bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 64 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: e30 m3
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
jæja strákar þá er maður búinn að bæta leiktæki við flotann, þetta er 1987 árg að m3, hann er svartu með svörtum buffalo leður sportstólum.topplúga og fínerí, sendi myndir við tækifæri af bílunum ,335 inn er í góðum gír það er búið að mála hann og ég er að bíða eftir að geta farið að pústla honum saman, ég set inn myndir af báðum bílunum bráðlega og tæmandi breytingalista fyrir 335inn hann er nú orðinn helvíti langur.

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ertu þá að flytja inn eða? :shock:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
WHOOOT
Til hamingju maður, þetta er bara í lagi :D
Væri til í rúnt á þessum maður

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
nei hann er búinn að vera hér lengi búinn að standa í 10 ár tjónaður, en ég byrja á honum um leið og ég er búinn með hinn bílinn

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
hann er ekki ökufær en hann verður kominn vonandi á götuna fyrir bíladaga 2007, 335inn verðu tilbúinn fyrir næsta sumar, hef ekki tima og efni á að gera þá báða upp fyrir næsta sumar, en þeir eiga eftir að verða klikkaðir

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég var akkúrat að sjá að þú ert að selja vélina, hvað á að fara að föndra maður. Lýst vel á þig :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
kiddim5/mpower wrote:
nei hann er búinn að vera hér lengi búinn að standa í 10 ár tjónaður, en ég byrja á honum um leið og ég er búinn með hinn bílinn


Félagi minn átti svona E30 M3 sem hann klessti, ættli þetta sé hann :?: Man ekki númerið sem var á honum.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
hann tjónaðist fyrir um 10 árum við kapplakrika, hann er ágætleg vel tjónaður að framan, þarf að fara með hann í bekk og láta rétta hann, ég ætla að rífa m3inn í spað og breikka bretttin meira, eins og m3evo sport, setja stillanlegan evo2 afturspoiler og framspoiler, coiloverkitt og gera hann að roadgoing touringcar, það er planið aðsetja í hann 745 vél í hann og láta hann skila 300- 600hp, en þetta er planið, en ég ætla nú að klára 335inn fyrst, hann er langt kominn reini að setja myndir inn á morgun eða hinn.

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
kiddim5/mpower wrote:
hann tjónaðist fyrir um 10 árum við kapplakrika, hann er ágætleg vel tjónaður að framan, þarf að fara með hann í bekk og láta rétta hann, ég ætla að rífa m3inn í spað og breikka bretttin meira, eins og m3evo sport, setja stillanlegan evo2 afturspoiler og framspoiler, coiloverkitt og gera hann að roadgoing touringcar, það er planið aðsetja í hann 745 vél í hann og láta hann skila 300- 600hp, en þetta er planið, en ég ætla nú að klára 335inn fyrst, hann er langt kominn reini að setja myndir inn á morgun eða hinn.


Þetta er líklegast sá sami.

Engar smá breytingar sem eru á planinu, vonandi að þær standist :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sæll.
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Ef þetta er bíllinn sem fór við Kaplakrika þá er þetta margtjónaður bíll, að mig minnir. Endilega leiðréttu mig ef ég fer rangt með. Ég var að vinna með strák sem var farþegi í bílnum, þegar slysið gerðist. Ef ég man þetta rétt var ökumaðurinn fullur, á ónýtum dekkkjum og á einhverjum svaka hraða.

Gaman samt að fá fleiri svona gripi á götuna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Kannaðist nú eitthvað við strákinn sem ók þessum bíl á sínum tíma...
Þetta verður þokkalegt project býst ég við !!!

Ökumaðurinn var held ég ekki drukkinn, minnir allavega að þessi bíll hafi
verið greiddur út úr tryggingum...

Gangi þér vel, endilega "step by step" myndasögu :) !!!

_________________
Carrera4 964 '91


Last edited by Thrullerinn on Fri 16. Dec 2005 23:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með gripinn, þetta er bara geggjað 8) .

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Vitið þið hvað strákurinn hét sem tjónaði hann ?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er þetta sá sem er búinn að vera í Borgarfirði/Borgarnesi í nokkur ár í geymslu?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Raggi M5 wrote:
Vitið þið hvað strákurinn hét sem tjónaði hann ?


Var allavega ð vinna um borð í Erni Ke eitthvað í kef city þegar þetta gerðist..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 64 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group