bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Cameru nördar hér?
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Sælir,

Er með video á cameru og er að reyna setja það á tölvuna mína með FireWire snúru. (og er að nota Adobe Premire)

En þegar ég ætla að capturea videoið þá missir hún frame á hverri sekúndu og videoið verður því svakalega laggað, eða höktir.

Diskurinn sem ég er að nota er Western Digital, 120gb, 7200rpm og 8mb buffer. Hann er frekar nýr og það eru 35gb laus á honum. Eins og kom fram að þá er ég með firewire snúru.

Er einhver hérna með skýringu á þessu?

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cameru nördar hér?
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Stanky wrote:
Sælir,

Er með video á cameru og er að reyna setja það á tölvuna mína með FireWire snúru. (og er að nota Adobe Premire)

En þegar ég ætla að capturea videoið þá missir hún frame á hverri sekúndu og videoið verður því svakalega laggað, eða höktir.

Diskurinn sem ég er að nota er Western Digital, 120gb, 7200rpm og 8mb buffer. Hann er frekar nýr og það eru 35gb laus á honum. Eins og kom fram að þá er ég með firewire snúru.

Er einhver hérna með skýringu á þessu?

kv,
haukur


Ertu að nota firewire kort eða er firewire á móðurborðinu?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Firewire kort


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
tjekka hvort það séu komnir nýrri driverar fyrir kortið á heimasíðu framleiðanda ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
já ég geri það, en fyrst þarf ég að finna út hvernig kort þetta er! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hehe opna bara kassann og skoða :) einfaldast ... taka niður týpu númer og framleiðanda

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Er harði diskurinn sem myndefnið fer á nokkuð USB stöð...

en driverar driverar.. :roll:

þetta getur verið bölvað maus stundum :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Prufaðu að færa kortið í annað slot, þetta getur verið interrupt conflict.

Já og diskurinn verður að vera tengdur í gegnum eide/sata, ekki firewire eða usb.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
bimmer wrote:
Prufaðu að færa kortið í annað slot, þetta getur verið interrupt conflict.

Já og diskurinn verður að vera tengdur í gegnum eide/sata, ekki firewire eða usb.

OT:
þórður ert þú soldill græju kall :?: Alltaf þegar eru einhverjar svona spurningar þá ert þú yfir leitt með svarið :wink:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
Prufaðu að færa kortið í annað slot, þetta getur verið interrupt conflict.

Já og diskurinn verður að vera tengdur í gegnum eide/sata, ekki firewire eða usb.


á nýjum vélum eru enginn IRC conflicts lengur,

En ég myndi halda að diskurinn sé slow eða vélin sjálf,
þ.e inputið í diskinn , ertu nokkuð með bara IDE??
og alls ekki USB tengt, það er dead slow.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 16:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
bimmer wrote:
Prufaðu að færa kortið í annað slot, þetta getur verið interrupt conflict.

Já og diskurinn verður að vera tengdur í gegnum eide/sata, ekki firewire eða usb.


á nýjum vélum eru enginn IRC conflicts lengur,

En ég myndi halda að diskurinn sé slow eða vélin sjálf,
þ.e inputið í diskinn , ertu nokkuð með bara IDE??
og alls ekki USB tengt, það er dead slow.

Samt kemur ítrekað fyrir að hlutir virki rétt eftir að það er búið að færa þá um PCI rauf, þannig að það er alveg þess virði að prófa.

Heitir reyndar IRQ :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Málið er stundum líka að kortin eiga það til að vera sett í raufar sem eru eitthvað skítugar eða álíka.

Oft nóg að taka kortið úr og setja það aftur í :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
Prufaðu að færa kortið í annað slot, þetta getur verið interrupt conflict.

Já og diskurinn verður að vera tengdur í gegnum eide/sata, ekki firewire eða usb.


á nýjum vélum eru enginn IRC conflicts lengur,

En ég myndi halda að diskurinn sé slow eða vélin sjálf,
þ.e inputið í diskinn , ertu nokkuð með bara IDE??
og alls ekki USB tengt, það er dead slow.

Samt kemur ítrekað fyrir að hlutir virki rétt eftir að það er búið að færa þá um PCI rauf, þannig að það er alveg þess virði að prófa.

Heitir reyndar IRQ :)


IRC IRQ , it´s all the same to me.

myndi segja ryk og svoleiðis eins og geirinn nefnir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
HPH wrote:
bimmer wrote:
Prufaðu að færa kortið í annað slot, þetta getur verið interrupt conflict.

Já og diskurinn verður að vera tengdur í gegnum eide/sata, ekki firewire eða usb.

OT:
þórður ert þú soldill græju kall :?: Alltaf þegar eru einhverjar svona spurningar þá ert þú yfir leitt með svarið :wink:


Ég er búinn að selja/þjónusta/nota klippikerfi síðan 1996.

Sé um tölvumálin í mínu fyrirtæki þannig að maður er búinn að lenda í ýmsu :) Við erum að keyra heavy duty þrívíddargrafík vélar og klippikerfi. Er reyndar að klára að setja upp Matrox AXIO High Definition klippikerfi sem er með svolítið skemmtilegu diskplássi og gaga transfer rate:

Image

Þetta eru 10 EIDE diskar raidaðir í gegnum Dual Channel U320 scsi. Skemmtilegt klippikerfi þar sem maður getur klippt HD vídeo í rauntíma og keyrt effekta í rauntíma líka.

Og það að IRQ conflict séu ekki lengur í tölvum er eins og einhver myndi orða það ..........................,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, (((((((algjör))))) _ _ _ _ <<<<<<<<<< ÞVÆLA >>>>>>>>>>

Vandamálið hefur minnkað, móðurborð og stýrikerfi eru orðin "gáfaðari".
Einnig eru tölvur orðnar það hraðvirkar að þó að tæki séu að deila IRQ þá finnur þú kannski ekki fyrir því. Það er ekki fyrr en þú ferð að gera e-ð intensíft, t.d. vídeovinnslu, sem þú verður var við þetta.

IRQ eru grúppuð niður á slot þannig að með því að shuffla þeim í önnur slot má oft leysa málin. T.d. fyrir sum klippikerfi þá VERÐUR maður að setja kortin í ákveðna röð ef dótið á að virka 100%.

Ryk hefur ekkert með þetta að gera þegar verið er að tala um nýja hluti. Hins vegar ef tölvan er gömul og kort hafa verið sett í slottin þá getur orðið oxun á málminum þannig að þá duga svona kort í / kort úr æfingar því þá skefst oxunin af og contact fæst.

Heyrðu en annars ef það dugar ekki að færa kortið þá skaltu eins og einhver nefndi ná í nýja drivera fyrir firewire kortið.

Annað sem þú gætir tékkað er að sjá hvort diskurinn sé ekki örugglega að keyra á UDMA mode 5 (ferð í device manager, finnur harðdisk kontrollerinn og hægrismellir á kanalinn sem diskurinn er á og velur properties. þetta er þar undir advanced settings)


PS. Já, ég er græjufíkill :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ok, ég hélt ég vissi kannski dáldið mikið um tölvur.

Ég er bara greinilega einhver meðal Jón á meðan þú ert über Jón :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group