bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 09:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Quote:
Fá sér líka nettan FM sendi og koma haganlega fyrir í bílnum og maður er good to go!


Ég var einmitt að spá í þessu, en þá var mér sagt að maður fengi ekki almennileg hljómgæði úr fm sendi. Þannig að ég er bara að spá að fá mér geislaspilara í bílinn með AUX IN.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var með CD-changerinn í BMWinum tengdan í loftnetið og það koma bara fínt út. Reyndar aðeins pirrandi þegar maður setti í gang því þá kom dálítið hátt suð meðan cd-changerinn fór í gang.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þegar þú ert með fm sendi þá færðu skiljanlega bara útvarpsgæði sem eru ekki jafn mikil og í cd.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
saevar wrote:
Quote:
Fá sér líka nettan FM sendi og koma haganlega fyrir í bílnum og maður er good to go!


Ég var einmitt að spá í þessu, en þá var mér sagt að maður fengi ekki almennileg hljómgæði úr fm sendi. Þannig að ég er bara að spá að fá mér geislaspilara í bílinn með AUX IN.


Það er hægt að fá mjög góð gæði með þessum sendum enda eru kannski ekki nema í mesta lagi ca. 2 metrar á milli sendisins og útvarpsloftnetsins.

Ef þú notar beintengir þá er það bæði meiri snúruflækja og gætir þurft að magna merkið úr iPodinum. En jú, líklega betri gæði.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 19:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Ef þið eruð með magasínstýringu á cd spilaranum þá er inngangur á græjuni.

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group