bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW R1200GS
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 16:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
Langaði að athuga hvort einhver hérna í klúbbnum hefur reynslu af svona hjóli? [/img]http://www.motorbikestoday.com/reviews/Images/bmw_r1200gs_static4_large.jpg[img][/img

Ef einhver getur sett mynd inn þá væri það fínt.

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 16:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
takk fyrir það.

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 17:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Enga reynslu því miður en þetta er LSD!

EF þú ert að leita að svona hjóli nýju þá get ég hjálpað með góðan prís hugsa ég.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 17:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
bebecar wrote:
EF þú ert að leita að svona hjóli nýju þá get ég hjálpað með góðan prís hugsa ég.

hvernig geturu reddað því?

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 17:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Robbi318is wrote:
bebecar wrote:
EF þú ert að leita að svona hjóli nýju þá get ég hjálpað með góðan prís hugsa ég.

hvernig geturu reddað því?


Export prís niðrí umboði hérna hjá mér.... gæti í það minnsta athuga það - minnir að það sé um 700 þúsund.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 17:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
mig vantar 2 hjól, er þá ekki enþá meiri prís? :lol:

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 17:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Robbi318is wrote:
mig vantar 2 hjól, er þá ekki enþá meiri prís? :lol:


Jú - 1400 þús :lol:

Ég get að sjálfsögðu tékkað á þessu og örugglega hægt að fá einhvern díl ef það eru tekinn tvö (t.d. galla eða álíka, eða jafnvel afslátt), hefði nú bara gaman að því - er reyndar búin að tékka á þessu fyrir sjálfan mig því ég ætla að taka eitt svona með heim þegar ég er búin með námið mitt...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 19:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Talaði við 2 túrista sem voru á svona í sumar, þeir sögðu að þetta væru góð ferðahjól... voru búnir að fara um alla evrópu á þeim, helsti gallinn væri að þau eru svoldið þung


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 19:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
Knud wrote:
helsti gallinn væri að þau eru svoldið þung


það finnst mér skrítið, af því alls staðar þar sem ég hef lesið um hjólið þá er verið að tala um hvað það er létt, t.d. þá er það 30kg léttara en hjólið á undan..

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 19:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Robbi318is wrote:
Knud wrote:
helsti gallinn væri að þau eru svoldið þung


það finnst mér skrítið, af því alls staðar þar sem ég hef lesið um hjólið þá er verið að tala um hvað það er létt, t.d. þá er það 30kg léttara en hjólið á undan..


Þeir voru reyndar að fara um svoldið off-road, þeir voru eitthvað að tala um að það væri svona oft í það þyngsta við þessar aðstæður sem þeir væru að fara, en annars hæstánægðir og myndu ekki hika við að kaupa sama hjólið aftur til að leggja í svipaða för


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 20:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Knud wrote:
Robbi318is wrote:
Knud wrote:
helsti gallinn væri að þau eru svoldið þung


það finnst mér skrítið, af því alls staðar þar sem ég hef lesið um hjólið þá er verið að tala um hvað það er létt, t.d. þá er það 30kg léttara en hjólið á undan..


Þeir voru reyndar að fara um svoldið off-road, þeir voru eitthvað að tala um að það væri svona oft í það þyngsta við þessar aðstæður sem þeir væru að fara, en annars hæstánægðir og myndu ekki hika við að kaupa sama hjólið aftur til að leggja í svipaða för


Þetta eru MJÖG þung hjól fyrir offroad.. en málið er að sem ferðahjól þá er 95% af notkunninni á malbiki og þessi hjól eru súper þar en GETA staðið sig mjög vel utanvega ef þú kannt á þau. Svo er þetta ótrúlega sterkt....

Vísa ég bara í Long Way Round þar sem þeir voru að detta 3-4 sinnum á dag í þrjá mánuði og hjólin þoldu það!!! Svo ekki sé talað um vörnina sem að boxer mótorinn veitir þér þegar þú dettur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sælir.
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 21:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Já, þetta er engin smá græja.

Mig langar alveg skelfilega í svona græju, ég hef líka verið að skoða F650 gs, það gæti líka verið mjög spennandi kostur.

Kv.
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sælir.
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 21:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þórir wrote:
Já, þetta er engin smá græja.

Mig langar alveg skelfilega í svona græju, ég hef líka verið að skoða F650 gs, það gæti líka verið mjög spennandi kostur.

Kv.
Þórir I.


Ég lærði á F650, þau eru mjög ódýr notuð, þægileg og betri utanvegar - en vantar alveg gröntið í langkeyrsluna...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Dec 2005 00:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Þegar ég var í Afríku fyrir 2 árum, man ekki alveg hvar suður, norður afríku eða swasiland(var um allt), þá vorum við þarna í einhverju country-skógar hóteli, á ótrúlega fallegum stað. Stígar út um allt um allar hæðir, ,,,BARA,, fallegt! Þar komu 7 svona hjól með nokkrum hjónum og einum stökum. Sögðu að þetta væru ótrúlega góð ferða hjól og mjög þægileg á alla vegu. Þau voru að krúsa á þessu upp alla stígana eins og ekkert væri. Voru búin að vera að krúsa um alla afríku! Ég hefði sko viljað fá eitt lánað og krúsa um hæðirnar þarna.

Svo komu daglega krossara fólk að krúsa þarna hjá hótelinu aðeins. Næst þegar ég fer þá ætla ég að leigja hjól sko. Ótrúlega fallegt land þegar maður er kominn aðeins í óbyggðirnar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group