það mikið af peningum að það er farið að finna fyrir gríðarlega minnkandi jaðarnytum af þeim. Þannig fólk þarf ekki einu sinni að reikna fórnarkostnaðinn af peningum.

Kanski er ég bara óvenju svartsýnn, en ég er að upplifa hluti í dag sem sýna mér hvað Ísland er ótrúlega takmarkað, sérstaklega varðandi notagildi bíla.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
Það getur verið að skoðun mín á þessu sé alveg mega brengluð og mönnur er frjálst að setja peningana sína í hvað sem er. En fyrir mér er supercar tæki sem hefur ofboðslega takmarkað notagildi nánast hvar sem er í heiminum, en Ísland er nánast sér á parti hvað varðar það.

-Hámarkshraði 90km
-nánast aldrei double lane
-nánast aldrei vegrið á milli akreina úr gangstæðri átt
-hitastig næstum aldrei yfir 12°c sem þýðir að malbik er sleipt og 600hö fara í spól
-vegir mjóir og ekki gras við hliðina þannig að möl berst inn á þá
-engin braut
-engir autobahns
-langur vetur.
-Varla hægt að keyra hringveginn án þess að lenda á malarkafla, og oft slæmum.

Flestir sem kaupa sér supercars nota þá reyndar sorglega lítið, en þá erum við líka yfirleitt að tala um fólk sem á það mikið af peningum að það er farið að finna fyrir gríðarlega minnkandi jaðarnytum af þeim. Þannig fólk þarf ekki einu sinni að reikna fórnarkostnaðinn af peningum.

Kanski er ég bara óvenju svartsýnn, en ég er að upplifa hluti í dag sem sýna mér hvað Ísland er ótrúlega takmarkað, sérstaklega varðandi notagildi bíla.


...Ísland er alltaf góða Ísland, sérstaklega á sumrin 8)

En get verið svo hjartanlega sammála þér með vegina, þeir er þeir verstu
örugglega í allri Evrópu, oftar en ekki beinlínis hættulegir.

Carrera GT er í raun ekkert mikið heimskulegra en margir aðrir sportbílar
hérna.

Maður hefur lítið að gera með "track" bíl hérna.. :? t.d. vildi ég blæju-
carreruna fram yfir coupe, það er ekkert hægt að nota þetta hér
sem "track bíl" :roll:

Fór Nesjavallaleiðina í gær í sólinni á zetunni, það var gríðarlega gaman..
Alveg hægt að leika sér á þeim vegi ;) bara passa sig á blindhæðunum.

_________________
Carrera4 964 '91


Last edited by Thrullerinn on Tue 09. May 2006 11:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sammála Image.Þetta er ekkert annað enn sýndarmennska á alvarlegu stigi og væri mun gáfulegara að kaupa nokkra skemtilega bíla fyrir þennan pening.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 11:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
váá :shock: held ég að þetta sé dýrt spaug ! :?

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Thrullerinn wrote:
fart wrote:
Það getur verið að skoðun mín á þessu sé alveg mega brengluð og mönnur er frjálst að setja peningana sína í hvað sem er. En fyrir mér er supercar tæki sem hefur ofboðslega takmarkað notagildi nánast hvar sem er í heiminum, en Ísland er nánast sér á parti hvað varðar það.

-Hámarkshraði 90km
-nánast aldrei double lane
-nánast aldrei vegrið á milli akreina úr gangstæðri átt
-hitastig næstum aldrei yfir 12°c sem þýðir að malbik er sleipt og 600hö fara í spól
-vegir mjóir og ekki gras við hliðina þannig að möl berst inn á þá
-engin braut
-engir autobahns
-langur vetur.
-Varla hægt að keyra hringveginn án þess að lenda á malarkafla, og oft slæmum.

Flestir sem kaupa sér supercars nota þá reyndar sorglega lítið, en þá erum við líka yfirleitt að tala um fólk sem á það mikið af peningum að það er farið að finna fyrir gríðarlega minnkandi jaðarnytum af þeim. Þannig fólk þarf ekki einu sinni að reikna fórnarkostnaðinn af peningum.

Kanski er ég bara óvenju svartsýnn, en ég er að upplifa hluti í dag sem sýna mér hvað Ísland er ótrúlega takmarkað, sérstaklega varðandi notagildi bíla.


...Ísland er alltaf góða Ísland, sérstaklega á sumrin 8)

En get verið svo hjartanlega sammála þér með vegina, þeir er þeir verstu
örugglega í allri Evrópu, oftar en ekki beinlínis hættulegir.

Carrera GT er í raun ekkert mikið heimskulegra en margir aðrir sportbílar
hérna.

Maður hefur lítið að gera með "track" bíl hérna.. :? t.d. vildi ég blæju-
carreruna fram yfir coupe, það er ekkert hægt að nota þetta hér
sem "track bíl" :roll:

Fór Nesjavallaleiðina í gær í sólinni á zetunni, það var gríðarlega gaman..
Alveg hægt að leika sér á þeim vegi ;) bara passa sig á blindhæðunum.


Létum sjá okkur á Nesjavallaleiðinni í gær og ég varð fyrir vonbrigðum þar sem þetta er í fyrsta skiptið sem ég hef virkilega pælt í því hvað þessi vegur er hræðilega lélegur. Oft tærður út við kannt og hæðóttur fyrir miðju. Alveg off topic á off topic á off topic þá væri ég til í að vita hversu mörg óhöpp hefðu orðið vegna lélegs vegar á síðastliðnum árum.

En við erum nú ekkert eina þjóðin að bölva malbikinu hjá okkur. Í Noregi skiptir gríðarlega miklu máli hversu marga þingmenn flokkur fær á þingi og ef það er skortur á þeim þá fara mál eins og "okkur vantar að endurbæta vegina okkar í þessari sýslu" ekki rétta leið og ekkert gerist við veginn, nánast sama hversu lélegur hann er.

Hins vegar mætti endilega endurbæta Nesjavallaleiðina því þegar lagt var upp með þessa leið til að byrja með þá var hún mun fáfarnari en hún er í dag. Mér skilst að hún hafi aðallega verið búin til fyrir maintainance á rörinu og sem fraktleið fyrir Nesjavelli sjálfa.

Varðandi Carrera GT bílinn þá myndi ég sjálfsagt velja mér eitthvað annað þó það væri gaman að geta skellt sér á rúntinn á þessu. Upptalningin hér að ofan segir í raun allt sem segja þarf fyrir mitt leiti.

Og ég segi 'rúntinn' því það yrði sjálfsagt aldrei neitt annað en það og að fá hringingar um að mæta á bílasýningar til að sýna hann :roll:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Off-topic:
Það hafa allir heirt þessa setningu "Hækka hámarkshraðan því að bílarnir Þola vel þennan hraða í dag" Jájá þeir gera það EN þola veigirnir sjálfir þennan hraða??? Nei ég held ekki.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 13:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég verð samt að segja fyrir mitt leiti. Ef ég hefði efni á 50 milljóna króna bíl og byggi hérna á íslandi, þá myndi ég kaupa mér og eiga bílinn hérna heima.
Gæti ekki hugsað mér a búa hér en eiga bílinn í skúr úti, frekar færi ég nokkrum sinnum á ári til útlanda með bílinn

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 13:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
bjahja wrote:
Ég verð samt að segja fyrir mitt leiti. Ef ég hefði efni á 50 milljóna króna bíl og byggi hérna á íslandi, þá myndi ég kaupa mér og eiga bílinn hérna heima.
Gæti ekki hugsað mér a búa hér en eiga bílinn í skúr úti, frekar færi ég nokkrum sinnum á ári til útlanda með bílinn


eða bara ætti einn hér og einn úti :lol:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 14:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
ég er stoltur af þessum gaurum sem eru að kaupa sér carrera gt og koma með þá hingað, það þarf kjark til þess, ekki bara að punga út peningunum heldur einnig að aka svona miklum bíl á svona lélegum götum, vissulega koma fyrir óhöpp eins og dæmin sanna en menn eiga að kaupa þá bíla sem þá langar í ef þeir hafa efni á þeim, það er mín skoðun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Ég verð samt að segja fyrir mitt leiti. Ef ég hefði efni á 50 milljóna króna bíl og byggi hérna á íslandi, þá myndi ég kaupa mér og eiga bílinn hérna heima.
Gæti ekki hugsað mér a búa hér en eiga bílinn í skúr úti, frekar færi ég nokkrum sinnum á ári til útlanda með bílinn


ef einhver hérna á svona mikinn pening... VILTU PLÍÍÍS henda nokkrum tugum milljóna í að búa til flotta braut fyrir bílinn þinn og leyfa okkur að vera með :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
ValliFudd wrote:
bjahja wrote:
Ég verð samt að segja fyrir mitt leiti. Ef ég hefði efni á 50 milljóna króna bíl og byggi hérna á íslandi, þá myndi ég kaupa mér og eiga bílinn hérna heima.
Gæti ekki hugsað mér a búa hér en eiga bílinn í skúr úti, frekar færi ég nokkrum sinnum á ári til útlanda með bílinn


ef einhver hérna á svona mikinn pening... VILTU PLÍÍÍS henda nokkrum tugum milljóna í að búa til flotta braut fyrir bílinn þinn og leyfa okkur að vera með :D


Þarf meira en tugi milljóna... þetta eru hundruð.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 18:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
bjahja wrote:
Ég verð samt að segja fyrir mitt leiti. Ef ég hefði efni á 50 milljóna króna bíl og byggi hérna á íslandi, þá myndi ég kaupa mér og eiga bílinn hérna heima.
Gæti ekki hugsað mér a búa hér en eiga bílinn í skúr úti, frekar færi ég nokkrum sinnum á ári til útlanda með bílinn


ef einhver hérna á svona mikinn pening... VILTU PLÍÍÍS henda nokkrum tugum milljóna í að búa til flotta braut fyrir bílinn þinn og leyfa okkur að vera með :D


Þarf meira en tugi milljóna... þetta eru hundruð.



eru þetta ekki þúsundir ... til að það sé almennileg, en mér skillst að það sé e-ð verið að vinna í því að alvöru og þá ekki ríkið, ætti að koma í ljós á næstu dögum held ég

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. May 2006 18:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bjahja wrote:
Ég verð samt að segja fyrir mitt leiti. Ef ég hefði efni á 50 milljóna króna bíl og byggi hérna á íslandi, þá myndi ég kaupa mér og eiga bílinn hérna heima.
Gæti ekki hugsað mér a búa hér en eiga bílinn í skúr úti, frekar færi ég nokkrum sinnum á ári til útlanda með bílinn


Sama hér - að mínu mati minna mál að geta notað bílinn þegar maður vill og tekið hann út þegar maður getur heldur en að eiga hann úti og geta ekki notað hann þegar maður vill. Miklu meiri lífsreynsla í því að eiga hann hér og flytja hann bara út tvisvar á ári...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group