Stefan325i wrote:
Arnarf wrote:
Spurningin er einföld: Afhverju hafa sportbílar breið dekk.
Svo að skv eðlisfræði skiptir stærð flatarins engu máli hvað núning varðar.
að þar sem snertiflötur við götuna er stærri, þarf meiri orku til að hita dekkið
Takk kærlega fyrir
Ef meiri orku þarf til að snúa dekkjunum er þá ekki meira grip ídekkjunum??
þú gætir ýmindað þér þú þarna latínugráni að ef þú héldir á 8 boxi strokleðrum frá mitsubitsi þá er sennilegra erviðara að ýta þeim áframm heldur en einu, það er meira grip.
En ef þú gætir ímyndað þér að þú skærir 1 boxy í 8 parta.
Þá ertu kominn með 8 sinnum stærri flöt, en sömu þyngd. Þá er krafturinn sem þarf til að ýta því nákvæmlega sá sami og þessu eina heila boxy, því þrýstingurinn per fersentimetra minkar áttfalt meðan snertiflöturinn stækkar áttfallt. Skv eðl er Fþver bara mg, stærð snertiflatar kemur hvergi við sögu..
En nóg komið um það, ætla lesa linkana hans Geira. Og Geiri, eins og venjulega byrjaði ég á gúggle en fann ekkert vitrænt. Datt í hug að einhvert gáfnaljósið hefði svarið á þessu hér