bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Hvenær ætlar þú í bæinn aftur ?
Sunnudaginn 15. júní 27%  27%  [ 4 ]
Mánudaginn 16. júní 13%  13%  [ 2 ]
Þriðjudaginn 17. júní 60%  60%  [ 9 ]
Total votes : 15
Author Message
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja strákar þá styttist í Akureyrarferðina. Við þurfum svona að fara að huga að því hvenær við viljum leggja af stað og annað slíkt.
Ég get reyndar ekki séð að það sé komin einhver dagskrá inná ba.is en það hlýtur að koma bráðlega.

Í sambandi við það hvenær við leggjum af stað þá vildi ég held fá smá umræðu um það. Ég held að ég þurfi að vinna á föstudeginum, en það má alltaf redda því.
Ég henti upp poll um það hvenær menn ætla til baka svona til að byrja með og svo kemur poll seinna um það hvenær menn vilja leggja í hann.

Hvað ætlið þið að gera ?


Last edited by Gunni on Sun 01. Jun 2003 17:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 13:49 
Er ekkert dæmi þarna á 17. júní eða ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jú ég held það. ég gleymdi bara að setja 17. með :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 17:06 
skilðig ég ætla heim á 17. held ég bara :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 21:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
ég myndi halda að það væri ekkert vit í að fara á 17. því þá er sýnigninn og allt... ég huxa að ég fari heim á miðvikudeginum 18. þá er allt fjörið búið...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 22:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég vona að ég geti fengið frí í vinnuni mánudaginn 16. júní.
Sjúkur móri ef verkstjórinn fer eitthvað að ruggla í manni. :?

En er ekki málið að leggja á stað 13. júní um klukkan 6 eða 7 og þegar allir eru búnir að vinna. Það passar akkurat, við værum komnir til Akureyrar um klukkan 11 eða 12, skella tjaldinu upp og fá sér nokkra ölara.

Síðan er að sjálfsög sniðugra að leggja af stað 14. júní því þá er enginn í vinnu og hægt er að leggja af stað mikið fyrr og þar af leiðandi vera kominn fyrr til Akureyrar. :) Götuspyrnan byrjar ekki fyrr en klukkan 9 um kvöldið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af einhverri bæjar ferð eftir bíladagana :) Nældi mér í vinnu á mývatni í sumar, við að fara með útlendinga í hestaferðir..... JEEEEE loksins fær maður að vinna við það sem maður ELSKAR,,,,,,,,, íííí´´´´íhohohohoho gobbídí gobb :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 23:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Haffi wrote:
Ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af einhverri bæjar ferð eftir bíladagana :) Nældi mér í vinnu á mývatni í sumar, við að fara með útlendinga í hestaferðir..... JEEEEE loksins fær maður að vinna við það sem maður ELSKAR,,,,,,,,, íííí´´´´íhohohohoho gobbídí gobb :)


Mmmmm saltað hrossakjöt... :drool:

:wink:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 23:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
iar wrote:


Muhhahahahah

Ég væri nú samt kannski maður í að skella mér á fös / lau. En myndi sennilega brenna svo í bæinn bara strax daginn eftir götuspyrnuna (á laugardaginn).

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2003 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
lol hrossakjöt er JÁ

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2003 00:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hvað með gistingu. Verður einhver hóptjöldun eða ..... ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Hvernig er það, hvað ætla margir að fara af okkur ??

Hvenær eruð þið að spá í að leggja af stað norður ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 10:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Ég mun líklega leggja af stað um 12 leitið á föstudeginum og fara heim á miðvikudeginum.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sævar : Líklega á Felgunum þínum 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2003 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Hér fyrir neðan er dagskrá bíladaga. Skv. þessu er enginn tilgangur í því að vera að sleppa vinnu á föstudeginum 13. (ó nei föstudagurinn 13. !!!!) heldur rúllum við bara í samfloti svona uppúr 17:00 er það ekki fínt ??? Frekar að fá sér frí á mánudeginum til að geta verið fyrir norðan á 17. júní ! Látið í ykkur heyra drengir !

hérna er allavega dagskráin.

14. júní: Kl. 21.00 Olís götuspyrna verður haldin í Tryggvabraut

15. júní: Kl. 14.00 Burnout keppni verður haldin. Nánar um staðsetningu síðar.
15. júní: Kl. 15.00 Vatnacross. Kappakstursklúbbur Akureyrar ætlar að halda vatnacross sýningu í innbænum. Nánari upplýsingar verður að finna á heimasíðu Kappakstursklúbbsins og á www.lexi.is.
15. júní: Kl. 20.00 Mótorcross klifurkeppni.Kappakstursklúbbur Akureyrar ætlar að halda Mótorcross klifurkeppni rétt ofan við Akureyri. Nánari upplýsingar verður að finna á heimasíðu Kappakstursklúbbsins og á www.lexi.is.

16. júní: Kl. 20.00 Haldin verður AutoX (Solo II) keppni. Keppnin mun fara fram á plani ÚA við fiskitanga.

17. júní:
Kl. 10.00 Á þjóðhátíðardaginn verður að sjálfsögðu árlega bílasýningin okkar haldin. Inni á sýningarsvæðinu verður svo haldin græjukeppni klukkan 14.00. Að sjálfsögðu verður svo grillað allan daginn að hætti bílaklúbbsins. Verðlaunaafhending fyrir sýninguna fer svo fram kl. 17.00, en sýningunni lýkur klukkan 18.00.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group