bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: *edit* Canon 350d vs 20d
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég veit það er búið að tala helling um þetta og ég er búinn að skoða dpreview.com en ég var bara að spá frá þeim sama hafa sjálfir átt eða prufað vélarna hvort verðmunurinn sé þess virði að kaupa 20d?
Ég ætla semsagt að kaupa mér vél núna í vor/sumar og ætlaði alltaf að kaupa 350d en núna er ég að spá, fyrst maður er að eyða svona miklum peningi í myndavél hvort ég ætti bara að gera þetta almennilega :?
En á hinn boginn þá grunar mig að ég hafi ekkert með 20d að gera og jafnvel 350d sé overkill hjá mér.
Síðan gæti ég notað mismuninn í þrífót og linsur í staðinn.
Hvað finnst ykkur sem þekkið þetta betur?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Fri 03. Mar 2006 16:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá eftir fyrstu 3 línurnar hélt ég að þú væri orðinn geðveikur... 350 díselvél?? WTF?? Og tilhvers að kaupa díselvél?? heheh
Sá svo að þú varst að tala um myndavélar... :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djofullinn wrote:
Vá eftir fyrstu 3 línurnar hélt ég að þú væri orðinn geðveikur... 350 díselvél?? WTF?? Og tilhvers að kaupa díselvél?? heheh
Sá svo að þú varst að tala um myndavélar... :oops:

lol já maður, þetta bensín var bara einhver bóla. Það eru allir að smella disel í húddið núna :naughty:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 16:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Djofullinn wrote:
Vá eftir fyrstu 3 línurnar hélt ég að þú væri orðinn geðveikur... 350 díselvél?? WTF?? Og tilhvers að kaupa díselvél?? heheh
Sá svo að þú varst að tala um myndavélar... :oops:

lol já maður, þetta bensín var bara einhver bóla. Það eru allir að smella disel í húddið núna :naughty:
:lol2:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Djofullinn wrote:
Vá eftir fyrstu 3 línurnar hélt ég að þú væri orðinn geðveikur... 350 díselvél?? WTF?? Og tilhvers að kaupa díselvél?? heheh
Sá svo að þú varst að tala um myndavélar... :oops:

lol já maður, þetta bensín var bara einhver bóla. Það eru allir að smella disel í húddið núna :naughty:
:lol2:


Haha, ég las þetta líka þannig... og var WTF?¨!?! þangað til frekar seint :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 16:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, þetta ætti að koma í veg fyrir frekari misskilning :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 17:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Hef notað báðar og þær eru báðar frábærar...
Þær nota sömu flöguna til að captura myndir, en 20D vélin er miklu meira professional og ef þú kannt á þessa features (td hærri ISO og fljótari i gangi) þá mæli ég hiklaust með 20d, en svo var að koma lika 30D sem er með litið af nýjum features fyrir utan stærri skjá og svona smotteri.

20D er aðeins massivari og þægilegra að halda á henni til lengdar.

Allavega, fáðu þér bara batterygrippið og stórt flass til að þessar vélar fá að njóta sín.

En báðar vélarnar gefa frábærar myndir hvort sem þú ert pro eða bara amatör áhugamaður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ég er sjálfur með 20D og frúin á 300D þannig að ég hef smá reynslu af svipuðum vélum og þú ert að pæla í.

350D er komin með það góðan sensor að myndgæðin úr henni og 20D ættu að vera mjög svipuð (og prófanir notenda virðast styðja það).

Hins vegar er allt annar fílingur að nota 20D og svo ódýrari týpurnar.
Þú finnur það um leið og þú tekur upp 20D vélina. Boddíið er úr magnesíum og hún er rosalega solid og mjög snögg að vinna.

Kannski eins og að bera saman Toyotu og BMW, þeir kannski koma þér á milli staða og uppfylla þannig ákveðnar grunnþarfir en BMWinn er með allt annan og betri fíling.

Eitt að lokum - hvora vélina sem þú velur - ekki taka 18-55 linsuna sem er sett í kittin - hún er algjört CRAP. EF 17-40 f/4L linsan er góð og svo var að koma EF 24-105 f/4L linsa sem er að fá fína krítik. Og fyrst að verið er að tala um linsur - ekki kaupa EFS linsur því að þær munu ekki nýtast þér þegar þú skiptir yfir í full frame sensor boddy seinna meir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 17:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Glæsilegt, takk fyrir maður.
Ég er einmitt búinn að lesa um að aðalgallinn á 350d sé hversu smátt gripið er, en ég hef haldið á svona vél og ég tók ekkert sérstaklega eftir því.
Ætla allavegana að kíkja í Hans petersen og skoða þær vel og halda áfram að lesa á netinu.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Myndavélar
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 22:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Búinn að vera í myndavélapælingum síðasta mánuðinn.
Búinn að afskrifa 350D vélina. Ég myndi þá skoða Nikon D50 eða
fá mér Minolta Dynax5D(Maxxum5D).
Minolta vélin er með AntiShake og 2.5" skjá.
Ég er allavegana búinn að panta mér Minolta vélina eftir miklar pælingar.
Einn skrifaði að hann fengi jafn góðar myndir úr Dynax5D og 10D.


Last edited by Hrannar on Sat 04. Mar 2006 01:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Isss!!! Hálft er að eiga góða myndavél... hálft er að kunna að vinna þær :twisted:

Bjórinn að bulla :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Geirinn wrote:
Isss!!! Hálft er að eiga góða myndavél... hálft er að kunna að vinna þær :twisted:

Bjórinn að bulla :)


Þetta er reyndar alveg hárrétt hjá þér.

Er sjálfur að vinna í seinni helmingnum :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Mar 2006 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Ég veit það er búið að tala helling um þetta og ég er búinn að skoða dpreview.com en ég var bara að spá frá þeim sama hafa sjálfir átt eða prufað vélarna hvort verðmunurinn sé þess virði að kaupa 20d?
Ég ætla semsagt að kaupa mér vél núna í vor/sumar og ætlaði alltaf að kaupa 350d en núna er ég að spá, fyrst maður er að eyða svona miklum peningi í myndavél hvort ég ætti bara að gera þetta almennilega :?
En á hinn boginn þá grunar mig að ég hafi ekkert með 20d að gera og jafnvel 350d sé overkill hjá mér.
Síðan gæti ég notað mismuninn í þrífót og linsur í staðinn.
Hvað finnst ykkur sem þekkið þetta betur?

Ég á bæði 300D myndavél.. og keypti mér 20D um daginn.. og svo tek ég slatta oft í 350D hjá félaga mínum.. og af þessum 3 vélum, þá líkar mér LANGBEST við 20D vélina... tók t.d. 86 myndir í röð af Jón Ragnari áðan upp á djókið :lol:

En eins og ég segi.. 20D og Speedlite 580EX flassið eru að gera "good shit" í mínum bókum :wink:

Hér eru myndir sem ég tók um daginn á 20D vélina, var að prófa svona næturtökur, svo þær eru kannski ekkert allt of spes... :roll:

Image

Image

Image

Svo er hægt að sjá fleiri myndir teknar á bæði Kodak EasyShare DX6340, Canon 300D og svo Canon 20D á http://www.augnablik.is/runarp

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Mar 2006 01:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, ég er búinn að skoða þetta meira og fara og "máta" myndavélarnar. Og sjit ég er bara með alltof stórar hendur fyrir 350d, get bara ekki með neinu móti haldið þægilega á henni :s
Það var svona loka afsökunin til að fara í 20d, þannig að ég mun líklega kaupa hana bara :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Mar 2006 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Bara uppá forvitni og þar sem ég er latur og nenni ekki að tékka ;) hvað er verðið á 20d?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group