bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 19:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
IceDev wrote:
Ég held mig í e36 deildini, thankyouverymuch


Þá myndi ég hiklaust taka 328i hans Jss ! Hann er ódýrari en þessi Z, hann er praktískari en andskotinn, óendanlega skemmtileg vél, vel með farinn bíll og vel við haldið. Og einnig með heilmikinn potential fyrir góðar breytingar í rólegheitum þegar aurinn seytlar inn. Ég myndi segja fullkominn bíll fyrir skólann og utan hans! Ertu búinn að prófa hann?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mér þykir Z3 ekkert vera konubíll sem slíkur. Ég tel hann vera fallegan blæjubíl með retrofíling.


Konubíll er t.d Yaris eða nýja Micran


Já, ég hef prufað hann. Hann er mjög góður en eins og ég hef áður sagt þá er ég mjög picky á bíla. Bílinn hans JSS er í alla staði mjög fínn en ekki það sem ég er að leita að


Last edited by IceDev on Sat 10. Dec 2005 19:09, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Aron Andrew wrote:
IvanAnders wrote:
Einsii wrote:
Z3 án ///M badge... Er fyrir konur.. það eru mín tvö sent!


þú deilir þessum tveimur centum með fleirum :wink:


Mynduð þið semsagt ekki vilja eig 2.8L z3?

Mér finnst þið nú full harðir á þessu þó að z3 ///M sé æðislegt tæki.

Verð eigilega að seigja nei.. allavega með að kaupa mér þannig bíl. mér finnst z3 bara ekki flottur bíll (það á líka við um ///M Roadsterinn, hann er bara svo eigulegur fyrir allt annað)
Annars myndi ég lítið hugsa mig um ef ég gæti fengið mér Z8 eða Z4..
:roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þar sem ég hef nú átt bæði z3-m og venjulegan þá tel ég mig hafa þokkalegan samanburð (þótt coupe sé náttúrlega stífari en roadster).

fyrir utan augljósan aflmun þá liggur munurinn aðallega í því að maður þarf helmingi meiri hraða til að leika sér á z3m en hefðbundum z3.

2.8 z3 coupe er alveg bargain hvað varðar fun factor vs money og afl. ég myndi samt segja að z3 2.8 fyrir '98 (þ.e. ekki með m52tu vélinni) væri einu bestu kaupin.

þar er hægt að fara í m50 manifold, big bore tb, taka góðan pakka frá www.strongstrut.com (but, body og front strut), remap, nettar pústbreytingar, short shifter, stífari gorma, léttara flywheel og svo einhverjar flottar felgur. þá ertu kominn með bíl sem höndlar gríðarlega vel og skít virkar (240 hö c.a.)

svo er það bara blæjan niður og út að leika, alveg 50% meira fun að leika sér topless 8)

það er mjög algengt að menn haldi því fram að maður þurfi ekki afl í blæjubíl en það er bara eitthvað sem fólk heldur fram þangað til það prófar eitthvað sem hreyfist. 1.9 hreyfist ekki nóg fyrir minn smekk, ég vil ekki þurfa að setja alltaf í 1.gír ef mig langar að hreyfa hjól

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Sun 11. Dec 2005 11:37, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það sást nú hjá ykkur fartaranum í driftinu, ///M er byggður til að vera á veginum, og það fast! hann á ekki að vera easily driftin´
sem að er bara kúl, bara hvað vilja menn, svo er náttla alltaf hægt að henda rusldekkjum undir ///M-inn :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Strákar... :roll:


Það er alveg gefið mál að það fær sér enginn 4cyl Z3 ef hann á efni á M bíl. Þetta er ekki spurning hvor bíllinn er skemmtilegri.

En en manni langar virkilega í blæju, og fílar Z3, afhverju þá ekki að kaupa 4cyl ef það seilar innan budget marka?
Ég myndi allavega frekar gera það heldur en ekki. Ekki eins og þetta sé bara plain leiðinlegur bíll.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 01:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Er 4cyl Z3 ekki mjög þungur í sölu?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Veit ekkert hvort hann sé eitthvað þyngi en aðrir blæjubílar, en örugglega hægt að gera góð kaup í DE. Er víst nóg af þessu til þar.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Eggert wrote:
Strákar... :roll:


Það er alveg gefið mál að það fær sér enginn 4cyl Z3 ef hann á efni á M bíl. Þetta er ekki spurning hvor bíllinn er skemmtilegri.

En en manni langar virkilega í blæju, og fílar Z3, afhverju þá ekki að kaupa 4cyl ef það seilar innan budget marka?
Ég myndi allavega frekar gera það heldur en ekki. Ekki eins og þetta sé bara plain leiðinlegur bíll.


því 4cyl z3 hefur alltaf þótt mislukkaður er varðar handling og performance. það munar ekki það miklu á 6cyl og 4cyl z3 í verði, maður fer þá bara í aðeins eldri bíl ef mismunurinn er of mikill

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 05:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
///Matti wrote:
Er 4cyl Z3 ekki mjög þungur í sölu?


Það er allt þungt í sölu núna... :roll:


En mér finnst þetta töff bíll, bara go for it ef þú hefur virkilegan áhuga.

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 05:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
iar wrote:
IceDev wrote:
Ég held mig í e36 deildini, thankyouverymuch


Þá myndi ég hiklaust taka 328i hans Jss ! Hann er ódýrari en þessi Z, hann er praktískari en andskotinn, óendanlega skemmtileg vél, vel með farinn bíll og vel við haldið. Og einnig með heilmikinn potential fyrir góðar breytingar í rólegheitum þegar aurinn seytlar inn. Ég myndi segja fullkominn bíll fyrir skólann og utan hans! Ertu búinn að prófa hann?

hann er auto það er bara fyrir gamalt fólk og konur haha
bara taka þennan z3, ef þú týmir að charge hann (compresor eða turbo) þetta eru léttir bílar og það er ekki mál að fá þetta til að svara tala ekki um að þetta er á léttu drifi orginal og er líka með twincam 16v motor
Max. output
(DIN) 141.9 PS (140.0 bhp) (104.4 kW)
@6000 rpm
Max. torque
(DIN) 179.0 Nm (132 lbft) (18.3 kgm)
@4300 rpm
Final drive ratio 3.45 sem er mjóg gott
að gerir þennan bíll Stock 8 sec í hundrað það er ekkert mál og kreista þetta niður.
ódýrt viðhald ekkert uniq stuff eins og M
þetta er stock 8 sec í hundrað og þetta loookar já og sportbíll
þetta er sama og is vélin í e30 og e36 318is
þið eru nú alltaf að piss i ykkur hvað þetta er baby m og blabla svo kemur þetta hérna upp og þá bara NEI ekki 4cyl
síðan get ég ekki betur séð en e30 sé 1200kgsamkvæmt carfoil.com) á móti 1175 kg
siðan er til 318ti og þanning það er til charger setup á þessa vél
ég segi bara hef þú fíla þetta keyftu þér þetta þá þetta er mjög flottir bílar

ég veit þetta er kúkapóstur
þessi umræða gæti orðið góð
ég myndi heldur aldrei kaupa e30 nema til að skemma hann ég mynda heldur aldrei kaupa 318 eða 320 nema handa konunni minn :!:

p.s. ég a z3 i mis góðu standi handa þér svo 540ia 98 með öllu og ´siðan 328ia 00 auto fyrir old pepole style

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 16:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bara smá forvitni... hvernig komstu að því, Icedev, að þú værir á leiðinni í skóla :D :?:

Varðandi 1.9 Z3 vs E30 325i Cabrio... þó tel ég fyrir mína parta að E30 bíllinn sé bæði skemmtilegri og praktískari; hann er ódýrari, ætti að taka minni afföll (ef einhver), hann hefur 4 sæti, hann er með öflugri mótor, kúl faktorinn er í góðu lagi, varahlutir eru ódýrari og svo E30 crewið í "customer service" :lol:

Kostirnir við Z3 eru að hann er ódýrari í bensínrekstri, BARA 8 ÁRA :lol:, og hann er roadster. Ekki slæmur bíll, bara minnst heitasti blæjubimminn :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 16:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Bara smá forvitni... hvernig komstu að því, Icedev, að þú værir á leiðinni í skóla :D :?:

Varðandi 1.9 Z3 vs E30 325i Cabrio... þó tel ég fyrir mína parta að E30 bíllinn sé bæði skemmtilegri og praktískari; hann er ódýrari, ætti að taka minni afföll (ef einhver), hann hefur 4 sæti, hann er með öflugri mótor, kúl faktorinn er í góðu lagi, varahlutir eru ódýrari og svo E30 crewið í "customer service" :lol:

Kostirnir við Z3 eru að hann er ódýrari í bensínrekstri, BARA 8 ÁRA :lol:, og hann er roadster. Ekki slæmur bíll, bara minnst heitasti blæjubimminn :wink:


Z3 1,8 og 1,9 eru reyndar ekki að fara að falla neitt í verði á næstu árum. Alveg burtséð frá því hvað sett er á þá þá eru þessir bílar að seljast í kringum milljón og jafnvel á minna. Roadsterar eru í lagi hanga svo í 500-800 þús króna flokknum næstu 20-30 árin :!: Fyrir mína parta er Z3 mörgum flokkum fyrir neðan Toyota MR2 og Mazda Miata í gæðum og akstursánægju. Ég fíla hins vegar Z3 í útliti og hef oft boðið í svona kettlinga af ódýrari týpunni af þeirri ástæðu að mig langar í svona með hardtop og Alpina felgum.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hvernig er 140hp Z3 verri en MR2?

Ég var allavega að horfa á 'íslenska' Top Gear þáttinn í gær, með blæjubílunum, og þeir komu með heilvíti áhugaverðan punkt í lok þáttarnis: Ef þú ætlar að kaupa þér blæjubíl, kauptu þér þá bíl sem er framleiddur sem slíkur, en ekki coupe sem er búið að choppa.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 18:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Eggert wrote:
Hvernig er 140hp Z3 verri en MR2?

Ég var allavega að horfa á 'íslenska' Top Gear þáttinn í gær, með blæjubílunum, og þeir komu með heilvíti áhugaverðan punkt í lok þáttarnis: Ef þú ætlar að kaupa þér blæjubíl, kauptu þér þá bíl sem er framleiddur sem slíkur, en ekki coupe sem er búið að choppa.


Þetta er bara mín skoðun og reyndar margra bílablaðamanna líka en ég tek það þó fram að þetta miðast við 118 hestafla bílinn, ég hef ekki prófað 140 hestafla bílinn og 2,8 lítra bíllinn er svo kominn í allt annan flokk að mínu mati. Mér finnst bara basic 1,8 lítra Z3 ekki hafa neina sportbílatakta, það gerist ekkert á háum snúningi, það er leiðinlegt að drifta á þessu, blæjan finnst mér vera hálfslöpp, ég þoli ekki plastafturrúður og vindhljóðið er of mikið fyrir minn smekk og svo er rafmagnsmótorarnir fyrir rúðurnar alltaf í einhverju rugli.

Þrátt fyrir þetta þá er Z3 ekki eins hrár og MR2 og ég gæti alveg hugsað mér að eiga gott eintak af 1,8 lítra Zetu sem cruiser.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group