bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 23:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
Nyjar myndir

Þetta er sem sagt z3 Coupe, með 2.8 m52 vél, 1300 kilo billinn og eyðir 12 á hundraði í grófum akstri, getur mest nað honum í 11 og mest í 13 innanbæjar, mjög sparsamur. er cirka 6.2 sec í hundrað, með harðlæst Torsen drif. Það eru 4 svona bilar á landinu, blár, grár og svo blár M Coupe. Bæði eg og fyrrverandi eigandi notum þennna bil ekki i daglegan akstur, eg á 730 (sem er til sölu lika) sem eg nota í vinnu og snjó. lakkið er mjög gott, smá grjótkast á afturbretti, man ekki eftir rispum eða ryði né dældum. hann er með Spacerum a aftan sem láta dekkin vera meira útsæð, flottara. 16" original felgur fylgja með frekar slitnum dekkjum en eiga einhvað eftir. Ekkert sem eg veit sem þarf á viðhaldi, en það kemur stundum smá skrölt þegar hannn er í lausagangi (ekki alltaf, fór með hann á verkstæði í dag og þetta er laus pústhlíf, annað hvort taka af eða sjóða í), eg lenti i það sama með 740 hja mer og eg fór með hann í TB og þeir sögðu bara að þeta væri einhvað laust, sem þarf að strekkja á. Billinn er ekinn 71 þusund. Ég er buinn að skipta út framljósum, stöðuljósum, og hliðar stefnuljósum, í glær ljós svo hann lítur mikið betur út. Á eftir að skipta ut afturljósum í glær, en það er bara þegar maður á pening.
Ég er buinn að kaupa lækkunargorma, 40mm allan hringinn og þeir eru í en að sjálfsögðu fylgja gömlu með. Hann brennur engri olíu, ekkert hitavesen eða neitt. Ég skipti nylega aðrari viftureiminni og vatnslás.
Bíllinn er með M-leður körfustólum með rafmagni í. Gler toppluga með rafmagni, auto og semi auto rafmagn í rúðum. M leður styri, kastarar, Alpine Geislaspilari, öflugur spilari og mjöög gott sound system, aldrei heyrt jafn flott í original soundkerfi. beinskiptur að sjálfsögðu.
Þjófavörn, samlæsing. hann fór í ástandskoðun fyrir ca 2 mánuðum, kom svona út

Þurrkublað skemmt að aftan
Spegill laus eða stilling óvirk vinstra megin
Ekki hægt að læsa/opna skottlok með lykli
Lakk misþykkt á vélarhlíf, bendir til sprauturnar (Bílasalinn harðneitaði því nú)
Lakk rispað eða skemmt (Smá grjótkast á afturbretti)
Smávægilegar dældir/beyglur á yfirbyggingu (Get sýnt þetta ef einhver kemur að skoða, ein 'hagkaups' dæld held ég, en eg harðneita þessari skoðun)

Lakkið á að vera mjög gott.

Hann for MINNI mig allveg athsemdalaust í skoðun seinast, en man það ekki 100%. Númerið á honum er Me-157. Það er hiti í sætum (sem er ekki i öllum Coupe á isl) ljósastyllingar að sjálfsögðu og þannig dóterí. En þetta er svona það helsta, vona að eg sé ekki að gleyma einhverju.

Kem með betri myndir á morgun
Áhvílandi: 1150 minni mig, bílasamningur hjá Lýsingu
vill fá 550 á milli. Skipti á SL eða AMG.

Ég skoðaði mobile.de og eg se ekki að það sé hægt að flytja inn svona bíl innan við 2 milljónir :shock: eða hvað ?
Ekki PM, hringja í Binna, 8658191

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image[/b]

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Last edited by anger on Fri 24. Mar 2006 18:41, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 01:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Er etta Brynja Már?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 07:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
nei

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það væri nú ekki leiðinlegt að sklella sér á þennan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þessi bíll+réttu felgurnar = :drool: :drool:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 14:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hann fór nú út úr með nokkrar athuganir með sér. Er hægt að finna það í söluþræði fyrri eiganda. en shi hvað ég væri til í hann 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 14:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Frábær bíll, gangi þér vel með söluna Binni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
einn galli við þessa bíla

Allt of lítið pláss!!

annars hef ég ekkert slæmt að seigja um þennan bíl 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 17:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 00:51
Posts: 292
þetta er bara geðveikt, og gott verð :!:
svo er örugglega hægt að hækka lánið fyrir fátæklinga


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 00:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
BmwNerd wrote:
Hann fór nú út úr með nokkrar athuganir með sér. Er hægt að finna það í söluþræði fyrri eiganda. en shi hvað ég væri til í hann 8)


dÖÖ eg copy peistaði þetta frá fyrri eiganda, svo er það vinu minn líka þannig eg veit allveg hvað eg er að tala um

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 00:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
og svo airbags frammí og í hurðunum. ABS og spólvörn sem er hægt að tak af

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 20:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
TTT nyjar myndir efst uppi

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Quote:
Áhvílandi: 1150 minni mig, bílasamningur hjá Lýsingu
vill fá 550 á milli.

Ertu að meina að þu vilt fá 550þ,- og yfir taka lanið sem væri þá 600þ, :?:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 21:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
HPH wrote:
Quote:
Áhvílandi: 1150 minni mig, bílasamningur hjá Lýsingu
vill fá 550 á milli.

Ertu að meina að þu vilt fá 550þ,- og yfir taka lanið sem væri þá 600þ, :?:


1150+550=1700þús

er líklega að meina þetta svona

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 23:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Mig langar svo í hann! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 48 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group