bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Veit einhver um góða aðstöðu til að þrífa bíla?

Þetta þarf að vera upphitað og ekki opið fyrir veðri og vindum.

Bílskúrinn minn er of lítill og þar fyrir utan fullur af dóti.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 19:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jul 2005 19:53
Posts: 74
Image

_________________
Honda Civic 1.6 VTi '99
BMW 525i '91 ///Seldur///


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 19:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er shell stöð uppí grafarvogi sem leigir út "þjónusturými" ég nota þetta heilmikið á veturna við að þrífa. Kostar eithvað 2-300kr klukkutími minnir mig :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Það er shell stöð uppí grafarvogi sem leigir út "þjónusturými" ég nota þetta heilmikið á veturna við að þrífa. Kostar eithvað 2-300kr klukkutími minnir mig :D


Snilld. Hvað er þetta stórt rými, komast 2 bílar í einu?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 20:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bimmer wrote:
bjahja wrote:
Það er shell stöð uppí grafarvogi sem leigir út "þjónusturými" ég nota þetta heilmikið á veturna við að þrífa. Kostar eithvað 2-300kr klukkutími minnir mig :D


Snilld. Hvað er þetta stórt rými, komast 2 bílar í einu?


Jámm það komast 2 bílar, þetta er leigt út sem 2 þjónusturými held ég. þeas þyrftir að borga fyrir bæði rýmin, en það skiptir svosem ekki miklu þar sem þetta kostar ekki mikið

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mað'ur sleppur nú líka nokkurnvegin við kuldan inní þjónusturýmunum hjá löðri

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
[quote="bjahja
Jámm það komast 2 bílar, þetta er leigt út sem 2 þjónusturými held ég. þeas þyrftir að borga fyrir bæði rýmin, en það skiptir svosem ekki miklu þar sem þetta kostar ekki mikið[/quote]

Ok, hvar er þetta nákvæmlega í Grafarvogi.

Og eitt enn, eru einhverjar græjur þarna, ryksuga, etc.?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 21:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
þetta er Esso í grafarvogi , ekki shell. Þetta er stöðin sem maður keyrir framhjá þegar maður fer í Egilshöllina, þ.e.a.s ef maður fer vesturlandsveginn.

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 21:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
og það kostaði 350kr. klukkutíminn seinast þegar ég fór þarna. Man ekki hvort það var ryksuga þarna en mig minnir það.

Allavega mjög fínt að vera þarna og ég var nú aðeins lengur en tímann sem ég keypti og ég var ekkert rekinn út. 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 13:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
rutur325i wrote:
þetta er Esso í grafarvogi , ekki shell. Þetta er stöðin sem maður keyrir framhjá þegar maður fer í Egilshöllina, þ.e.a.s ef maður fer vesturlandsveginn.


Alveg rétt, essó.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Þetta hljómar verulega áhugavert fyrir gaura eins og mig sem eiga ekki bílskúr. Hef nefnilega ansi mikið verið að freistast til að setja bílinn minn í þvott á sjálfvirku þvottastöðvunum á veturna og líkar það ekki vel bílsins vegna..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jæja, lét loksins verða af því að prufa þetta og aðstaðan er bara helv. fín.

Eina sem mér fannst vanta var vatnsslanga, það var bara vaskur og fata.

Annars mjög gott - mæli með þessu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 23:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:22
Posts: 93
Location: 105
En er þetta bara þvottaaðstaða, má maður ekki vera með sín eigin verkfæri og dútla í bílnum?? helv. rúðuþurkurnar frusu til helvítis og þarf að rífa þetta í sundur og sitthvað fleira eins og perur og rusl sem þarf að vera á hreinu fyrir skoðun?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Það er ekki upphitað þarna inni, ekki að neinu viti er það?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 23:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Það er alls ekki svo kalt þarna inni, en það eru samt engir ofnar.
Það má allveg koma með verkfæri og alles, og gera hvað sem er nema kannski að vera að vesenast í olíuskiftum og álíka subbugangi :wink:
Ég hef allavega oft notað þetta fyrir ýmis smámál....

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group