bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gstuning wrote:
316i wrote:
mig langar að gera 350 með mótor og kassa úr 850CSi og twin turbo 8)


Gerðu svona 10 vélarswaps í mismunandi bíla og þá geturðu pælt í því að láta þér detta það í hug,



það er 0 pláss fyrir svona stórt þarna :)

Nema að gera widebody! :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
kiddim5/mpower wrote:
samála því held að v12 séi allt of þung og öll auka vinnan við það er svo mikil, að það held ég séi ekki að borga sig vegna þess að þú getur fengið mikið skemmtilegri bíl með léttari vél og sömu virkni eða betri með þessum vélum sem gunni var að nefna, og plús það þá er vélin svo þung að hún er farin að hafa virkileg áhrif á hvernig billinn höndlar í beygjum.


Þetta er EKKI allskostar rétt........ M70 strípuð og S36 strípuð eru ca jafn þungar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Alpina wrote:
kiddim5/mpower wrote:
samála því held að v12 séi allt of þung og öll auka vinnan við það er svo mikil, að það held ég séi ekki að borga sig vegna þess að þú getur fengið mikið skemmtilegri bíl með léttari vél og sömu virkni eða betri með þessum vélum sem gunni var að nefna, og plús það þá er vélin svo þung að hún er farin að hafa virkileg áhrif á hvernig billinn höndlar í beygjum.


Þetta er EKKI allskostar rétt........ M70 strípuð og S36 strípuð eru ca jafn þungar


hvaða tölur hefuru fyrir þér í því?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
M70 komplett,,,,,,,,,, er þyngri en S36 komplett

er það rafkerfið og ýmislegt ,,gizmo,, sem þyngir M70 vélina umfram S36
en allt raf,,gizmoið,, er slatti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
hann er nú varla að fara að setja strípaða vél í bílinn :wink:
þannig að M70 í bílnum, virk er þá þyngri, en ég var nú að forvitnast hvort að ´menn viti þyngdartölur á þessum vélum :?:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 05:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
ég veit ekki hvernig þið fáið út að s36 og m70 séu svipað þungar, það bara er því miður ekki rétt, hvernig geturðu fengið út að s36 sem er er 6 cylendra með eitt hedd og tvær pústgreinar séi jafn þung og m70 sem er með 12 stimpla, með næstum því helmingi stærri blokk, tvö hedd og 4 pústgreinar séi nálagt því að vera jafn þungar strippaðar, s36 og m70 eru með svipað stóra altenatora, s36 er með eitt kveikjulok, 6þræði og 6 kerti,eitt háspennukefli og eina tölvu, m70 er með tvö kveikjulok, 12 kerti og 12 kertaþræði, og tvö háspennukefli, og tvær tölvur, í sambandi við bensín þá eru s36 með eitt fuel rail og 6 spíssa, en m70 með tvö fuel rail og 12 spíssa,

eins og þið sjáið þá er þetta munurinn í grófum dráttum, m70 er kanski með 2-5kg þyngra rafkerfi í mestalagi. og í sambamdi við við aukabúnað á vélunum þá eru þeir svipað þungir, ef það er aircon á þessum vélum þá eru þetta svipaðar dælur, ég veit allavega ekki hvaða rafgizmo þið eruð á tala um, ef þið eruð að tala um skynjara og annað slíkt þá eru þetta nánast það sama en munurinn á þessum vélum er samt svo mikill.s36 er með 6 trhottlebody og einn loftflæðimæli m70 er með t.d tvo loftflæðimæla,

ég er að vinna við þessar m70 vélar nánast í hverri viku og hef átt m5 með s36 vél, það eru eitthvað sem segir mér að ég eigi að hafa rétt fyrir mér í sambandi við þetta.

munurinn er kanski svona 40-70kg sem er þónokkuð mikill þungi á framfjöðrunina, í beigjum.

ég er ekki að reina að vera neitt leiðinlegur eða neitt svoleiðis ,það er bara leiðinlegt þegar menn eru að skrifa eða segja eitthvað sem þeir í rauninni geta ekki staðfest með rökum, en endilega setjið fram rök fyrir því að s36 séi jafn þung og m70 þegar ekkert rafkerfi er utan á þeim og þá getum við haldið áfram að ræða þetta, alla vegana gleðileg jól...

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 08:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
kiddim5/mpower wrote:
ég veit ekki hvernig þið fáið út að s36 og m70 séu svipað þungar, það bara er því miður ekki rétt, hvernig geturðu fengið út að s36 sem er er 6 cylendra með eitt hedd og tvær pústgreinar séi jafn þung og m70 sem er með 12 stimpla, með næstum því helmingi stærri blokk, tvö hedd og 4 pústgreinar séi nálagt því að vera jafn þungar strippaðar, s36 og m70 eru með svipað stóra altenatora, s36 er með eitt kveikjulok, 6þræði og 6 kerti,eitt háspennukefli og eina tölvu, m70 er með tvö kveikjulok, 12 kerti og 12 kertaþræði, og tvö háspennukefli, og tvær tölvur, í sambandi við bensín þá eru s36 með eitt fuel rail og 6 spíssa, en m70 með tvö fuel rail og 12 spíssa,

eins og þið sjáið þá er þetta munurinn í grófum dráttum, m70 er kanski með 2-5kg þyngra rafkerfi í mestalagi. og í sambamdi við við aukabúnað á vélunum þá eru þeir svipað þungir, ef það er aircon á þessum vélum þá eru þetta svipaðar dælur, ég veit allavega ekki hvaða rafgizmo þið eruð á tala um, ef þið eruð að tala um skynjara og annað slíkt þá eru þetta nánast það sama en munurinn á þessum vélum er samt svo mikill.s36 er með 6 trhottlebody og einn loftflæðimæli m70 er með t.d tvo loftflæðimæla,

ég er að vinna við þessar m70 vélar nánast í hverri viku og hef átt m5 með s36 vél, það eru eitthvað sem segir mér að ég eigi að hafa rétt fyrir mér í sambandi við þetta.

munurinn er kanski svona 40-70kg sem er þónokkuð mikill þungi á framfjöðrunina, í beigjum.

ég er ekki að reina að vera neitt leiðinlegur eða neitt svoleiðis ,það er bara leiðinlegt þegar menn eru að skrifa eða segja eitthvað sem þeir í rauninni geta ekki staðfest með rökum, en endilega setjið fram rök fyrir því að s36 séi jafn þung og m70 þegar ekkert rafkerfi er utan á þeim og þá getum við haldið áfram að ræða þetta, alla vegana gleðileg jól...

You know it dawg! Þarna er maður sem þekkir sinn skít!

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Kiddi, af hverju talaru í fleirtölu? bara ef að þú átt við mig að þá er ég efasemdarmaður um að þær séu jafn þungar :wink:

just in case...

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það var umræða um þetta inni á... m5,, síðunni m5board.com
fyrir all-löngu og þar voru sérfræðingarnir að ræða um þetta og hef ég þetta eftir einhverjum ,,gúrú,, fræðingum þar

Ps.. er ekki vanur að kasta fram einhverju ef það er ekki fótur fyrir því

M70 er ,,,,,,,,,,,,ÖLL,,,,,,, úr áli,, sem er með eðlisþyngd 2.7

Blokkin í S36 er úr stáli sem er með eðlisþyngd 7.8

nú er hægt að reikna og geta menn svo farið i etk og flett upp þyngdir milli þessara maskina

og hvort sem menn eru að vinna með M70 allann liðlangann daginn eður ei þá er það þyngdin sem telur en ekki rúmmál vélana

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Það var umræða um þetta inni á... m5,, síðunni m5board.com
fyrir all-löngu og þar voru sérfræðingarnir að ræða um þetta og hef ég þetta eftir einhverjum ,,gúrú,, fræðingum þar

Ps.. er ekki vanur að kasta fram einhverju ef það er ekki fótur fyrir því

M70 er ,,,,,,,,,,,,ÖLL,,,,,,, úr áli,, sem er með eðlisþyngd 2.7

Blokkin í S36 er úr stáli sem er með eðlisþyngd 7.8

nú er hægt að reikna og geta menn svo farið i etk og flett upp þyngdir milli þessara maskina

og hvort sem menn eru að vinna með M70 allann liðlangann daginn eður ei þá er það þyngdin sem telur en ekki rúmmál vélana


Eðlisþyng hefur ekkert með neitt að gera, heldur heildar massi á pakkanum,

Beint uppúr ETK
M70 vél er 145kg sem heil vél, þ.e ekkert utan á,
M70 blokk er 45kg með stimplum,

S38 vél er 152kg sem heil vél með engu utan á,
S38 blokk vegur 63kg með stimplum

Aukahlutirnir eru fleiri á M70 og myndi ég segja að þær vigta líklega þokkalega jafn í lokin, en þar sem að S38 er stál blokk og þyngri þá myndi ég skjóta á að þyndarpunkturinn á henni er lægri en á M70 og því heppilegri í swap,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:shock: Þetta kemur mér mjög á óvart........

....The more you know...... :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
hvaða hvaða strákar alveg nÓg pláss fyrir m70 í þrist spurningin er bara hversu mörg skóhorn ertu með til þess að gæda vélina ofan í :shock:

Hefði reyndar aldrei látið vaða að setja þetta í compact :puke:
Hefpi frekar viljað sjá þetta í coupé. 8)

Image

http://cgi.ebay.de/RACING-DYNAMICS-K55-HURRIKANE-E36-V12-UNIKAT_W0QQitemZ4599484616QQcategoryZ15316QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er bara cool 8)

Djöfull sem þetta að sprautast örugglega áfram :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 15:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
gat verið að m70 blokk væri úr áli, hefði aldrei dottið það í hug, en kanski er það bara lang sniðugast til að draga úr þyngdinni á henni, allavegana góð rök sem koma hérna ég játa mig sigraðann í þessum málum, ég ætla allavegana að að fara niður í vinnu og prófa að lifta blokk af m70, og athuga hversu þung hún er, en gunni hvar færðu upp þyngdir í etk.

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
kiddim5/mpower wrote:
gat verið að m70 blokk væri úr áli, hefði aldrei dottið það í hug, en kanski er það bara lang sniðugast til að draga úr þyngdinni á henni, allavegana góð rök sem koma hérna ég játa mig sigraðann í þessum málum, ég ætla allavegana að að fara niður í vinnu og prófa að lifta blokk af m70, og athuga hversu þung hún er, en gunni hvar færðu upp þyngdir í etk.


Eftir að þú velur part og hann kemur þarna í PNo glugganum , geturðu ýtt á Part Information, þar niðri til hægri er Weight,

það er allt með þynd í ETK.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group