bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 750i
PostPosted: Tue 03. Jan 2006 19:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 19. Nov 2005 14:23
Posts: 1
Ég er að pæla í 750i '88 árg. Mig langar til að vita svolítið meira um þessa bíla hvernig þeir eru að standa sig t.d. í sambandi við bilanatíðni, eyðslu og fleira því um líkt.
vantar persónulegt álit á þeim frá reyndari mönnum sem hafa átt svona bíla og öðrum sem hafa kynnt sér þessa bíla vel!!!

Kv. Djonny


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jan 2006 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég 11/90 750 og á þessum 1.5 mánuði sem ég hef átt bílinn þá er reynslan hjá mér eftirfarandi:

* svona bíll í lagi (og kannski án hvarfakúta eins og minn) er að fara með svona 16-22l/100km innanbæjar (minn hefur verið í c.a. 20l undanfarið í hálkunni :wink: og kuldanum)

* þetta eru flóknir bílar með fullt af tölvugizmo'i sem á það til að sýna einhverja vitleysu og bila en það hefur yfirleitt reddast að sjálfu sér eftir smá tíma

* þetta eru einhverjir þægilegustu bílar sem ég hef ekið í langkeyrslu, 10l/100km og maður líður hreinlega um

* þessir bílar eru ansi þungir þ.a. ýmsir slithlutir eru oft orðnir þreyttir

* hátt drif + 4 langir gírar = engin spyrnugræja

* fullt húdd og mikið af aukahlutum gera það að verkum að það er oft seinlegt að laga eitthvað

* mikill akstur er ekki ávísun á slitin bíl

* v12 vél sem þarf tvennt af öllu, viðhald ekki gefins!

* snyrtilegur svona bíll snýr ennþá hausum, þrátt fyrir 15+ár af reynslu :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 04:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Svezel wrote:
ég 11/90 750 og á þessum 1.5 mánuði sem ég hef átt bílinn þá er reynslan hjá mér eftirfarandi:

* svona bíll í lagi (og kannski án hvarfakúta eins og minn) er að fara með svona 16-22l/100km innanbæjar (minn hefur verið í c.a. 20l undanfarið í hálkunni :wink: og kuldanum)

* þetta eru flóknir bílar með fullt af tölvugizmo'i sem á það til að sýna einhverja vitleysu og bila en það hefur yfirleitt reddast að sjálfu sér eftir smá tíma

* þetta eru einhverjir þægilegustu bílar sem ég hef ekið í langkeyrslu, 10l/100km og maður líður hreinlega um

* þessir bílar eru ansi þungir þ.a. ýmsir slithlutir eru oft orðnir þreyttir

* hátt drif + 4 langir gírar = engin spyrnugræja

* fullt húdd og mikið af aukahlutum gera það að verkum að það er oft seinlegt að laga eitthvað

* mikill akstur er ekki ávísun á slitin bíl

* v12 vél sem þarf tvennt af öllu, viðhald ekki gefins!

* snyrtilegur svona bíll snýr ennþá hausum, þrátt fyrir 15+ár af reynslu :)


GEGGJAÐ SVAR :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group