bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 66 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 15:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
Svezel wrote:
Jón Ragnar wrote:
E30 325ix og S U P E R C H A R G E R!






BLESSSSSSS IMPREZUR! 8)



.....og bless framdrif


Þú varst að taka ansi vel á afturdrifinu í nótt, ég hef aldrei séð sjöu spóla svona svakalega af stað. Verulega flott. 8)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
305cid sbc er bókstaflega arfaslappur anskoti.. og hefur aldrie verið talin annað, allavega ekki af einhverjum semur hefur haft hindsvit á þessum mótorum, fínn í fólksbíl en vonlaus sem mótor í einhverja græju,
það að camaro með 305 með innsprautun hafi gt prezu get ég ekki heldur tekið undir,. því ég var að hafa 4th gen lt1 bíla á minni, og ef 305 cammi ehfur verið að hafa prezu segir það meira um prezuna en camaroin, orginal 305 cammi er að fara eflaust um 15-16sec kvartmíluna, ég var að rétt merja new age (03+) wrx á vettuni minni sem er rúm 1400kg með 350tpi og fór 14.2 á kvartmíluni, ég var að rétt merja sama wrx á gt prezuni minni uppí 100 og þá skreið rexinn frammúr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Epicurean wrote:
Svezel wrote:
Jón Ragnar wrote:
E30 325ix og S U P E R C H A R G E R!






BLESSSSSSS IMPREZUR! 8)



.....og bless framdrif


Þú varst að taka ansi vel á afturdrifinu í nótt, ég hef aldrei séð sjöu spóla svona svakalega af stað. Verulega flott. 8)


hehe já varst þetta þú sem varst að leika með mér :)

já hann datt í þetta líka svaka spól þarna við suðurlandsbrautina í nótt :angel:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 123
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég skal hundur heita ef lt1 tapar fyrir wrx eða gt það er tæft en ef þú stillir upp við ls1 þá er það ekki séns ég var á mínum rauða og sömu helgina saltaði ég 3 mismunandi wrx / gt bíla. ekki vera heimskir við erum að tala um 1500kg bíll sem togar 468nm og er 330 hestar ekki koma með tröllasögu impreza hitt og þetta. hef líka verið á Sti og látið m5 91 taka mig á ferðinni . grái gamli bíllinn hans sæma
ls1 camaro hef verið að fara 13.3 til 13.6 ut a mílu
ég hef líka átt imprezu ég veit alveg hvað ég er að tala um

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Last edited by Tommi Camaro on Sun 05. Feb 2006 22:10, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Gísli Camaro wrote:
samt er gt pressam ekkert að gera neina svakalega hluti. ég og félagi minn höfum marg oft spyrnt við venjulegar gt pressur á orginal 305 tpi camaro og pressan rétt svo sígur frammúr á ca 140-150. og sá camaro er bara 220 hestar. óbreittur

þessi camaro er líka stick shift ekki auto og þessi bíll hjá palla hann virkar líka svo er hann lika á góður hlutfalli

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
vá, hvernig getur þetta alltaf komið til umræðu með þessa blessuðu súbaróa? Þeir eru undir 6 í 100 og það er tussugott! þeir eru líka með massapotential! þeir hafa flesta non ///M BMW, but who gives a flying fuck?!?!? :roll: þó að impreza sé fljótari á milli ljósa þýðir það ekki að hún hætti að vera súbaró! Mér gæti ekki verið meira sama og myndi ALLTAF taka BMW framyfir imprezu, þó að BMWinn væri hægari að þá er hann 8x meiri bíll :!:

....bara mínar 2 krónur...

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 23:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Svona er smekkur manna mismunandi, Ég myndi ekki hika við að selja aðra Z3 til að fá mér sti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég hefði AAAAAAAAAAAAAAAAAALDREI selt þennan fallega bíl til að fá mér STi, en já smekkur manna er mismunandi. Mér finnst 4WD bílar bara ekkert spennandi.. Ekkert hægt að gera á þessu nema í hálku að neinu viti.. Jú jú spyrna, en ég hef ekkert gaman að því..

I like going sideways 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Tommi, þetta er alveg rétt hjá þér. ég tók lt1 bíl á prezuni minni, en ástæðan fyrir því er bara sú að prezan kemst svo langt frammúr í startinu að lt1 bíllin nær henni ekki aftur nema það sé löng spyrna, ég hinsvegar var engannveginn að hafa sama bíl eftir reykjanesbrautini,
prezurnar meiga alveg eiga það að það er mjög auðvelt að smóka flest allt í götuspyrnu á þeim, og það þarf ekki mikinn snilling til að ná að þrykkja þeim áfram, hvað mig varðar nægði það bara ekki.. jú hellingur af poweri og veggripi, en I.M.O ekkert annað, hún var illa einangruð með ljótri og lelegri innrétingu, hávær eyðslufrek og bara já.. algjör tindós

ég hafði hinsvegar ekkert í góðan ls1 bíl á henni,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 00:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Áhuginn á að vera á hlið hérna er voða takmarkaður og verður fljótt þreytt imo, Ég er nú enginn spyrnusjúklingur og leita ekkert spyrnur uppi (Fyrir utan þessa helgi kannski :oops: ) en finnst samt alveg gaman að þeim og er mjög auðvelt að æsa mann upp :lol: , Hef ekki einu sinni tekið þetta týpíska imprezu start á hann ennþá.. 5k og sleppa bara :) og er ekkert að fara gera það

Bíllinn hefur flest af því sem ég vil, Hann steinliggur, nóg afl, lookar flott og overall bara nokkuð þæginlegur, Töluvert meira veghljóð (og púst) kannski en fer lítið í taugarnar á mér (ennþá amk)

Annars keyri ég bara bílinn í vinnuna og til baka og rúnta voða lítið, Myndi kannski hugsa mig tvisvar um að kaupa svona bíl ef ég þyrfti að keyra til keflavíkur á hverjum morgni, En þarsem það eru bara einhverjir 5km í vinnuna þá er þetta alveg brill.. En eins og flestir sem kaupa svona bíla held ég þá er þetta ekkert hugsað til lengri tíma, Þessi verður seldur í sumar og peningurinn settur í eitthvað annað en bíla svona til tilbreytingar :)

Hvort maður hafi einhvern camaro veit ég ekkert um og er nokkurnveginn sama, En ég saltaði allavega stock STi auðveldlega.. Væri gaman að prufa run gegn camaro.. Lenti á ljósum á einum um helgina og hann vildi ekkert leika


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 00:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
haha hvaða e30 ætlar að halda í camaro eða wrx eða sti what ever, og hvaða fífl á camaro ætlar að hafa STi

eg er enginn imprezu maður en maður verður að horfast i augu við það að STi virka mjög vel :x

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
anger wrote:
haha hvaða e30 ætlar að halda í camaro eða wrx eða sti what ever, og hvaða fífl á camaro ætlar að hafa STi

eg er enginn imprezu maður en maður verður að horfast i augu við það að STi virka mjög vel :x


Ég veit um allavega 3 Camaro-a sem að hafa STi !

og ég veit líka allavega um 6 Trans-Am hér í bæ sem að hafa STi !

En ég veit líka um E30 sem að hefur STi (hann gerir það nú lítið einsog er)

Ekki tala út um rassgatið á ykkur !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 01:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
þegiðu binni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
trapt wrote:
þegiðu binni


WORD 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 07:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Jiiih! Þetta er svo mikil hrognaumræða! uss ÖSS! ;)

Allavega... Impreza er ekki bíll, eða er hægt að kalla eitthvað bíl sem er ónýtt eftir smá keyrslu, 100.000km?
Nei, ég bara spyr? :)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 66 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group