saevar wrote:
Quote:
Fá sér líka nettan FM sendi og koma haganlega fyrir í bílnum og maður er good to go!
Ég var einmitt að spá í þessu, en þá var mér sagt að maður fengi ekki almennileg hljómgæði úr fm sendi. Þannig að ég er bara að spá að fá mér geislaspilara í bílinn með AUX IN.
Það er hægt að fá mjög góð gæði með þessum sendum enda eru kannski ekki nema í mesta lagi ca. 2 metrar á milli sendisins og útvarpsloftnetsins.
Ef þú notar beintengir þá er það bæði meiri snúruflækja og gætir þurft að magna merkið úr iPodinum. En jú, líklega betri gæði.