bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvaða bón?
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 11:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Bara tvær stuttar spurningar?

Hvaða bón eru Kraftsmenn að nota?

Eru allir sáttir við úrval af bóni og hreinsivörum á klakanum?

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Autoglym super resin polish

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Autoglym super resin polish :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég hef alltaf notað Auto Glym Super Resin Polish og svo Ato Glym Extra Gloss Protection á eftir, en keypti mér áðan Mothers þriggja stiga dótið þarna, (phase 1, 2 og 3) og ætla að prufa það á eftir.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
Ég hef alltaf notað Auto Glym Super Resin Polish og svo Ato Glym Extra Gloss Protection á eftir, en keypti mér áðan Mothers þriggja stiga dótið þarna, (phase 1, 2 og 3) og ætla að prufa það á eftir.


Ég sá þig áðan þegar þú keyptir það.. þú varst allavega að kaupa eitthvað bón held ég :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Ég hef alltaf notað Auto Glym Super Resin Polish og svo Ato Glym Extra Gloss Protection á eftir, en keypti mér áðan Mothers þriggja stiga dótið þarna, (phase 1, 2 og 3) og ætla að prufa það á eftir.


Ég sá þig áðan þegar þú keyptir það.. þú varst allavega að kaupa eitthvað bón held ég :lol:


Varst þetta þú hjá Essó í fossvoginum?
Ég keypti reyndar bara annað drasl sem ég gleymdi þar, Mothers bónið fæst í Bílanaust.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Ég hef alltaf notað Auto Glym Super Resin Polish og svo Ato Glym Extra Gloss Protection á eftir, en keypti mér áðan Mothers þriggja stiga dótið þarna, (phase 1, 2 og 3) og ætla að prufa það á eftir.


Ég sá þig áðan þegar þú keyptir það.. þú varst allavega að kaupa eitthvað bón held ég :lol:


Varst þetta þú hjá Essó í fossvoginum?
Ég keypti reyndar bara annað drasl sem ég gleymdi þar, Mothers bónið fæst í Bílanaust.


jámm þetta var ég sem að sat þarna í farþegasætinu að DEYJA úr þynnku! Gat ekki einu sinni keyrt sjálfur :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Mothers og Californian sun (eða eitthvað þvíumlíkt heitir það)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég hef alltaf verið að nota Super Vesen Polish en menn sem ég hef talað við vilja meina að það sé nú kannski ekki eins gott og margir tala um. Glansinn á því endist stutt og eitthvað fleira. Ég verð eiginlega að vera sammála því.

Mér hefur einmitt verið bent á að prófa Mothers 3ja stiga bónið.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Schulii wrote:
Ég hef alltaf verið að nota Super Vesen Polish en menn sem ég hef talað við vilja meina að það sé nú kannski ekki eins gott og margir tala um. Glansinn á því endist stutt og eitthvað fleira. Ég verð eiginlega að vera sammála því.

Mér hefur einmitt verið bent á að prófa Mothers 3ja stiga bónið.

carnuba classic frá gísla jón

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 21:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2004 09:00
Posts: 62
Location: Reykjavík
Ég nota Meguiars Tech Wax :)

_________________
1979 Chevrolet Camaro
1989 Ford Bronco Fullsize 38"+
2003 Skoda Octavia 1.8T


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 23:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Herra13 wrote:
Ég nota Meguiars Tech Wax :)


Sama hér, var alltaf í super resin frá auto glym en ákvað að prófa Meguiars og mér finnst liturinn mun dýpri og fallegri

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
carnuba classic frá gísla jón


Þetta bón er snilld! Nota það sem spari hjá mér. :)

Mér finnst nefnilega leiðinlegt að vinna það. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
eins og færðin hefur verið undanfarið þá hefur ekkert dugað nema sonax :oops:

set samt yfirleitt Meguaris Tech wax eða orginal Turtle wax yfir

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group