gstuning wrote:
Að keyra próflaus er það sama og keyra tryggingarlaus,
Ef þú keyrir á einhvern og hann skaðast þá verður gamann að sjá þig borga haug af milljónum úr eigin vasa til þess sem skaðast, hvað þá lögfræðinga, og til ríkisins, og líklega færðu ekki prófið í nokkuð mörg ár til viðbóta,
Það sem þú ert að gera er allsvakalega ólöglegt og ég vona það þín vegna að þú gerir það ekki ,,
afleyðingarnar eru eitthvað sem þú getur ekki skilið eða þolað,,
bara ef vinnuveitandi þinn kemst að því að þú ert próflaus ertu búinn að missa hana samstundis og gætir átt á höfuð þér kærur og hvaðeina,
Viltu eiga sénsinn á að vera öreigi þangað til þú deyrð?????
Ef svo er GO RIGHT A HEAD....
En ekki segja að einhver hafi ekki sagt þér það.
þú keyrir aldrei tryggingarlaus , ef þú veldur öðrum tjón þá fær hann það bæti úr alþjólegu tryggingabla. og síða fara þeir í einkamál við þig.
en gerum dæmi. ökumaður eitt er próflaus ökumaður tvö klessir aftan á eitt og er í 100% órétti í 75% er tjónskýsla til staðar. það er bara frétað á sithvorn helminginn og hver fer í sína átt til sýns tryggingarfélags.
þið skuluð ekki halda það að ath sé með réttindi á ökumanni þá er það bara tryggingökutækis sem gildir .
er ekki að styðja af prófleysi . en fyst er það 50 kall síðan 100kall síðan 150 kall og 2 mánaðaseinkun veit ekki alveg með steinin látu bara ekki ná þér