fart wrote:
HPH wrote:
ég er búinn að skoða þennan bíl og þetta paintjob er fáranlega ýlla unnið. Við venjulega skoðun þá sést hvað þetta er lélega gert senni lega verið gert inn í skúr af allgjörum Amatör. Það er dropar eftir að lakkið hefir lekið, mis þikt, mjög skrítið að koma við það er eins og það er gróft sumstaðar og mart af því.
Þetta væri geðveikt svalt Ef þetta hafði verið betur unnið
.
Mr.Hung, veistu hver málaði þennan?
Það geri ég já og þessi gaur er úti á túni að segja að hann hafi verið málaður í skúr því hann er málaður að lærðum bílamálara í margaramiljónkróna sprautuklefa.
Ég skoðaði bílinn áður en hann afhenti hann og það var ekkert að bílnum
fyrir utan litinn
Svo hjálpar ekki að eigandinn vildi ekki samlita því það hefði strax orðið skárra.
Enn svo er annað að svona effect shit getur ekki orðið flott á svona bíl því að mínu mati bera fáir bílar þetta lita dæmi!