bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 15:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bjahja wrote:
fart wrote:
Kennir manni kanski að aka ekki of hratt á áberandi bílum innanbæjar. :oops:


Ætli það sé ekki bara að velja réttan tíma og stað ;)


Þokkalega, mér hefur nefnilega fundist menn halda að ég sé að keyra hraðar en ég geri. Heyri oft þannig comment.

Kanski man fólk bara ekki eftir því þegar það kemur Avensis framúr á meiri hraða en gengur og gerist. En þegar það kemur áberandi bíll þá manstu eftir því.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er nefnilega alveg grábölvað, núna hugsa nefnilega allir þursar "já þessir bimmakallar eru allir eins, brjálaðir ökumenn bla bla bla"

Þá lendir þetta á okkur hinum góðakstursmönnunum :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ef það eru virkilega rök fyrir öllum þessum orðrómum um þennan gaur sem á að vera að keyra svona eins og fífl hvað eftir annað þá er alveg klárt mál að hann verður sviftur innan skamms eða hann stöppukeyrir bílinn.

Það kemst ekki neinn upp með svona í lengri tíma.

Verð nú hins vegar að hrósa þeim sem klessti á til að forðast svona gríðarlega harðan árekstur með barn í bílnum. Hann kannski borgar væna summu út af þessu en hver veit hvað hefði gerst hefði bíll keyrt aftan á hann á þessum rosa hraða sem talað er um.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 18:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
fart wrote:
bjahja wrote:
fart wrote:
Kennir manni kanski að aka ekki of hratt á áberandi bílum innanbæjar. :oops:


Ætli það sé ekki bara að velja réttan tíma og stað ;)


Þokkalega, mér hefur nefnilega fundist menn halda að ég sé að keyra hraðar en ég geri. Heyri oft þannig comment.

Kanski man fólk bara ekki eftir því þegar það kemur Avensis framúr á meiri hraða en gengur og gerist. En þegar það kemur áberandi bíll þá manstu eftir því.


nákvæmlega og maður tali nú ekki um ef að þetta er kannski 8 gata með tvöföldu galopnu pústi. fólk heldur alltaf að bílarnir séu á 250 þó það sé kannski bara verið að þrykkja bílnum í 1 og 2.

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Geirinn wrote:
Ef það eru virkilega rök fyrir öllum þessum orðrómum um þennan gaur sem á að vera að keyra svona eins og fífl hvað eftir annað þá er alveg klárt mál að hann verður sviftur innan skamms eða hann stöppukeyrir bílinn.

Það kemst ekki neinn upp með svona í lengri tíma.

Verð nú hins vegar að hrósa þeim sem klessti á til að forðast svona gríðarlega harðan árekstur með barn í bílnum. Hann kannski borgar væna summu út af þessu en hver veit hvað hefði gerst hefði bíll keyrt aftan á hann á þessum rosa hraða sem talað er um.


WORD!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Geirinn wrote:
Ef það eru virkilega rök fyrir öllum þessum orðrómum um þennan gaur sem á að vera að keyra svona eins og fífl hvað eftir annað þá er alveg klárt mál að hann verður sviftur innan skamms eða hann stöppukeyrir bílinn.

Það kemst ekki neinn upp með svona í lengri tíma.

Verð nú hins vegar að hrósa þeim sem klessti á til að forðast svona gríðarlega harðan árekstur með barn í bílnum. Hann kannski borgar væna summu út af þessu en hver veit hvað hefði gerst hefði bíll keyrt aftan á hann á þessum rosa hraða sem talað er um.

sá sem klessti á var að svína á bmwinn hef hann hafði verið í svona mikilu rétti þá hefði hann bara átt að taka hliðina úr honum, síðan þegar hann var ekki að fylgjast með þá hefur bílinn fyrir framan sig stopað eða hægt á sér og bang. hef það væri einhver grundvöllur fyrir þessu þá væri nóg af vitnum af þessu til dæmis bíllinnn fyrir framan og bíllinn fyrir aftan sem hefur senilega ekki komst neitt vegna árekstursins .
finnst þetta bara vera reiður 17 strákur sem er ekki að sæta sig við það að hafa klesst bíllinn sinn á sinn kostnað og vill kenna einhverju öðrum um
þetta er mín skoðun

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 11:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Eitthvað til í þessu hjá þér Tommi, en súrt að hefja ökuferilinn sinn svona :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Alveg samála ykkur það er bara ekki hækt að kenna öðrum um sín eigin mistök.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 12:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Tommi Camaro wrote:
sá sem klessti á var að svína á bmwinn hef hann hafði verið í svona mikilu rétti þá hefði hann bara átt að taka hliðina úr honum, síðan þegar hann var ekki að fylgjast með þá hefur bílinn fyrir framan sig stopað eða hægt á sér og bang. hef það væri einhver grundvöllur fyrir þessu þá væri nóg af vitnum af þessu til dæmis bíllinnn fyrir framan og bíllinn fyrir aftan sem hefur senilega ekki komst neitt vegna árekstursins .
finnst þetta bara vera reiður 17 strákur sem er ekki að sæta sig við það að hafa klesst bíllinn sinn á sinn kostnað og vill kenna einhverju öðrum um
þetta er mín skoðun


Alltaf gott að geta bennt á mistök annara eftirá ;) mér finnst t.d langauðveldast að skamma vini og vandamenn þegar ég heyri hvað þeir gerðu af sér....

Þegar maður er í umferðinni og lendir kannski í því að bíll komi á sig, fær maður vægt sjokk og smá sprautu af adrenalíni

Þegar maður sér bíl koma að sér, vitandi að maður er í loose-loose situation og er með frænku sína í bíl þá finnst mér töluvert gáfulegra að fórna bílnum og borga brúsann sjálfur heldur en að fórna kannski frænkunni, og þó að frænkan hafi ekki verið þarna...vitiið hvað bílslys fara illa með fólk ?

Einnig Dóri minn, ekki er ég góður í stafsetningunni og vafalaust villur hjá mér í þessu svari, en þú ert einfaldlega særir augun ;) en það er bara í góðu, við erum jú hérna til að röfla um bíla ekki stafs.

:twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hann keyrði ekkert aftan á bílinn... slengdi rassgatinu utan í hinn bílinn...

lesið þið póstinn á l2c, þar útskýrir hann það betur hvernig þetta atvikaðist..


og mér finnst þið standa dálítið mikið með þessu flóni á þessum BMW.. :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Twincam wrote:
hann keyrði ekkert aftan á bílinn... slengdi rassgatinu utan í hinn bílinn...

lesið þið póstinn á l2c, þar útskýrir hann það betur hvernig þetta atvikaðist..


og mér finnst þið standa dálítið mikið með þessu flóni á þessum BMW.. :roll:


Kannski eru sumir orðnir þreyttir á þessum neikvæðu viðhorfum gagnvart
ökumönnum á BMW.

En þetta er leiðindamál :(

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
krullih wrote:
Tommi Camaro wrote:
sá sem klessti á var að svína á bmwinn hef hann hafði verið í svona mikilu rétti þá hefði hann bara átt að taka hliðina úr honum, síðan þegar hann var ekki að fylgjast með þá hefur bílinn fyrir framan sig stopað eða hægt á sér og bang. hef það væri einhver grundvöllur fyrir þessu þá væri nóg af vitnum af þessu til dæmis bíllinnn fyrir framan og bíllinn fyrir aftan sem hefur senilega ekki komst neitt vegna árekstursins .
finnst þetta bara vera reiður 17 strákur sem er ekki að sæta sig við það að hafa klesst bíllinn sinn á sinn kostnað og vill kenna einhverju öðrum um
þetta er mín skoðun


Alltaf gott að geta bennt á mistök annara eftirá ;) mér finnst t.d langauðveldast að skamma vini og vandamenn þegar ég heyri hvað þeir gerðu af sér....

Þegar maður er í umferðinni og lendir kannski í því að bíll komi á sig, fær maður vægt sjokk og smá sprautu af adrenalíni

Þegar maður sér bíl koma að sér, vitandi að maður er í loose-loose situation og er með frænku sína í bíl þá finnst mér töluvert gáfulegra að fórna bílnum og borga brúsann sjálfur heldur en að fórna kannski frænkunni, og þó að frænkan hafi ekki verið þarna...vitiið hvað bílslys fara illa með fólk ?

Einnig Dóri minn, ekki er ég góður í stafsetningunni og vafalaust villur hjá mér í þessu svari, en þú ert einfaldlega særir augun ;) en það er bara í góðu, við erum jú hérna til að röfla um bíla ekki stafs.

:twisted:

þetta er bara fyndið hvernig þú kemur þessu frá þér
ég er að keyra á miðju akreininni og ætla að fara á hægri akreinina og vera á vinstri akreininni á fráreininni. Ég lít í spegilinn og sé bíl engan bíl nálægt þannig að ég skipti um akrein...þegar ég er er að skipta um akrein lít ég um öxl til þess að vera viss um að það er enginn bíl í blinda svæðinu og er þá kominn yfir á hægri akreina þá sé ég að bimminn er að fara að lenda aftan á mér, þannig að ég sveigi frá til vinstri og þá er ég að fara að lenta á skiltinu sem er á milli kringlumýrarbrautarinnar og fráreinanar uppá bústaðaveg þannig að ég sveigi til hægri aftur og er það nálægt skiltinu að afturhjólið bílstjóramegin lendir á kantinum. Þá er ég eiginlega með beina stefnu á bílinn við hliðina þannig að ég rykki aftur vil hægri og slengi þannig afturendanum á bílnum í bíl þarna í brekkunni...bimminn er að fara það hratt að þegar ég beygi frá honum og aftur til hægri þá er hann horfinn upp fráreinina......
vona að þetta skýri eitthvað út.
ég skil þetta bara svona . bara að láta þig vita þá gildir 3 sec reglan um akreinaskifti þó að þú varst á lítil ferð og hann á mikili ferð

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group