bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 23:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Skrýtið með spjallið
PostPosted: Mon 12. May 2003 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þegar maður er búinn að loga sig inn og sér að sumstaðar eru ný skilaboð og ætlar að skoða þann spjallþráð þá kemur svo ekkert ný þegar maður skoðar, þ.e merkin til vinstri eru grá í stað appelsínu gul eins og þegar um ný skilaboð er að ræða,

Hvað er að valda þessu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 13:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já þetta er líka svona hjá mér þegar ég refresha kannski og sé fullt af gulum flokkum, skrepp síðan frá í klukkutíma og kíki inní einhvern flokkinn, t.d Almennar Umræður, þá er þetta gula horfið allstaðar, eins og það hverfi eftir einhvern tíma. Þetta var aldrei svona áður. Tók eftir því að þetta var alltaf svona á kvartmíluspjallin en ekki hjá okkur og var alltaf mjög ánægður með það, en núna er þetta orðið svona og þá þarf maður að reyna að muna útfrá dagsetningunni hvaða pósta maður var búin að lesa og svona, pain :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 13:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Ég hef tekið eftir þessu.
Og var ég kominn með þá kenningu að ef maður færi x oft inn í einhvern flokk án þess að lesa eitthvað sem er ólesið þá myndi það hætta að vera ólesið.

Vonandi skiljið þið hvað ég á við, en þetta er bara kenning.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þetta er einhver X tími frá því að þú loggar þig inn. Veit samt ekki af hverju þetta hefði eitthvað átt að breytast nýlega þar sem borðið hefur ekkert verið uppfært mjög nýlega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 14:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já þetta getur verið mjög pirrandi, þarf alltaf að leita að því sem þú ert ekki búinn að lesa.
En maður þarf bara að passa sig :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 14:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
þetta er einhver X tími frá því að þú loggar þig inn. Veit samt ekki af hverju þetta hefði eitthvað átt að breytast nýlega þar sem borðið hefur ekkert verið uppfært mjög nýlega.

Þetta er búið að vera svona í einhverja mánuði sko.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 18:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Held þetta sé aðallega Internet Explorer að kenna, það er eins og hann sé nokkuð oft að týna sessioninni. Þetta er eins og Gunni segir að hver heimsókn gildir í einhvern tíma en það á að haldast inni á meðan maður er eitthvað að gera á vefnum.

Ég nota nokkuð oft Mozilla á Linux (hef ekki prófað að nota Mozilla í Windows) og þar er þetta alls ekki vandamál heldur get ég verið heillengi að dunda mér við að skoða spjallið smátt og smátt og aldrei týnast ólesnu þræðirnir.

IE aftur á móti á þetta til að týna ólesnu þráðunum (tapar í raun sessioninni og þá er eins maður sé að heimsækja spjallið aftur og þ.a.l. allt merkt sem lesið því maður jú las það í síðustu heimsókn..). Það er aðallega ef maður er að skoða einhverja linka sem vísa út af spjallinu, t.d. linka á mobile og þessháttar sem maður týnir sessioninni. Þessvegna reyni ég alltaf að bíða með að skoða svoleiðis þartil síðast amk. þegar ég er að nota IE. :-) Stundum tapast sessionin líka þegar ég svara á spjallþræði og skoða kannski innleggið áður en ég sendi það, þá tapast sessionin stundum, en hef samt aldrei lent í því í Mozilla.

Þetta er semsagt allt Bill Gates að kenna! :wink:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Nóg um þessi session :) Nota bara opera 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 18:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Smá viðbót...

Einn þráður sem er gott dæmi um hvað external linkar geta ruglað IE svo maður týnir sessioninni er "ROFL LOL" þráðurinn undir Tæknilegar umræður, þar er vísun á vefsíðu á hugi.is og eftir að hafa smellt á hann var eins og ég væri búinn að lesa allt á spjallinu. :?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
svei... h4x sorry :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 23:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Haffi wrote:
svei... h4x sorry :oops:


Þetta átti nú alls ekki að vera neitt skot á þig Haffi elsku kúturinn. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group