bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 04:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ég hef ég verið eitthvað að fikta í þessu sjálfur en einungis með venjulega fjölskylduvél. Nota þá Adobe Premiere Pro og svo er innbyggt Firewire tengi í móðurborðinu. Man eftir að hafa lent einhverntíman í sama vandamáli og þú en þá voru það bara einhverjar Capture stillingar í forritinu sjálfu sem voru að valda þessu.

Prófaðu að reyna captura annarstaðar hvort að videocameran sé kannski sjálf með leiðindi.
Spurning með spóluna sjálfa, ertu búinn að prófa einhverjar aðrar?
Firewire snúran eitthvað fucked?

En annars með þetta 1.8TB pláss, 10 EIDE diskar raidaðir saman. Ef þannig færi að einn diskurinn crashaði þarf að formata diskana eða er í lagi að einn detti út?

Vonandi lagast þetta hjá þér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 04:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Annað sem þú gætir tékkað er að sjá hvort diskurinn sé ekki örugglega að keyra á UDMA mode 5 (ferð í device manager, finnur harðdisk kontrollerinn og hægrismellir á kanalinn sem diskurinn er á og velur properties. þetta er þar undir advanced settings)

Það var mikið að einhver nefndi þetta! Þetta hefði verið það allra fyrsta sem ég myndi nefna þegar verið er að tala um hæga vinnslu á IDE disk (eða ætti ég að segja EIDE disk?).

Annars næ ég ekki alveg afhverju það skiptir máli hvort diskurinn er hægur eða ekki? Gögnin eru bara lengur að færast yfir ef hann er hægur. Þar sem hann er að nota firewire þá eru þetta stafræn gögn svo að hann þarf ekki að stream'a þetta á diskinn og þar að leiðandi skiptir hraði disksins ekki máli. Það myndi ég halda.
Annars hef ég enga reynslu af svona grafísku drasli svo þetta er bara skot út í bláinn.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 07:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
trapt wrote:
En annars með þetta 1.8TB pláss, 10 EIDE diskar raidaðir saman. Ef þannig færi að einn diskurinn crashaði þarf að formata diskana eða er í lagi að einn detti út?


Já, ef einn diskur dettur út þá er allt fucked. Þetta er basically raid 0 (striping) þar sem gögnunum er skipt niður á diskana en ekkert speglað.
Þetta er hraðasta systemið og meira að segja eru bara hröðustu hlutar diskanna notaðir (ætti að vera 2.5TB ef allir diskarnir væru notaðir).

Verð með aðra vélardruslu sem verður með diskplássi til að eiga kópíu af gögnunum. Hún þarf bara að vera með plássi, þarf ekki að vera hraðvirkt og myndi tékka t.d. á nóttunni hvort einhverjir fælar hafi breyst/bæst við og kóperar bara þá.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 08:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Joolli wrote:

Annars næ ég ekki alveg afhverju það skiptir máli hvort diskurinn er hægur eða ekki? Gögnin eru bara lengur að færast yfir ef hann er hægur. Þar sem hann er að nota firewire þá eru þetta stafræn gögn svo að hann þarf ekki að stream'a þetta á diskinn og þar að leiðandi skiptir hraði disksins ekki máli. Það myndi ég halda.
Annars hef ég enga reynslu af svona grafísku drasli svo þetta er bara skot út í bláinn.


Jú það skiptir máli. Cameran er að dæla út úr sér 3.5 mb/sec straumi af gögnum og tölvan verður að hafa undan. Cameran getur ekki hægt á sér eða geymt gögn í buffer þangað til tölvunni hentar að taka við þeim.

Þannig að útkoman er sú að tölvan droppar römmum til að hafa undan.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég sé um tölvukerfi flugstöðvar leifs eiríkssonar, flugmálastjórnar keflavíkur, bláfugls, vallvarvina, suðurflugs, eldsneytisbirgðarafgreiðslan, eldsneytisafgreiðslan,

ég er búinn að setja upp 90% af öllum tölvunum(80+) og serverum(20+) í þessum tölvukerfum, og aldrei hefur komið upp IRQ villa, EVER.
Og það er verið að keyra soldið gömul forrit á svæðinu,
Þannig að ég myndi segja að IRQ vandamál eru liggur við úr sögunni,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Ég sé um tölvukerfi flugstöðvar leifs eiríkssonar, flugmálastjórnar keflavíkur, bláfugls, vallvarvina, suðurflugs, eldsneytisbirgðarafgreiðslan, eldsneytisafgreiðslan,

ég er búinn að setja upp 90% af öllum tölvunum(80+) og serverum(20+) í þessum tölvukerfum, og aldrei hefur komið upp IRQ villa, EVER.
Og það er verið að keyra soldið gömul forrit á svæðinu,
Þannig að ég myndi segja að IRQ vandamál eru liggur við úr sögunni,


Ok, í því umhverfi sem þú ert að vinna er þetta ekki vandamál.

Það þýðir ekki að þetta sé ekki vandamál annarsstaðar :)

Þannig að segja "á nýjum vélum eru engin IRC conflicts lengur" er full mikið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jan 2006 01:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Vá hvað hausinn á mér hringsnýst eftir þess lesningu, ég skil ekki NEITT :lol:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Feb 2006 09:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
trapt wrote:
En annars með þetta 1.8TB pláss, 10 EIDE diskar raidaðir saman. Ef þannig færi að einn diskurinn crashaði þarf að formata diskana eða er í lagi að einn detti út?


Já, ef einn diskur dettur út þá er allt fucked. Þetta er basically raid 0 (striping) þar sem gögnunum er skipt niður á diskana en ekkert speglað.
Þetta er hraðasta systemið og meira að segja eru bara hröðustu hlutar diskanna notaðir (ætti að vera 2.5TB ef allir diskarnir væru notaðir).

Verð með aðra vélardruslu sem verður með diskplássi til að eiga kópíu af gögnunum. Hún þarf bara að vera með plássi, þarf ekki að vera hraðvirkt og myndi tékka t.d. á nóttunni hvort einhverjir fælar hafi breyst/bæst við og kóperar bara þá.

Það væri kannski sniðugt að íhuga Raid0+1. Þ.e.a.s. 2x Raid0 mirroruð. Þá ertu ekki að fórna hraða fyrir öryggi.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Feb 2006 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Joolli wrote:
Það væri kannski sniðugt að íhuga Raid0+1. Þ.e.a.s. 2x Raid0 mirroruð. Þá ertu ekki að fórna hraða fyrir öryggi.


Ef ég ætlaði að configa diskastæðuna þannig þá myndi hraðinn minnka um ca. helming og plássið um helming. Gengur ekki.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Feb 2006 14:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Joolli wrote:
Það væri kannski sniðugt að íhuga Raid0+1. Þ.e.a.s. 2x Raid0 mirroruð. Þá ertu ekki að fórna hraða fyrir öryggi.


Ef ég ætlaði að configa diskastæðuna þannig þá myndi hraðinn minnka um ca. helming og plássið um helming. Gengur ekki.

Jamm, hugsunin hjá mér var að kaupa aðra diskastæðu.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Feb 2006 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Joolli wrote:
bimmer wrote:
Joolli wrote:
Það væri kannski sniðugt að íhuga Raid0+1. Þ.e.a.s. 2x Raid0 mirroruð. Þá ertu ekki að fórna hraða fyrir öryggi.


Ef ég ætlaði að configa diskastæðuna þannig þá myndi hraðinn minnka um ca. helming og plássið um helming. Gengur ekki.

Jamm, hugsunin hjá mér var að kaupa aðra diskastæðu.


Við erum að tala um mucho $$$.

Ódýrara að fara hina backup leiðina sem ég talaði um, ódýra vél með nokkrum stórum diskum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group