IngiSig wrote:
Sælir,
Er einhversstaðar aðstaða hérna á höfuðborgarsvæðinu þar sem maður getur tekið bílinn sinn inn og unnið í honum td. nokkra klst gegn gjaldi. Gott fyrir þá sem hafa ekki bílskúr. Þarf að komast inn með bílinn minn og gera smá cosmetic dútl á honum.
Man eftir svona aðstöðu fyrir c.a.15 árum í Súðavogi eða skútuvogi
Tékkaðu á þessu:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11881
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...