bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Fallegur bíll hjá þér og til lukku endalaust hækt að breyta þessum E30 bílum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Djöfull er hann svakalega fallegur..........

En þessar baugar eiga nú bara að fara í ruslið.

Væri nú alveg gaman að henda M30 í þetta og halda sjálfskiptingunni bara 8)

Nú já eða breyta honum í bsk.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 19:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
gullfallegur :shock:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Glæsilegur bíll!!! Innilega til hamingju! :)

EEEnnnn ef að þessir baugar fara á hann, að þá flýg ég á eyrunum norður, ríf þá af og ét þá :twisted: :evil:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Þetta er ofursvalur bíll ;) en þessar augabrúnir eru no go...

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 23:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ekkert lítið heillegur bíll
Innilega til hamingju með hann :p
Drive safe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Borbet A test
PostPosted: Thu 09. Mar 2006 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Image

Betra eða sorglegt?? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Borbet A test
PostPosted: Thu 09. Mar 2006 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
mattiorn wrote:
Image

Betra eða sorglegt?? :lol:


8) 8) 8) 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 01:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Svalur bíll, til hamingju með hann 8)
En þú getur bara tekið þessa bauga og hent þeim beint á haugana, algjör viðbjóður að mínu mati :roll:
Og þessar felgur eru bara geggjaðar 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Jæja, þá er maður búinn að eiga bílinn í viku og mig langar aðeins að segja smá um hann :)

Hvar á maður að byrja? Það er bara ónáttúrulega gaman að keyra þetta, þótt það sé enginn kraftur í þessu, rétt 130 hö sem er alveg nóg í bili.. hann bara er klíndur á veginum og bara helst þar og fer þangað sem maður vill að hann fari, KONI alveg að gera sig:)

Hann er ekinn 158þúsund og fer hann í smá yfirhalningu á miðvikudaginn þar sem skipt verður um tímareim og allt sem því tengist og líka vatnslás. Einnig verður farþegasætið frammí tekið úr og lagað, einhver þéttur settist víst í það og braut eitthvað :lol:

Vélin virðist mjög traust, hrekkur oftast strax í gang, stundum smá hik, en alltaf í gang:) reyndar hef ég ekkert verið að reyna á vélina, vill taka þessu rólega þangað til á miðvikudaginn, sætishitarinn virkar svívirðislega og það er bara þægilegt, reyndar hafa allir verið að spurja mig hvort það sé ekki kalt í bílnum, en ég hef ekki verið var við það..

Já, hef átt bílinn og viku og verið stoppaður TVISVAR! Fyrra skiptið vegna dökku framrúðanna og í hitt skiptið vegna þess að ég keyrði heim með þeyttan rjóma á framrúðunni! Þannig er mál með vexti að ég vinn á kvöldin og er bílinn alltaf óvarinn á plani í miðbænum, og vinkonu minni fannst þetta gríðarlega fyndinn jókur.. varð að keyra alla leið heim með lögguna í rassinum á mér allan tímann :)

Jæja, núna það sem þarf að gera fyrir þennan bíl:)
Það helsta sem ég á eftir að dunda mér í að gera er t.d. laga bílbeltin, þau eru lengi að rúlla aftur inn eftir notkun, það er smá gat á afturrúðunni sem ég þarf að sjóða eða ekkvað..:) Þarf að skipta út chrom röndinni á framrúðunni, hún er orðin brún:) einnig setja baksýnisspegilinn á framrúðuna.. Mig vantar ef einhver á miðjustokkinn, hann er pínu sjúskaður, búið að gata hann eitthvað og væri magnað ef einhver ætti einhvern handa mér:) einnig er burstinn í skiptingunni ljótur..

Til að hafa þetta ekki lengra þá vil ég bara segja að þetta er án efa draumbílinn minn. Ég hef bara fengið hrós fyrir hann og öllum list vel á hann fyrir utan ömmu mína, sem fílaði hinn miklu betur :D Þetta er bíll sem á eftir að fá lúxus-meðferð og ekkert minna en það enda er maður kominn með e30 bakteríuna og hún er ekkert að fara að hverfa neitt:)

Meira síðar :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 02:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Til hamingju með þennan merka áfanga í lífi þínu....

Án efa einn svalasti bíll sem að þú gast náð þér í :)

En IMO þá eru Azev A felgurnar flottari en Borbet undir honum...

kannski er það bara Photoshoppið or some...

En GRATZ með yndislegan bíl !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Myndi klárlega halda mig við Azev A.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 10:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Geðveikur bíll og ég veit hvað þú ert að upplifa 8)
Snilldar bílar, ekki þeir bestu né þeir þægilegustu en HEL skemmtilegir

Azev A rokka, hvort eð er of margir með Borbet A í klúbbnum ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Til hamingju með fallegan bíl Félagi NJ :lol:

Flottar felgur :lol:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Stefan325i wrote:
Til hamingju með fallegan bíl Félagi NJ :lol:

Flottar felgur :lol:


NJ rúlar! Annars er þetta svo leiðinlegt númer á bílnum að ég er ekki enn búinn að læra það :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group