bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 04:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Afsakið ef þetta á ekki heima í Tæknilegar Umræður, endilega færið þetta þá bara.

En ég er að spá í mér hver er helsti munurinn, fyrir utan vélina?

Er öðruvísi kassi? Hlutföllið það er....

Bremsukerfi? Veit allavega að það er stærra og öflugra bremsukerfi í E30 325 en 320 og niður en hvernig er það með E36?

Sama með drifið, er einhver stærðarmunur á þeim?

Stefnan er nefnilega tekin á að breyta "nýja" bílnum alveg 100% í 325, nema með læst drif.

Líka önnur spurning, eru M3 einu E36 bílarnir sem koma með læst drif?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 04:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Danni wrote:
Afsakið ef þetta á ekki heima í Tæknilegar Umræður, endilega færið þetta þá bara.

En ég er að spá í mér hver er helsti munurinn, fyrir utan vélina?

Er öðruvísi kassi? Hlutföllið það er....

Bremsukerfi? Veit allavega að það er stærra og öflugra bremsukerfi í E30 325 en 320 og niður en hvernig er það með E36?

Sama með drifið, er einhver stærðarmunur á þeim?

Stefnan er nefnilega tekin á að breyta "nýja" bílnum alveg 100% í 325, nema með læst drif.

Líka önnur spurning, eru M3 einu E36 bílarnir sem koma með læst drif?


Kassinn er sá sami.

Bremsukerfið á að vera það sama eftir því sem ég hef kynnt mér.

drifið í 325i er 3,15 og ég þori ekki að fullyrða hvort það er eins í 320i bíl.

M3 eru ekki einu sem komu með læstu drifi... það var líka hægt að fá læst drif í hina e36 en það er aukabúnaður. Ég fékk læst drif í minn og það er úr 325i sömu árgerðar og minn. Það er bara að leita á ebay og athuga hvað finnst.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Takk fyrir það, akkurat það sem ég þurfti að vita. En nú er annað, sem ég þarf að vita helst í gær! Passar M50 við M52 rafkerfi eða þarf ég að redda mér M50 rafkerfi úr þrist til að geta gert þetta swap?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 13:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
M52 er með OBDII rafkerfi og M50 með OBDI

Þú þyrftir að skipta yfir í OBDI rafkerfið...

Hérna er smá info varðandi það:

https://secure9.nexternal.com/shared/StoreFront/default.asp?CS=bimmerworl&BusType=BtoC&Count1=487957179&Count2=405097603&ProductID=15&Target=products.asp

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
hmmm þessi linkur fer bara á eitthvað katalog :?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 13:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Já, þetta er linkur á OBDI conversion kit... það eru smá útskýringar varðandi þetta þarna... var búinn að finna fínan link um daginn þar sem það voru mikið af pælingum varðandi OBDII í OBDI conversion... bara finn hann ekki.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 13:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Síðan er auðvitað hægt að skipta yfir í OBDII rafkerfi á M50 vélinni en það hefur verið vinsælla að halda OBDI rafkerfinu upp á tjúningu að gera...

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hmmm yrði hún þá ekki aflminni? Og svo líka þyngri en M52B25?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-ENGI ... 8521QQrdZ1

Er ekki rétt hjá mér að það skiptir engu máli þó að rafkerfið kemur úr ssk bíl?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group