pasi wrote:
er ekki allt í lagi? 200þús fyrir bilaðan 518... ég er að selja einn sona skoðaðan '07 á 150.000
Ég alveg fyrirlít lið eins og þig sem að er að reyna að gera þessa þræði hérna að live2cruize þráðum þar sem að er annaphvort sagt honda eða fáviti í hverju einasta innleggi,, segðu mér eitt vginurinn, hvað annað en skemmandi hefur þessi áhrif á söludálkinn og/eða strákinn sem að er að selja bílinn???? og ég verð að segja það en það eru ekki allar bjöllur í lagi hjá þér ef að þér finnst gaman að sjá sona innlegg,, ef þú hefur eitthvað útá þennna bíl að setja eða eigandann eða söluþráðinn, sendu þá seljandanum pm eða haltu þessu útaf fyrir þig,, þér er velkomið að auglýsa bílinn þinn hérna ef það er bmw annars í flóamarkaðnum, og mikið asskoti væri það gaman ef að það myndu nú allir fara að rakka söluþráðinn þin niður?!?!?!?!?!
Ég skil ekki hvað í andsk.. er málið með svona lið svipað og þér sem að finnst svo rosalega gaman að skemma fyrir öðrum, ég meina ef að þú þuftir virkilega svona mikið að drulla því útur þér að þetta er of hátt verð, þá hefðiru til dæmis getað sagt,, "Sæll, er þetta ekki of mikið verð fyrir 518 eða er það bara mín skoðun? og svo kannski mildað þetta með að biðja um myndir fyrir þig eða hina.
Alveg asskoti er það orðið pirrandi að þetta er alltaf að færast í aukanna þrátt fyrir að það er alltaf rakkað svona innlegg niður en samt sem áður læra menn ekki neitt af þessu nema hvað það er mikið "sport" að færa svona leiðindartal í aukanna,, ég mæli með að þessu innleggi verði eytt út sem og mínu hér ef að fyrrnefnda verður gert.
Og Gangi þér vel með söluna kaddl.