Kristjan PGT wrote:
Þetta ferðalag þitt finnst mér alveg gríðarlega spennandi.
Ég hef sjálfur hugsað mikið um þetta þar sem ég á "kærustu" útí barcelona og var pælingin að fljúga til þýskalands og versla E39 og keyra niður til spánar.
En þá vöknuðu hjá mér gríðarlega margar spurningar, t.d. bara hvernig það er með að skrá þýskan bíl á íslenskan ríkisborgara? Má maður keyra um alla evrópu á þýskum númerum? Bíll með navi..hversu stórt er það system,
maður er nú varla að fara að setjast inní hann í þýskalandi, slá inn götuheitið í barcelona og keyra af stað?

Afhverju ekki ?
Ef að þú ert með disk með allri Evrópu !
En þá vaknar spurning hjá mér, segjum að ég taki svona evrópureisu sumarið 2007

væri eitthvað vesen að planta svona navi kerfi í E39 bílinn minn ? Mér er búið að dreyma um svona reisu síðan ég fékk prófið.. og þegar að ég eignaðist Audi TT þá logaði ég að innan mér langaði svo að fara með norrænu, og keyra niður til .de og láta fikta hann !