bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stútur undir stýri...
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
úff :shock:
ég var að koma úr sendingu niðri í vinnu í dag þegar ég heyri þennan líka þvílíka hávaða, það var verið að keyra einhvern bíl alveg á útslættinum...ég gægjist framm vegin og sé þar koma Cherokee jeppa á smá spani naumlega sveigja frá öðrum bíl sem hann er að koma aftan að...ég sé að það er eitthvað annarlegt ástand á þessu ökutæki því það er keyrt á útslætti og sveigir um veginn, stökk yfir hraðahindrun, auk þess sem hann er tjónaður á annari hlið...þessi bíll kemur nær og ákveður að taka beygjuna upp vitastræti á fullu spani sennilega í öðrum gír og straujar yfir umferðar merki áður en hann stoppar á vegg...nota bene það var engin tilraun gerð til að bremsa...það drepst á bílnum við þetta og labbar stúturinn út kona svona sæmilega vönkuð en ekkert alvarlega slösuð allavega...maður á bara vart orð fyrir vitleisunni þetta gerðist um 6 leytið í dag :? :? :? þakka bara fyrir að engin var að labba þarna! :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 22:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Chrome wrote:
úff :shock:
ég var að koma úr sendingu niðri í vinnu í dag þegar ég heyri þennan líka þvílíka hávaða, það var verið að keyra einhvern bíl alveg á útslættinum...ég gægjist framm vegin og sé þar koma Cherokee jeppa á smá spani naumlega sveigja frá öðrum bíl sem hann er að koma aftan að...ég sé að það er eitthvað annarlegt ástand á þessu ökutæki því það er keyrt á útslætti og sveigir um veginn, stökk yfir hraðahindrun, auk þess sem hann er tjónaður á annari hlið...þessi bíll kemur nær og ákveður að taka beygjuna upp vitastræti á fullu spani sennilega í öðrum gír og straujar yfir umferðar merki áður en hann stoppar á vegg...nota bene það var engin tilraun gerð til að bremsa...það drepst á bílnum við þetta og labbar stúturinn út kona svona sæmilega vönkuð en ekkert alvarlega slösuð allavega...maður á bara vart orð fyrir vitleisunni þetta gerðist um 6 leytið í dag :? :? :? þakka bara fyrir að engin var að labba þarna! :?


:shock: Jahérna!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 22:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
Kjellingar 8)

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þessi sjúkdómur er svakalegur.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 01:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Geirinn wrote:
Þessi sjúkdómur er svakalegur.


Ertu þá að tala um sjúkdóminn sem kallast "konur" eða alkóhólisma?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Lindemann wrote:
Geirinn wrote:
Þessi sjúkdómur er svakalegur.


Ertu þá að tala um sjúkdóminn sem kallast "konur" eða alkóhólisma?


Hehe, pældi nú ekki í alternativeinu :D :D

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 18:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Lindemann wrote:
Geirinn wrote:
Þessi sjúkdómur er svakalegur.


Ertu þá að tala um sjúkdóminn sem kallast "konur" eða alkóhólisma?


konur + alkóhólisma :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group