Vid erum ekki alveg buin ad akveda okkur vardandi hvar vid stoppum a Italiu. Var ad horfa a vedurfrettir i gaerkvoldi og thad er ekki skemmtilegt vedur i Olpunum, gaetum lent i slyddu
Thanng ad thegar vid komum nidureftir latum vid thad radast eftir vedri hvort vid stoppum i Dolomitafjollunum (Nalaegt Trento) eda holdum nidur til Toscana (sennilegast til Siena - thar eru 18-20 gradur).
Eins og Ingvar minntist a tha eru hlutirnir fljotir ad gerast a Autobahn og madur tharf ad hafa gott bil. Kappinn a E60 touring var mjog taepur einu sinni thegar bill vek ekki fyrir honum af vinstri og hann thurfti ad negla nidur og slaeda yfir a haegri frammur honum, munadi engu - thetta gerdist a hatt i 200. Madur hefdi haldid ad hann myndi adeins slaka eftir thetta - onei, hann stappadi bilinn strax aftur.
Thetta er samt helv. gaman. Var einmitt i gaer eitt skiptid ad stinga Touringinn af, var ad fara upp brekku, i beygju og var a 200 - sagdi vid sjalfan mig "Thetta er bara rugl!!"

Svo er thad fyndna ad 150 er bara afslappad cruise thegar madur er buinn ad vera a svona hrada.
Billinn er alveg rock solid a miklum hrada, miklu betri en hann var adur og madur treystir honum 100%.
Undir kvoldid var farid ad rigna og mer fannst heimamennirnir half brjaladir midad vid hvernig their keyra i bleytu og myrkri - tok thvi bara rolega tha sjalfur.
Annars sa madur alveg furdulegustu taeki a Autobahninum i gaer:
Fjolublar LADA folksbill - drekkhladinn og framendinn hatt uppi
Fjorhjol (hefdi ekki haldid ad that maetti)
Eldgamall bill a kerru (bill sem leit ut eins og hestakerra, 18XX model)
Uturkittadur SMART smabill i hvinandi botni
Vard bara einu sinni var vid loggur, their voru ad gera einhver random stopp en letu okkur vera.
Annars erum vid ad leggja i hann, Tchuß.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...