bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 173 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 12  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
bimmer wrote:
Þessi er flottur!

Þar sem allir Porsche bílar líta eins út (djók) veit maður
ekki alltaf hvað er í skottinu.

Segðu okkur meira um gripinn.


Minns fór með alla pappír og tilbúinn með allan pakkann í gær, fullur eftirvæntingar
að sjá gripinn, en greip í tómt, það var enginn porsche í skipinu :(
Hann náði ekki tengingunni í Rotterdam og því þarf ég að bíða í amk.
viku í viðbót.

Lofa massífri myndatöku og ítarlegri lýsingu á bílnum þegar hann loksins
kemur :wink:

ps.
Annars, ótrúlegt en satt þá hafa komið tveir þurrir dagar síðastliðinn
mánuð og það hefur vakið mikla katínu hjá undirskrifuðum að taka Zetuna
út í bíltúr 8) Manni er virkilega byrjað að hlakka til sumarsins :twisted:


Jamm, föstudagurinn var fínn, 7 gráðu hiti og þurrt. Þeir hjá Atlantsolíu voru ánægðir með mig þann daginn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Jæja þá er ég loksins búinn að fá bílinn.. gaman gaman :)
... eða kannski bara vés :?

Sótti hann niður á Höfn, skipti um rafgeymi og skundaði upp á bensínstöð
drap á bílnum og dældi. Síðan ætlaði ég að setja aftur í gang, dúmm,
ekkert gerðist, startarinn neitaði að snúast.
Þannig hvað í andskotanum ætti maður að gera´?? ég prófaði allt, fór út
læsti, beið, opnaði aftur, ýtti tvisvar á opn takkann. En ekkert gerðist..

Málið er að það eru allskonar hreyfiskynjarar og yfirnáttúrulega flókin
þjófavörn i honum.., ég gruna flöguna í lyklinum(búinn að panta nýjan)
eða þjófavörnin að stríða manni.

Þannig staðan er að bíllinn er upp í Bílabúð Benna, rúmlega tveggja vikna
bið eftir að komast að, en hann verður sem aukabíll ef tími gefst hjá þeim.

Það stutta sem ég ók honum var mjög skemmtilegt, mjög þéttur og heill
að aka. En þetta vés skyggir svolítið á allt fjörið.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:( Varð einmitt "vitni" að þessu.

Gaman að mæta þér á Nýbýlaveginum, en svo ekki mjög ánægjulegt að sjá bílinn rúlla uppá Vökubíl stuttu seinna.

Vonandi ekki alvarleg bilun.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Benzari wrote:
:( Varð einmitt "vitni" að þessu.

Gaman að mæta þér á Nýbýlaveginum, en svo ekki mjög ánægjulegt að sjá bílinn rúlla uppá Vökubíl stuttu seinna.

Vonandi ekki alvarleg bilun.


Það var nú svolítið skondið, gaurinn á vökubílnum neitaði að draga hann
upp á pallinn þar sem hann "væri of flottur" hann kallaði því á annan bíl ! :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
leiðinlegt að heyra vinur.. en ekki láta þetta pirra þig of mikið.

Dagurinn sem ég sótti E39M5 var ekkert spes... ég fór og tók bensín og ákvað að mæla olíuna í leiðinni.. Það vantaði smá þannig að ég tók lokið af og bætti á olíu, en þegar ég ætlaði að setja lokið á þá missti ég það niður með mótornum... og það var gersamlega vonlaust að ná því upp þá leiðina. Ég þurfti því að skilja bílinn eftir við dæluna, fara heim og ná í hjólatjakk því það er enginn tjakkur í M5. Svo byrjaði rifrildið. Ég reif innan úr brettinu öðru megin, en lokið var svo innarlega að ég þurfti að rífa báðum megin, og svo svuntuna undan miðjunni. Já og það var ekki hægt því ég var bara með einn tjakk., Þannig að ég varð að tjakka upp öðrum megin fyrst, taka dekkið af, rífa hlífarnar í burtu og setja svo dekkið á aftur og rífa hinum megin......... þetta reddaðist nú á endanum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 18:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
leiðinlegt að heyra vinur.. en ekki láta þetta pirra þig of mikið.

Dagurinn sem ég sótti E39M5 var ekkert spes... ég fór og tók bensín og ákvað að mæla olíuna í leiðinni.. Það vantaði smá þannig að ég tók lokið af og bætti á olíu, en þegar ég ætlaði að setja lokið á þá missti ég það niður með mótornum... og það var gersamlega vonlaust að ná því upp þá leiðina. Ég þurfti því að skilja bílinn eftir við dæluna, fara heim og ná í hjólatjakk því það er enginn tjakkur í M5. Svo byrjaði rifrildið. Ég reif innan úr brettinu öðru megin, en lokið var svo innarlega að ég þurfti að rífa báðum megin, og svo svuntuna undan miðjunni. Já og það var ekki hægt því ég var bara með einn tjakk., Þannig að ég varð að tjakka upp öðrum megin fyrst, taka dekkið af, rífa hlífarnar í burtu og setja svo dekkið á aftur og rífa hinum megin......... þetta reddaðist nú á endanum.


:lol: Þetta jafnast nú bara á við söguna þegar bíllinn hennar mömmu þinnar læsti þig inni maður :lol: :lol: :lol:

Leiðinlegt að heyra að 996 var eitthvað að stríða þér Þröstur - vonum bara að þetta gangi saman sem fyrst þannig að þú getir testað þetta betur. Hvernig kunnir þú við þig í honum í samanburði við zetuna... sánd, feel og svona?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 19:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Fall er fararheill :king:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fúl byrjun en vonandi kemst bíllinn sem fyrst í action.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hlakka til að heyra hvernig þetta mál leysist og svo sjá betri og nýjar myndir...

Gangi þér vel kall :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Bööö, kannast við svona dæmi. Bíllinn minn kom til landsins með dauða kúplingu, tók vökubíl, 2 daga og slatta af dot4 að fatta afhverju í fjandanum :)

En vonandi kemst þú sem fyrst í bíltúr.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 01:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Thrullerinn wrote:
Jæja þá er ég loksins búinn að fá bílinn.. gaman gaman :)
... eða kannski bara vés :?

Sótti hann niður á Höfn, skipti um rafgeymi og skundaði upp á bensínstöð
drap á bílnum og dældi. Síðan ætlaði ég að setja aftur í gang, dúmm,
ekkert gerðist, startarinn neitaði að snúast.
Þannig hvað í andskotanum ætti maður að gera´?? ég prófaði allt, fór út
læsti, beið, opnaði aftur, ýtti tvisvar á opn takkann. En ekkert gerðist..

Málið er að það eru allskonar hreyfiskynjarar og yfirnáttúrulega flókin
þjófavörn i honum.., ég gruna flöguna í lyklinum(búinn að panta nýjan)
eða þjófavörnin að stríða manni.

Þannig staðan er að bíllinn er upp í Bílabúð Benna, rúmlega tveggja vikna
bið eftir að komast að, en hann verður sem aukabíll ef tími gefst hjá þeim.

Það stutta sem ég ók honum var mjög skemmtilegt, mjög þéttur og heill
að aka. En þetta vés skyggir svolítið á allt fjörið.


Fluttirðu hann inn með Atlantsskipum? Gæti verið að þjófavarnarkerfið hafi farið í gang á leiðinni og bíllinn orðið rafmagnslaus. Svo þegar þeir hjá Atlantsskipum ætla að flytja bílinn úr gámnum og hann er rafmagnslaus þá hafi þeir gefið bílnum start. Er það ekki þannig með þessa bíla að það má ekki gefa þeim start??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
A.H. wrote:
Thrullerinn wrote:
Jæja þá er ég loksins búinn að fá bílinn.. gaman gaman :)
... eða kannski bara vés :?

Sótti hann niður á Höfn, skipti um rafgeymi og skundaði upp á bensínstöð
drap á bílnum og dældi. Síðan ætlaði ég að setja aftur í gang, dúmm,
ekkert gerðist, startarinn neitaði að snúast.
Þannig hvað í andskotanum ætti maður að gera´?? ég prófaði allt, fór út
læsti, beið, opnaði aftur, ýtti tvisvar á opn takkann. En ekkert gerðist..

Málið er að það eru allskonar hreyfiskynjarar og yfirnáttúrulega flókin
þjófavörn i honum.., ég gruna flöguna í lyklinum(búinn að panta nýjan)
eða þjófavörnin að stríða manni.

Þannig staðan er að bíllinn er upp í Bílabúð Benna, rúmlega tveggja vikna
bið eftir að komast að, en hann verður sem aukabíll ef tími gefst hjá þeim.

Það stutta sem ég ók honum var mjög skemmtilegt, mjög þéttur og heill
að aka. En þetta vés skyggir svolítið á allt fjörið.


Fluttirðu hann inn með Atlantsskipum? Gæti verið að þjófavarnarkerfið hafi farið í gang á leiðinni og bíllinn orðið rafmagnslaus. Svo þegar þeir hjá Atlantsskipum ætla að flytja bílinn úr gámnum og hann er rafmagnslaus þá hafi þeir gefið bílnum start. Er það ekki þannig með þessa bíla að það má ekki gefa þeim start??


Það má gefa þeim start, var að lesa það áðan, það eru meira að segja
plús og mínus póll við vélina til að tengja við.

Hann varð ekki algjörlega rafmagnslaus, en ég skipti strax rafgeyminum
út. Þ.a.l. rafmagnslaus í nokkrar mín, ég setti hann svo í gang og ók
í 15-20 mín.

Ég er 90% öruggur að þetta sé þjófavarnar(immobilizer) kerfið.. :roll:

Fann þetta áðan.. nákvæmlega eins bilanalýsing allavega:
http://www.renntech.org/forums/index.ph ... ode=linear

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 02:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Fúlt að heyra... og viðgerðarkostnaðurinn hjá honum var kominn uppí $700. :cry:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 02:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég þekki einn (ekki kannski neitt voðalega gáfaður einstaklingur) en hann var að vinna á bílabónsstöð, var að þrífa Cayenne, og skildi Audio systemið eftir í gangi meðan hann skrapp í mat, kom svo aftur nokkrum tímum seinna (kom víst eitthvað uppá) og þá var Cayenne greyið orðið rafmagnslaust, minn stekkur til með sína Imprezu og hendir startköplum á milli, sest inn í Porsche-inn og ætlar að starta, en þá fylltist bíllinn af reyk, og viti menn, allt rafmagn í bílnum grillað!

Heppinn :o

Svo kom í ljós þegar að hann fór inn í Bílabúð Benna að rafkerfið í Cayenne er 6volt (heyrði ég, sel það ekki dýrar en ég stal því) eða allavega eitthvað allt öðruvísi en venjuleg rafkerfi, og það má alls ekki gefa þeim start, þarf einhverja voða spes græju !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 04:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
hmm skrítið, ég aðstoðaði mann einusinni við að service-a Cayenne Turbo og hann sagði að hann væri með 12v...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 173 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group