bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 328 E46
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er helvíti fallegur beinskiptur 328 98 (e46) á bílasöluni sem er næst fyrir ofan IH, grænn, á ágætis felgum, með ljósu leðri og virtist ara vel búin og mjög fallegur, ekin 180 á 1490, og meirasegja bara yfirtaka 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328 E46
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
íbbi_ wrote:
það er helvíti fallegur beinskiptur 328 98 (e46) á bílasöluni sem er næst fyrir ofan IH, grænn, á ágætis felgum, með ljósu leðri og virtist ara vel búin og mjög fallegur, ekin 180 á 1490, og meirasegja bara yfirtaka 8)



BARA gott verð :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 20:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
vá, freistandi 8)

en........
Quote:
Framhjóladrif
:lol: fávitar

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég renndi framhjá bílnum aftur, hann er gulfallegur, þesis litarsamsetning finnst mér alveg æðisleg, grænn að utan ljóst leður að innan, ég fíla reyndar ekki ljóst leður en þessi litasamsetning saman bara rokkar, sama og var á gt prezuni sem ég átti,
ég ætla að gera mér ferð á morgun á söluna og ræða aðeins málin við þá sem þar ráða..

verðið er nokkuð gott já, en það spilar inní að bíllin er eflaust ekki nein ógurleg söluvara í þessari kílómetrastöðu, meðað við eðlilegan akstur þá verður bíllin komin í 200k í sumar/haust, og eflaust margir hræddir við það þar sem sona bíll með það háa kílómetratölu hræðir marga, og þar sem hann er jú ennþá nokkuð dýr bíll,

ég ætla að fara fá mér ódýrari bíl, ætlaði reyndar í mun ódýrari en ég ætla sjá hvernig liggur á bílasölunun og sjá hvort það er einhevr glóra í þessu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 00:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 07. Oct 2004 13:55
Posts: 14
ég held að hann sé búinn að vera til sölu alveg slatti lengi... ég man alla vega eftir að hafa séð þennan bíl til sölu í sumar þegar ég var að skoða yfir bíla með vini mínum... örugglega hægt að gera góðan díl þarna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
er að spá í að kíkja á hann á eftir :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 13:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Heh, það var einmitt grænn beinskiftur 328 E46 með ljósbrúnu leðri sem kveikti bmw delluna hjá mér.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi bíll kom vestur einhverntíman :D sá hann allavega á krúsinu þar fyrir einhverjum árum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég kíkti á hann, helvíti heillandi bifreið, mætti samt vera meira power í þessum bílum en þvílíkt skemmtilegt engu síður,
ef mazdan fer fljótlega kemur þessi sterklega til greina

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Frosti wrote:
ég held að hann sé búinn að vera til sölu alveg slatti lengi... ég man alla vega eftir að hafa séð þennan bíl til sölu í sumar þegar ég var að skoða yfir bíla með vini mínum... örugglega hægt að gera góðan díl þarna :)
Ég var að pæla í honum í sumar þá átti brimborg hann.
Félagi minn keypti hann þá og seldi strax,Hann var á nýjum felgum og nýkominn úr góðu skveri frá meisturum TB.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sat 28. Jan 2006 19:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Jæja, verzlaði þennan í hádeginu. Fyrsti E46 bíllinn minn (11 BMW-inn) og ekki skemmir að byrja á 328i. Mar er bara ansi lukkulegur með gripinn :D Svo þarf hann bara að fá ljósa uppgrade og þá verður hann --- swing swing 8)

Endilega að pósta því sem þið vitið um hann, gott og slæmt, því það voru engar svakalegar bókmenntir með honum.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jan 2006 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Til hamingju 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jan 2006 01:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Damn it það varst þá þú, ég hringdi í gaurinn en var aðeins of seinn, en til lukku :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sun 29. Jan 2006 12:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Takk takk :wink:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Sun 29. Jan 2006 15:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Wolf wrote:
Jæja, verzlaði þennan í hádeginu. Fyrsti E46 bíllinn minn (11 BMW-inn) og ekki skemmir að byrja á 328i. Mar er bara ansi lukkulegur með gripinn :D Svo þarf hann bara að fá ljósa uppgrade og þá verður hann --- swing swing 8)

Endilega að pósta því sem þið vitið um hann, gott og slæmt, því það voru engar svakalegar bókmenntir með honum.


Til hamingju, :clap: skoðaði þennan bíl svolítið og þessi litasamsetning er alveg að gera sig, mjög flottur.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group