HPH wrote:
bimmer wrote:
Prufaðu að færa kortið í annað slot, þetta getur verið interrupt conflict.
Já og diskurinn verður að vera tengdur í gegnum eide/sata, ekki firewire eða usb.
OT:
þórður ert þú soldill græju kall

Alltaf þegar eru einhverjar svona spurningar þá ert þú yfir leitt með svarið

Ég er búinn að selja/þjónusta/nota klippikerfi síðan 1996.
Sé um tölvumálin í mínu fyrirtæki þannig að maður er búinn að lenda í ýmsu

Við erum að keyra heavy duty þrívíddargrafík vélar og klippikerfi. Er reyndar að klára að setja upp Matrox AXIO High Definition klippikerfi sem er með svolítið skemmtilegu diskplássi og gaga transfer rate:
Þetta eru 10 EIDE diskar raidaðir í gegnum Dual Channel U320 scsi. Skemmtilegt klippikerfi þar sem maður getur klippt HD vídeo í rauntíma og keyrt effekta í rauntíma líka.
Og það að IRQ conflict séu ekki lengur í tölvum er eins og einhver myndi orða það ..........................,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, (((((((algjör))))) _ _ _ _ <<<<<<<<<< ÞVÆLA >>>>>>>>>>
Vandamálið hefur minnkað, móðurborð og stýrikerfi eru orðin "gáfaðari".
Einnig eru tölvur orðnar það hraðvirkar að þó að tæki séu að deila IRQ þá finnur þú kannski ekki fyrir því. Það er ekki fyrr en þú ferð að gera e-ð intensíft, t.d. vídeovinnslu, sem þú verður var við þetta.
IRQ eru grúppuð niður á slot þannig að með því að shuffla þeim í önnur slot má oft leysa málin. T.d. fyrir sum klippikerfi þá VERÐUR maður að setja kortin í ákveðna röð ef dótið á að virka 100%.
Ryk hefur ekkert með þetta að gera þegar verið er að tala um nýja hluti. Hins vegar ef tölvan er gömul og kort hafa verið sett í slottin þá getur orðið oxun á málminum þannig að þá duga svona kort í / kort úr æfingar því þá skefst oxunin af og contact fæst.
Heyrðu en annars ef það dugar ekki að færa kortið þá skaltu eins og einhver nefndi ná í nýja drivera fyrir firewire kortið.
Annað sem þú gætir tékkað er að sjá hvort diskurinn sé ekki örugglega að keyra á UDMA mode 5 (ferð í device manager, finnur harðdisk kontrollerinn og hægrismellir á kanalinn sem diskurinn er á og velur properties. þetta er þar undir advanced settings)
PS. Já, ég er græjufíkill

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...