bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 19:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
basten wrote:
freysi wrote:
Löggan var nú þarna á sömu gatnamótum og gerði ekki neitt þar til Hondan var búin að keyra yfir hann, þannig ég efast um að það hefði gert eitthvað gagn að hringja í lögregluna.

Það er frekar erfitt að vera dæma eitthvað um svona í okkar stöðu, en eitt er víst að ökumaður hondunnar er í slæmum málum þó svo þetta hafi ekki verið ásetningur hjá honum; sem ég efa stórlega :roll:

*EDIT* Persónulega finnst mér að löggan hefði átt að skipta sér af þessu fyrr, og þannig þetta leiðindarmál úr sögunni.


Spurning hvort löggan hafi bara ekki haldið að þarna væru vinir að fíflast til að byrja með.

Ekki óalgengt að menn hagi sér eins og asnar niðri í miðbæ um helgar.
Oft hefur maður séð það sem maður telur að séu hörkuslagsmál og svo kemur í ljós að þetta er bara fíflagangur í vinum.


Er þá ekki betra að stöðva það áður en í íllt fer þó svo þetta séu bara vinir að fíflast.

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 23:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
freysi wrote:
Er þá ekki betra að stöðva það áður en í íllt fer þó svo þetta séu bara vinir að fíflast.


Kannski þeir vilji einbeita sér að þarfari hlutum en vinum sem eru að fíflast.
(ekki að segja að það hafi verið tilfellið þarna, bara svona pæling hjá mér)

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 23:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 17:20
Posts: 59
Location: Seltjarnarnes
Frekar hæpið að löggan sé að reyna að meta hvort að um djók sé að ræða eður ei ... þeir verða bara að grípa inn í ... er það ekki ?
Geri mér fulla grein fyrir því að þetta getur samt verið erfitt ef í 95% tilfella er um eitthvað grín að ræða.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Löggi
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 00:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
blomqvist wrote:
Frekar hæpið að löggan sé að reyna að meta hvort að um djók sé að ræða eður ei ... þeir verða bara að grípa inn í ... er það ekki ?
Geri mér fulla grein fyrir því að þetta getur samt verið erfitt ef í 95% tilfella er um eitthvað grín að ræða.


Já, þú meinar af því að fólk tekur því svo rosalega vel þegar löggan grípur inn í? Finnst þér drukknir Íslendingar vera svona jákvæðir gagnvart afskiptum lögreglu ( já, eða bara einhvers.)

Það vita það ekki allir en ótrúlega stór hluti af þeim sem gista fangageymslur gera það vegna þess að þeir reyna að skipta sér af lögreglu við störf, s.s. reyna að frelsa handtekna menn, ráðast á lögreglumenn við vinnu o.s.frv.

Það er geypilega gott að sitja á hliðarlínunni og segja til um hvernig menn vinna vinnuna sína. Það er nefnilega ansi margt sem spilar inn í, kannski voru þessir menn bara að fylgjast með einhverju öðru og sáu þetta ekki strax, töldu að þetta væri eitthvað grín o.s.frv.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Löggi
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 01:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Þórir wrote:
blomqvist wrote:
Frekar hæpið að löggan sé að reyna að meta hvort að um djók sé að ræða eður ei ... þeir verða bara að grípa inn í ... er það ekki ?
Geri mér fulla grein fyrir því að þetta getur samt verið erfitt ef í 95% tilfella er um eitthvað grín að ræða.


Já, þú meinar af því að fólk tekur því svo rosalega vel þegar löggan grípur inn í? Finnst þér drukknir Íslendingar vera svona jákvæðir gagnvart afskiptum lögreglu ( já, eða bara einhvers.)

Það vita það ekki allir en ótrúlega stór hluti af þeim sem gista fangageymslur gera það vegna þess að þeir reyna að skipta sér af lögreglu við störf, s.s. reyna að frelsa handtekna menn, ráðast á lögreglumenn við vinnu o.s.frv.

Það er geypilega gott að sitja á hliðarlínunni og segja til um hvernig menn vinna vinnuna sína. Það er nefnilega ansi margt sem spilar inn í, kannski voru þessir menn bara að fylgjast með einhverju öðru og sáu þetta ekki strax, töldu að þetta væri eitthvað grín o.s.frv.


Góður póstur, sammála þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 06:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Mér finnst skiljanlegt að gaurinn snappi þegar fólk leggst á húddið hjá honum.

Ég er mjög þolinmóður og geðgóður :angel: en því miður ákveður maður ekki hvenær maður missir sig.

Um daginn kom ég að tveimum gaurum við bílinn minn og annar þeirra var að míga utan í 19" afturdekkið.... :drunk: ég gékk að honum og steinrotaði hann með einu höggi. Mér leið frekar illa meðan ég beið frétta af því hvort hann væri lífs eða liðinn og var ósáttur við að hafa misst mig og hugsanlega drepið hann.
......en ef ég hitti hann aftur þá geri ég það sama án umhugsunar. :burn:

Virðingarleysi fyrir annara eigum fer hrikalega í taugarnar á mér og ég skil Hondu gæjan vel þegar ég set mig í hans spor.
Maður veit ekki hvernig maður bregst við fyrr en eitthvað svona gerist.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 06:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þetta segir manni bara eitt.

:arrow: MAÐUR PISSAR EKKI Á BBS CHALLENGE FELGUR !!! :!: :!: :lol:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hum þetta með aðgerðarleysi lögreglunnar fer dáldið í mig. Ég hef sjálfur nokkrum sinnum hringt í lögregluna með góðum fyrirvara en svo horft upp á slagsmál áður en að lögreglan kemur. Það er eins og hún geri aldrei neitt fyrr en eitthvað hefur gerst.

Því get ég nánast bókað að lögreglan hefði ekki komið fyrr en eigandi Hondunar hefði lamið gaurinn og þá hefði hann lent í súpunni sjálfur. Svona "smá eignartjón" er bara kidstuff miðað við margt sem er í gangi og ekkert sem er ekki hægt að athuga daginn eftir (í þeirra augum at least).

En djöfull hlýtur að vera leiðinlegt að sjá einhvern stúta bílnum manns og hafa hringt í lögregluna og ekkert gerist, maður ákveður að vilja ekki eiga þátt í þessu með að lemja gaurinn og maður horfir upp á gaurinn labba í burtu.

Mesta vitleysan er nú samt að gera eitthvað sjálfur í málinu því ég held að öllum sé sama um eitt stk. húdd ef eigandi húddsins er búinn að rota þann sem gerði skemmdi það.

Of margir sem hugsa "ef ég lem hann ekki núna þá geldur hann aldrei fyrir þetta". Sniðugara að picka upp myndavélasímann sinn og mynda helvítið á húddinu og teila hann þangað til að löggan kemur. :x

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
en ef maður á ekki myndavélasíma :o :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Aðallega að benda á það að það er ekkert aðal málið að berja eða hálf drepa þann sem skemmir bílinn manns.

Annars eru fullt af robocops niðri í bæ og það er alveg séns að þessar myndavélar hafi séð þetta atvik.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 22:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 17:20
Posts: 59
Location: Seltjarnarnes
Quote:
Quote:
blomqvist skrifaði:
Frekar hæpið að löggan sé að reyna að meta hvort að um djók sé að ræða eður ei ... þeir verða bara að grípa inn í ... er það ekki ?
Geri mér fulla grein fyrir því að þetta getur samt verið erfitt ef í 95% tilfella er um eitthvað grín að ræða.

Þórir skrifaði:
Já, þú meinar af því að fólk tekur því svo rosalega vel þegar löggan grípur inn í? Finnst þér drukknir Íslendingar vera svona jákvæðir gagnvart afskiptum lögreglu ( já, eða bara einhvers.)

Það vita það ekki allir en ótrúlega stór hluti af þeim sem gista fangageymslur gera það vegna þess að þeir reyna að skipta sér af lögreglu við störf, s.s. reyna að frelsa handtekna menn, ráðast á lögreglumenn við vinnu o.s.frv.

Það er geypilega gott að sitja á hliðarlínunni og segja til um hvernig menn vinna vinnuna sína. Það er nefnilega ansi margt sem spilar inn í, kannski voru þessir menn bara að fylgjast með einhverju öðru og sáu þetta ekki strax, töldu að þetta væri eitthvað grín o.s.frv.

Nei Íslendingar taka sjaldan vel á móti löggunni ... og drukknir Íslendingar ennþá síður. En það breytir ekki þeirri skoðun minni að lögreglan verður að sinna skyldum sínum.
Svo er það spurningin hverjar skyldurnar eru :!:
Nú er ég ekki að gefa í skyn að hún hafi ekki gert skyldur sínar í þessu tilfelli sem verið er að tala um í þessum þræði. Ég veit ekkert um það mál.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 12:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Þar sem miðbærinn er orðinn geðveikur um helgar þá mundi mig gruna það ef eigandi bílsins mundi fara út og biðja einhverja gaura í hóp að hypja sér af bílnum að hann yrði bara laminn.
Það liggur núna einn þungt haldinn á gjörgæslu eftir helgina því það var einhver hópur manna sem lamdi hann.
Þetta sem bílstjórinn gerði er ekki rétt þannig að mér finnst að það ætti að kæra hann fyrir mándrápstilraun.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 18:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Talandi um hve sein lögreglan getur verið, þá var ég stopp hjá rauðavatni, þar sem að rúturnar stoppa alltaf, og svo er ég að bíða þar eftir að kærastan verði sótt, og sé þá 2 gaura koma á rauðum camaro, og þeir stíga út og eru báðir að drekka, (og annar þeirra var bílstjórinn) og fara að míga í skóginum með bílinn í gangi,,, ég hikaði ekki við það að hringja í lögguna og sagði frá þessu, og so neinei af einhverjum ástæðum eru þeir stopp þarna í 20 mínútur enn og ég sá að það var hver sopinn tekinn af öðrum og svo aka þeir í burtu, og aldrey kom nein lögregla og ég var þarna 20 mínútum eftir að þeir höfðu farið og aldrey kom nein lögga,, semsagt þeir höfðu bara hunsað hringinguna mína þó ég sagði bílnúmer og allt og þeir óku flottir í burtu, sumir eru bara ekki upp til margra hópa sinnaðir..... :?

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group