bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Blessaður.
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 12:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Til hamingju Binni.

Ég verð að fá að skoð´ann hjá þér bráðlega.

Enn og aftur, til hamingju, héðan verður ekki aftur snúið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ice5339 wrote:
Jæja, þá er dýrið komið á klakann.

Hrikalega skemmtilegt að keyra gripinn, enda komnir um 800 km á nokkrum dögum hehe

Ég á reyndar eftir að fara og bóna bílinn og mun þá pósta fleiri myndum.

Búnaður: Sjálfskiptin (steptronic), rafdrifin rafhituð sæti, xenon ljós, gler topplúga, professional hljómflutningskerfi, geisladiskamagasín, 17" álfelgur, svört leðursæti, búnaður sem fylgist með loftþrýstingi dekkja, aksturstölva osf osf.
(úps smá viðbót) einnig: Cruise control, sjálfsdekkjandi baksýnisspegill, bakkskynjarar, og útvarpsstillingar í stýri, abs, spólvörn, skrikvörn osf

Eitt er víst að maður verður að passa sig hrikalega á hraðanum á þessu, enda var ég fljótur að láta aksturstölvuna pípa á mig í 100 km/klst (svona innanbæjar).

Eitt annað, ef maður stoppar á ljósum við hliðina á Imprezu turbó eða álíka bíl, þá undantekningalaust byrjar gaurinn á imprezunni að þenja vélina og rýkur síðan á stað þegar það kemur grænt (þetta gerðist ekki oft á Golfinum)


Innilega til hamingju með bílinn, og vertu velkominn í hóp ánægðra E39 eigenda. Já, þessir bílar virka skuggalega það má alveg passa sig. En þessir bílar bera með sér grimmt útlit og ef að hann er merktur, þá eru þessir Imprezupeyjar alltaf eitthvað að þenja sig !

En enn og aftur, til hamingju !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 23:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Má ég spyrja um verð


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 23:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
ice5339 wrote:
Eitt annað, ef maður stoppar á ljósum við hliðina á Imprezu turbó eða álíka bíl, þá undantekningalaust byrjar gaurinn á imprezunni að þenja vélina og rýkur síðan á stað þegar það kemur grænt (þetta gerðist ekki oft á Golfinum)


Innilega til hamingju með bílinn, og vertu velkominn í hóp ánægðra E39 eigenda. Já, þessir bílar virka skuggalega það má alveg passa sig. En þessir bílar bera með sér grimmt útlit og ef að hann er merktur, þá eru þessir Imprezupeyjar alltaf eitthvað að þenja sig !

En enn og aftur, til hamingju !


Hann er ómerktur að aftan eins og minn (sleeper) :naughty:

Samt virðist maður oft einmitt lenda í því að strákar á öðrum bílum vilji endilega ná manni í spyrnu.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 04:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
basten wrote:
Angelic0- wrote:
ice5339 wrote:
Eitt annað, ef maður stoppar á ljósum við hliðina á Imprezu turbó eða álíka bíl, þá undantekningalaust byrjar gaurinn á imprezunni að þenja vélina og rýkur síðan á stað þegar það kemur grænt (þetta gerðist ekki oft á Golfinum)


Innilega til hamingju með bílinn, og vertu velkominn í hóp ánægðra E39 eigenda. Já, þessir bílar virka skuggalega það má alveg passa sig. En þessir bílar bera með sér grimmt útlit og ef að hann er merktur, þá eru þessir Imprezupeyjar alltaf eitthvað að þenja sig !

En enn og aftur, til hamingju !


Hann er ómerktur að aftan eins og minn (sleeper) :naughty:

Samt virðist maður oft einmitt lenda í því að strákar á öðrum bílum vilji endilega ná manni í spyrnu.


Er þá ekki málið að sýna þessum peyjum úr hverju við erum gerðir ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 06:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
Er þá ekki málið að sýna þessum peyjum úr hverju við erum gerðir ;)


Hehehehe, jújú aflið er til staðar. :wink:
Þetta er samt alltaf spurning um stað og stund, hvernig aðstæður eru og annað.
Maður lætur ekki mana sig út í einhverja vitleysu.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 08:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
hehe nokkuð rétt, maður veit af þessu undir vélarhlífinni og þarf varla að vera að vera að spyrna við einhverja sem láta sér það ekki nægja að fara að næstu ljósum heldur þurfa að fara hátt í annað hundrað km/klst til að sanna sig.
Auðvitað eru til kraftmeiri bílar á götunni hérna, en þetta er miklu meiri kraftur en maður þyrfti nokkurntíman að nota.

Bíllinn er alveg ómerktur að aftan, þ.e. stendur hvergi 540 á skottlokinu, spurning hvort það séu felgurnar eða shadowline lokkið sem æsir fólk svona upp.

Síðan skil ég vel þá sem segja að það sé ekki aftur snúið eftir að fá sér Bimma. Ég er alveg doffallinn yfir akstureiginleikum og þægindunum í þessum bílum, ferðin í og úr vinnuna verður hreint ævintýraleg.
Siggi, vá hvað þú fórst illa með mig með því að láta mig prófa þinn bíl...economy cars goodbye!!!!
Aksturseiginleikarnir í þessum bílum bera þess merki að BMW hafi gert samning við þyngdaraflið og samið um einhverskonar sáttarhlé fyrir sína bíla.

Hrikalega gaman að vera á bíl sem er svakalega öflugur en sem maður getur samt ekið hægt og virðulega án þess að hann líti bjánalega út(SLEEPER).

Bestu kveðjur félagar.

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég datt einmitt í sama pott og þú, prufaði BMW og eftir það voru allir bílar sem ég keyrði eins og innkaupakerrur. (þ.e.a.s japanskir)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 17:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Þetta er nefnilega alveg stórhættulegt að prófa svona bíla.

Það eru einhverjir af mínum félögum sem eru að fá veikina eftir að hafa prófað bílinn hjá mér hehe

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ein leið til að falla ekki í pottin.. Byrja ofaní ! :D
Minn fyrsti bíll var BMW og ég stefni á þann fjórða í þessum mánuði :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 19:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 19. Sep 2005 21:51
Posts: 23
Alveg rétt!
Lang best að byrja ofaní :D það gerði ég, bíð reyndar ennþá eftir bílprófinu en BMW e36 320 bíður í skúrnum :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Til hamingju með flottann bíl. Og já það er eins gott að passa sig með þessa gæðinga undir vélarhlífinni :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 08:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Ákvað að skella inn nokkrum myndum svona með bílinn temmilega hreinan, ekkert of hreinn samt....þessir bílar eru duglegir við að skíta sig út.
En hann lookar bara ágætlega, að mínu mati amk.


Bíllinn er búinn að standa sig vel þessa mánuði sem ég er búinn að eiga hann og virðist bara verða betri með hverjum degi hehe.

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Last edited by ice5339 on Fri 25. Aug 2006 16:22, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mjög flottur ! 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
ice5339 wrote:
Ákvað að skella inn nokkrum myndum svona með bílinn temmilega hreinan, ekkert of hreinn samt....þessir bílar eru duglegir við að skíta sig út.
En hann lookar bara ágætlega, að mínu mati amk.


Þokkalega 8) til hamingju með gripinn!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group