bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 1.000 horsepower E36 M3
PostPosted: Wed 03. May 2006 01:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Veit ekki hvort þetta er repost en.. SHIT.. er þetta sleeper dauðans eða hvað?


1.000 horsepower E36 M3 Turbocharger Kit
for S50B30 & S50B32

32.000 USD

- A better 0 to 100 km/h acceleration time than Ferrari F430: 0 to 100 km/h 3.2 seconds

- A better 0 to 200 km/h acceleration time than a Ford GT: 0 to 200 km/h in 8.8 seconds

- A better 0 to 240 km/h acceleration time than a Lamborghini Murcielago in 11.9 seconds
-
A higher top speed than that of a Porsche Turbo and Ferrari F430, 340 km/h (gear limited). With a longer final drive ratio top speeds of 380 km/h are attained. However we have limited the top speed at 340 km/h to make sure that our customers don't drive every day at 380 km/h. Just a precaution


http://www.da-motorsport.com/projeler/e ... /index.htm


Image

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Reeeeepost!

Samt algjör snilld :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 01:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
hehe grunaði það... en ætlar engin að panta sér :D :P

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
nitro wrote:
hehe grunaði það... en ætlar engin að panta sér :D :P


Hann ///Matti hérna á spjallinu var nú ágætlega mikið í sambandi við þessa gaura fyrir stuttu :lol:

Virðist ekkert verða af því fyrst hann er að selja :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
góður honduhnakki myndi líklega halda sig eiga sjens þegar hann væri við hliðina á þessum... hann lítur svo "venjulega" út að.. þúst.. vó :D i want it! hehe..
Það er lítið sem mér finnst meira kúl en bíll sem er kraftmeiri en hann virðist..:)

Image



ég lenti við hliðina á Mustang Cobra, gulum nýlegum. ég gaf allt í botn upp á djókið og heyrði læti við hliðina á mér.. hann bjóst náttúrulega ekki vði að ég færi að reyna neitt svo ég náði að halda mér á undan að næstu ljósum.. sem voru by the way MJÖG nálægt :) svo beygðum við útá reykjanesbraut og ég þrumaði öllu í botn og var að dettaí 140-150 og heyrði þetta brjáááálaða vélaröskur og swooozzzz... hann spíttist framúr mér eins og ég stæði á bremsunni hehehe... djöfuls afl í þessu tæki :) en þetta er orðið off-topic dauðans eins og flestir póstarnir mínir :oops:

Þessi myndi nú rúlla þessum mustang upp 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
keyri by the way ekki á þessum hraða venjulega.. var bara að stríða gaurnum.. hægði svo strax á :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 01:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þessi bíll er feiiitur sleeper! Mega svalt!

En eitt sem ég var að spá í... nær hann einhverju gripi? Spólar hann ekki bara og spólar þegar pedallinn fer niðrí gólf? :roll:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
arnibjorn wrote:
Þessi bíll er feiiitur sleeper! Mega svalt!

En eitt sem ég var að spá í... nær hann einhverju gripi? Spólar hann ekki bara og spólar þegar pedallinn fer niðrí gólf? :roll:


Ef að E39 M5 gerir það STOCK.. þá get ég ekki ýmindað mér annað en að þessi M3 með 1000hö tjúningu geri það líka !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þið sáuð nú 1000HP E34 bílinn hérna um daginn sem spólaði ekki NEITT.

Magic can be done... efast reyndar stóóórlega að suspensionið á honum hafi verið orginal.

Hey Mujaffa, visa oss hjulspin! :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 09:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þessi bíll er samt engin 1000 hestöfl, þessir gaurar hafa aldrei dynoað bílana sína og segjast ekkert ætla að gera það. Þeir segja bara 1000 hestöfl. Skil ekki alveg af hverju þeir gera þetta svona af því það er klárt mál að hestöflin sem þessi bíll skilar er ekkert til þess að skammast sín fyrir

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það má segja að þetta sé all go, no show :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. May 2006 10:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Hann er meira að segja tvílitur :D Það myndi ekki nokkurn mann (eða hnakka) gruna hvað væri undir húddinu.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. May 2006 22:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
ValliFudd wrote:
góður honduhnakki myndi líklega halda sig eiga sjens þegar hann væri við hliðina á þessum... hann lítur svo "venjulega" út að.. þúst.. vó :D i want it! hehe..
Það er lítið sem mér finnst meira kúl en bíll sem er kraftmeiri en hann virðist..:)

Image



ég lenti við hliðina á Mustang Cobra, gulum nýlegum. ég gaf allt í botn upp á djókið og heyrði læti við hliðina á mér.. hann bjóst náttúrulega ekki vði að ég færi að reyna neitt svo ég náði að halda mér á undan að næstu ljósum.. sem voru by the way MJÖG nálægt :) svo beygðum við útá reykjanesbraut og ég þrumaði öllu í botn og var að dettaí 140-150 og heyrði þetta brjáááálaða vélaröskur og swooozzzz... hann spíttist framúr mér eins og ég stæði á bremsunni hehehe... djöfuls afl í þessu tæki :) en þetta er orðið off-topic dauðans eins og flestir póstarnir mínir :oops:

Þessi myndi nú rúlla þessum mustang upp 8)


Bara svona til þess að láta menn vita að þá er þessi mustang dynoaður 406hp í hjólin :twisted:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. May 2006 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sama hvað menn hafa þá geri ég ráð fyrir að næstum ekkert hérna heima taki svona bíl

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group