bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 05:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þetta atvik gerðist á gatnamótunum á Bankastræti og Austurstræti

Svo virðist sem hópur af fólki hafi verið saman (gæti verið staffadjamm eða hver veit)
þá voru þau að labba frá Bankastrætinu yfir gatnamótin á Austurstræti og einhvernegin
þróaðist þetta þannig að þau voru öll komin fyrir framan einhverja gráa kyrrstæða Hondu Civic.

Þetta fólk stopppar fyrir framan hana og einhverjir aðilar lögðust á húddið
(veit það samt ekki, en svo virðist sem að það hafi gert það) þá gefur bílstjórinn í
svona létt til þess að bakka fólkið frá bílnum en það færir sig ekki.

Þannig að bílstjórinn gefur í og keyrir áfram á svona 40km hraða með tvo einstaklinga
ofan á húddinu á sér ca 20-30 metra.

En svo liggur einn aðili af þessum hóp eftir á jörðinni og mér sýndist að bílstjórinn
hafi keyrt ofan á hann.
Mér til mikillar undrunar var Undercovered Lögreglujeppi fyrir hliðina á mér sem setur ljósin í gang
og eltir Honduna, sýndist að hún hafi ætlað að stinga af en stoppað á rauðu ljósi hjá gatnamótunum
á Hverfisgötunni.

Í framhaldi af þessu þá kemur sjúkrabíll og annar merktur lögreglubíll.

Skýringarmynd (Birt án Árbyrgðar og í óleyfi frá Trackwell.com)

Image

Langaði að athuga hvort einhver hérna hafi séð þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gerðist þetta í alvöru eða dremydiru þetta eftir að spila "True Crime"??

nei djöfull er þetta land orðið klikkað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég var þarna eftir að þetta skeði. ég vissi bara ekki hvað hafði gerst það var allt útí bláum blikkljósum.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Gerðist þetta í alvöru eða dremydiru þetta eftir að spila "True Crime"??

nei djöfull er þetta land orðið klikkað


WORD !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þetta er svolítið extreme aðgerð hjá bílstjóranum ... held að þetta flokkist bara sem FUBAR :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég sá einmitt lögguna vera stoppa þá og rífa þá útúr bílnum... var einmitt að spá í hvað hefði skeð.. slasaðist einhver?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 15:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Snarklikkaður ökumaður!
En hvaða heilvita fólk leggst ofan á húddið á bíl hjá einhverjum sem það þekkir ekki neitt? Ég hefði ekki keyrt af stað ef þetta hefði verið ég en ég hefði snappað á þetta fólk og skoðað bíllinn vel eftir skemmdum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
getur gæinn ekki verið kærður fyrir tilraun til mandráps?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 15:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djofullinn wrote:
Snarklikkaður ökumaður!
En hvaða heilvita fólk leggst ofan á húddið á bíl hjá einhverjum sem það þekkir ekki neitt? Ég hefði ekki keyrt af stað ef þetta hefði verið ég en ég hefði snappað á þetta fólk og skoðað bíllinn vel eftir skemmdum


Nákvæmlega, maður myndi snappa en ekki reyna að drepa fólkið :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 15:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bjahja wrote:
Djofullinn wrote:
Snarklikkaður ökumaður!
En hvaða heilvita fólk leggst ofan á húddið á bíl hjá einhverjum sem það þekkir ekki neitt? Ég hefði ekki keyrt af stað ef þetta hefði verið ég en ég hefði snappað á þetta fólk og skoðað bíllinn vel eftir skemmdum


Nákvæmlega, maður myndi snappa en ekki reyna að drepa fólkið :shock:


Ef maður snappar - er maður þá ekki hvort eð er gengin af göflunum???

Erfitt kannski að finna góða lausn út úr svona stöðu með ónýtt húdd - kannski hefur ökumanninum fundist sér ógnað, ekki þorað úr bílnum eða eitthvað álíka - en að keyra áfram lengri vegalengd með mann á húddinu er náttúrulega bara eitthvað bíómyndadæmi!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 16:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
bjahja wrote:
Djofullinn wrote:
Snarklikkaður ökumaður!
En hvaða heilvita fólk leggst ofan á húddið á bíl hjá einhverjum sem það þekkir ekki neitt? Ég hefði ekki keyrt af stað ef þetta hefði verið ég en ég hefði snappað á þetta fólk og skoðað bíllinn vel eftir skemmdum


Nákvæmlega, maður myndi snappa en ekki reyna að drepa fólkið :shock:


Ef maður snappar - er maður þá ekki hvort eð er gengin af göflunum???

Erfitt kannski að finna góða lausn út úr svona stöðu með ónýtt húdd - kannski hefur ökumanninum fundist sér ógnað, ekki þorað úr bílnum eða eitthvað álíka - en að keyra áfram lengri vegalengd með mann á húddinu er náttúrulega bara eitthvað bíómyndadæmi!
Þegar ég segi snappa þá meina ég bara að hoppa útúr bílnum og skamma fólkið með smá öskrum. Maður er nú ekki genginn af göflunum fyrir að reiðast yfir svona ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fyndið samt.. ég hef lent í þessu nánast sama.. lagðist ofan á húdd og bílstjórin brunaði af stað og keyrði yfir mig :D en það var samt félagi minn og þetta átti alltsaman að vera eitthvað grín bara.. ef einhvern bjáni sem ég þekkti ekki neitt myndi gera þetta þá myndi veit ég ekki hvað ég myndi gera.. ég vorkenni honum ekki neitt ef það var keyrt yfir hann..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ég held að maður hefði allavega bjallað á lögregluna til að losa mann við þennan skrýl og hugsanlega uppá bætur ef skemmdir væru efast að ég færi að bruna af stað...þekki þó ekki hvort einhver forsaga var af þessu máli en þetta er soldið spes...skil svosem alveg sjónarmið ökamanns hondunar, en þetta var kannski full drastískt að gera...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 18:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Chrome wrote:
ég held að maður hefði allavega bjallað á lögregluna til að losa mann við þennan skrýl og hugsanlega uppá bætur ef skemmdir væru efast að ég færi að bruna af stað...þekki þó ekki hvort einhver forsaga var af þessu máli en þetta er soldið spes...skil svosem alveg sjónarmið ökamanns hondunar, en þetta var kannski full drastískt að gera...


Löggan var nú þarna á sömu gatnamótum og gerði ekki neitt þar til Hondan var búin að keyra yfir hann, þannig ég efast um að það hefði gert eitthvað gagn að hringja í lögregluna.

Það er frekar erfitt að vera dæma eitthvað um svona í okkar stöðu, en eitt er víst að ökumaður hondunnar er í slæmum málum þó svo þetta hafi ekki verið ásetningur hjá honum; sem ég efa stórlega :roll:

*EDIT* Persónulega finnst mér að löggan hefði átt að skipta sér af þessu fyrr, og þannig þetta leiðindarmál úr sögunni.

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 18:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
freysi wrote:
Löggan var nú þarna á sömu gatnamótum og gerði ekki neitt þar til Hondan var búin að keyra yfir hann, þannig ég efast um að það hefði gert eitthvað gagn að hringja í lögregluna.

Það er frekar erfitt að vera dæma eitthvað um svona í okkar stöðu, en eitt er víst að ökumaður hondunnar er í slæmum málum þó svo þetta hafi ekki verið ásetningur hjá honum; sem ég efa stórlega :roll:

*EDIT* Persónulega finnst mér að löggan hefði átt að skipta sér af þessu fyrr, og þannig þetta leiðindarmál úr sögunni.


Spurning hvort löggan hafi bara ekki haldið að þarna væru vinir að fíflast til að byrja með.

Ekki óalgengt að menn hagi sér eins og asnar niðri í miðbæ um helgar.
Oft hefur maður séð það sem maður telur að séu hörkuslagsmál og svo kemur í ljós að þetta er bara fíflagangur í vinum.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group