bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Þetta ferðalag þitt finnst mér alveg gríðarlega spennandi.

Ég hef sjálfur hugsað mikið um þetta þar sem ég á "kærustu" útí barcelona og var pælingin að fljúga til þýskalands og versla E39 og keyra niður til spánar.

En þá vöknuðu hjá mér gríðarlega margar spurningar, t.d. bara hvernig það er með að skrá þýskan bíl á íslenskan ríkisborgara? Má maður keyra um alla evrópu á þýskum númerum? Bíll með navi..hversu stórt er það system, maður er nú varla að fara að setjast inní hann í þýskalandi, slá inn götuheitið í barcelona og keyra af stað? :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Kristjan PGT wrote:
Þetta ferðalag þitt finnst mér alveg gríðarlega spennandi.

Ég hef sjálfur hugsað mikið um þetta þar sem ég á "kærustu" útí barcelona og var pælingin að fljúga til þýskalands og versla E39 og keyra niður til spánar.

En þá vöknuðu hjá mér gríðarlega margar spurningar, t.d. bara hvernig það er með að skrá þýskan bíl á íslenskan ríkisborgara? Má maður keyra um alla evrópu á þýskum númerum? Bíll með navi..hversu stórt er það system, maður er nú varla að fara að setjast inní hann í þýskalandi, slá inn götuheitið í barcelona og keyra af stað? :lol: :lol: :lol:


Afhverju ekki ?

Ef að þú ert með disk með allri Evrópu !

En þá vaknar spurning hjá mér, segjum að ég taki svona evrópureisu sumarið 2007 :o væri eitthvað vesen að planta svona navi kerfi í E39 bílinn minn ? Mér er búið að dreyma um svona reisu síðan ég fékk prófið.. og þegar að ég eignaðist Audi TT þá logaði ég að innan mér langaði svo að fara með norrænu, og keyra niður til .de og láta fikta hann !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
jú viktor það er hægt að fá fyrir alla evrópu
Jeremy clarson var með svoleiðis í raceunum sem hann er alltaf á undan í :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er að segja þér það,

kauptu 320i E30 með topplúgu úti,
kannski Mtech II eða einhverjar felgur,
ég skal redda þér öllum tjún pörtum á meðan þú ert í evrópu, svo keyriru til Schmiedmann á fyrir ákveðnum tíma færð þér M50B25 og keyrir heim og tollar á lægri flokknum á verðinu sem þú keyptir hann á(500euros-1500euros)

E30 með M50 er geðveikt NICE power og lítið viðhald,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 00:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Ég er að segja þér það,

kauptu 320i E30 með topplúgu úti,
kannski Mtech II eða einhverjar felgur,
ég skal redda þér öllum tjún pörtum á meðan þú ert í evrópu, svo keyriru til Schmiedmann á fyrir ákveðnum tíma færð þér M50B25 og keyrir heim og tollar á lægri flokknum á verðinu sem þú keyptir hann á(500euros-1500euros)

E30 með M50 er geðveikt NICE power og lítið viðhald,

Og lág eyðsla, + miklir möguleikar á fleiri hö

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
Ég er að segja þér það,

kauptu 320i E30 með topplúgu úti,
kannski Mtech II eða einhverjar felgur,
ég skal redda þér öllum tjún pörtum á meðan þú ert í evrópu, svo keyriru til Schmiedmann á fyrir ákveðnum tíma færð þér M50B25 og keyrir heim og tollar á lægri flokknum á verðinu sem þú keyptir hann á(500euros-1500euros)

E30 með M50 er geðveikt NICE power og lítið viðhald,


Þetta hljómar BARA vel! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Ég er að segja þér það,

kauptu 320i E30 með topplúgu úti,
kannski Mtech II eða einhverjar felgur,
ég skal redda þér öllum tjún pörtum á meðan þú ert í evrópu, svo keyriru til Schmiedmann á fyrir ákveðnum tíma færð þér M50B25 og keyrir heim og tollar á lægri flokknum á verðinu sem þú keyptir hann á(500euros-1500euros)

E30 með M50 er geðveikt NICE power og lítið viðhald,


Þetta er upphaflega planið já...

Ég nefnilega er ekkert mesti fan af M20.. M50 heillar mig mikið meira

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group