Áhuginn á að vera á hlið hérna er voða takmarkaður og verður fljótt þreytt imo, Ég er nú enginn spyrnusjúklingur og leita ekkert spyrnur uppi (Fyrir utan þessa helgi kannski

) en finnst samt alveg gaman að þeim og er mjög auðvelt að æsa mann upp

, Hef ekki einu sinni tekið þetta týpíska imprezu start á hann ennþá.. 5k og sleppa bara

og er ekkert að fara gera það
Bíllinn hefur flest af því sem ég vil, Hann steinliggur, nóg afl, lookar flott og overall bara nokkuð þæginlegur, Töluvert meira veghljóð (og púst) kannski en fer lítið í taugarnar á mér (ennþá amk)
Annars keyri ég bara bílinn í vinnuna og til baka og rúnta voða lítið, Myndi kannski hugsa mig tvisvar um að kaupa svona bíl ef ég þyrfti að keyra til keflavíkur á hverjum morgni, En þarsem það eru bara einhverjir 5km í vinnuna þá er þetta alveg brill.. En eins og flestir sem kaupa svona bíla held ég þá er þetta ekkert hugsað til lengri tíma, Þessi verður seldur í sumar og peningurinn settur í eitthvað annað en bíla svona til tilbreytingar
Hvort maður hafi einhvern camaro veit ég ekkert um og er nokkurnveginn sama, En ég saltaði allavega stock STi auðveldlega.. Væri gaman að prufa run gegn camaro.. Lenti á ljósum á einum um helgina og hann vildi ekkert leika