bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Undirskrift-----meðlima
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 08:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hef tekið eftir því að margir meðlimir hinna ýmissa spjallborða skrá bílaflotann sinn í undirskrift,,,,,,,,fyrrverandi og núverandi

AFHVERJU?????

ef ég ætti að gera slíkt þá væri þetta svona,,(((((bara BMW))))
(((((( nenni ekki að telja hina upp))))))))

540 96
325 90 cabrio
325 ix touring

540 97 ....seldur
325 M-tech II 90 seldur
325 M-tech II 89 seldur
325 88 seldur
530 v-8 94 seldur
733 78 seldur
525 ix Touring seldur
523 97 seldur
523 96 seldur
325 92 seldur
520//525 Turbo--intercooler 88 seldur
320 87 seldur
316 Bavaria 89 seldur
323 78 ((ALPINA looka-like)) seldur
728 82 seldur

Það er ágætt að við erum ,,,,,,,,,mismunandi

Góðar stundir :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hehe, vissulega góður punktur. Mér finnst samt allt í lagi að setja kannski helstu bíla í undirskrift, sérstaklega ef þeir eru sérstakir. Það getur verið gott að vita ef einhver á eða hefur átt eins bíl og maður sjálfur, þá getur maður leitað til þeirra ef einhverjar spurningar vakna.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Minn BMW listi væri sæmilega langur, ég tala nú ekki um hina 50-60 bílana.

Finnst þetta nett kjánalegt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
mér finnst allt í lagi að hafa kannski bílana sem menn eiga og ef þeir eiga marga bíla þá kannski bara uppáhaldsbílinn eða eitthvað álíka en að hafa 20 bíla í undirskrift er nú bara óþarfi en menn ráða því algjörlega hvað þeir hafa í undirskrift sjálfir. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 10:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað mig varðar hef ég áhuga á að sjá hvaða bíla menn eiga þessa stundina, það er skoðanamyndandi að sjá hvað menn velja sér og bara gaman að því.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 11:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Hvað mig varðar hef ég áhuga á að sjá hvaða bíla menn eiga þessa stundina, það er skoðanamyndandi að sjá hvað menn velja sér og bara gaman að því.

Það er satt!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég er bara með þá sem ég á

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
mér er eiginlega slétt sama .... samt óþarfi að telja upp annað en bmw á þessu spjall svæði

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Mér finnst þægilegt að geta séð hvaða bíl menn eru að ræða um ef það eru t.d. vandamál með current bíl og svo stendur í undirskriftinni um hvaða verið er að tala.

Nokkrir hérna samt sem hafa átt svo marga eins bíla að þeir geta búið til groups með að skrifa t.d. E30 325i x 3 :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Eru einhverjir túrverkir í gangi :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
zazou wrote:
Eru einhverjir túrverkir í gangi :lol:


Góður! :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 19:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Oft sér maður svona á l2c spjallinu :D



_____________________
érr bra 13 núna og eki með próf sko
ætla samt fa mer wrx eða civic 4,7L með blower
thx bæb
jói pleyer - Símanúmer
ps. ætla lika ad hafa neon ljós á civicinum - auka 40 hö


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég man að fyrir einhverjum 2 árum þá var þráður þar sem einhver stakk upp á þessu og margir gerðu þetta í kjölfarið. Þ.á.m ég. Kannski hálf kjánalegt að sjá rununa en kannski maður breyti þessu við tækifæri..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 04:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
einarsss wrote:
mér er eiginlega slétt sama .... samt óþarfi að telja upp annað en bmw á þessu spjall svæði


ertu að grínast eða? :shock:

er snobbið það mikið að það má nú ekki einu sinni hafa annað en BMW í undirskrift lengur? :roll:

Bílar eiga alveg jafn mikinn rétt á sér í undirskrift hvort sem þeir heita BMW eða Lada.. ég persónulega hef gaman af að sjá hvernig bíla menn eiga, skítsama hvort það er BMW eða eitthvað annað.

Svo er það líka oft að maður einfaldlega þekkir menn af bílunum sem þeir eru með í undirskrift...

hver myndi t.d. muna að það er Mr.Boom sem á Lanciu og 900 Aero SAAB ef hann hefði það ekki í undirskrift? Þó að bæði séu einstaklega sérstakir bílar á sinn hátt... en nei... nú má greinilega ekki hafa þá í undirskrift þar sem þeir eru ekki BMW... :roll: :roll:

Þannig að...
Ingvar, vinsamlegast fjarlægðu Golfinn úr undirskift!
Hannes, fjarlægð þú líka þinn Golf!
Brynjar, burt með Jaguar og MR2 hjá þér!
Og ætli mér sé ekki hollast að fjarlægja Poloinn áður en einhver fær kast yfir að hann sé í undirskrift...
jú, því að ekkert af þessu er BMW og greinilega ekki nógu merkilegir bílar fyrir suma hérna... :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 05:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ég er sammála þér að það er miklu skemmtilegra að sjá á hvernig bílum fólk
er á (eða var á) Þekkir það frekar ef maður sér það á rúntinum til dæmis.

En ég held að Alpina hafi verið að meina fólk sem væri með til dæmis fjörutíu
bíla í undirskriftinni hjá sér eða eitthvað svoleiðis.
En mér finnst að allir bílar megi vera í undirskriftum sama þótt það sé bmw
eða eitthvað annað.

Fyrst þetta er nú bílaspjall.... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group