bjahja wrote:
Geirinn wrote:
Kannski hægt að bæta því við að ef að þú hringir á einhvað af betri hjólbarðaverkstæðum þá ættu þeir að geta gefið þér vitræn svör.
Skemmtilegt að segja frá því að síðast þegar ég lét setja dekk undir hjá mér var í fyrrasumar rétt áður en ég fór á bíladaga.
Fannst dekkin alveg óvenju hörð og leiðinleg á leiðinni til ak city. Stoppaði loksins í borgarfirði og ákvað að tjakka á þrýstingum, veit ekki hvað var mikið í þeim af því mælirinn minn náði bara í 50

Það geta verið algjörlega clueless gaurar á dekkjaverkstæðum.
Já ég hafði vaðið aðeins fyrir neðan mig þarna því ég veit að það eru oft gaurar að vinna á þessum stöðum sem vita ekki shit í sinn haus - sem og annar staðar.
Mér finnst þeir alltaf setja frekar lítið í mín dekk þegar ég fer á þessa staði svo ég bæti yfirleitt í sjálfur.
En eitt er víst, það er ekkert 'standard' í þessum málum.