einarsss wrote:
mér er eiginlega slétt sama .... samt óþarfi að telja upp annað en bmw á þessu spjall svæði
ertu að grínast eða?
er snobbið það mikið að það má nú ekki einu sinni hafa annað en BMW í undirskrift lengur?
Bílar eiga alveg jafn mikinn rétt á sér í undirskrift hvort sem þeir heita BMW eða Lada.. ég persónulega hef gaman af að sjá hvernig bíla menn eiga, skítsama hvort það er BMW eða eitthvað annað.
Svo er það líka oft að maður einfaldlega þekkir menn af bílunum sem þeir eru með í undirskrift...
hver myndi t.d. muna að það er Mr.Boom sem á Lanciu og 900 Aero SAAB ef hann hefði það ekki í undirskrift? Þó að bæði séu einstaklega sérstakir bílar á sinn hátt... en nei... nú má greinilega ekki hafa þá í undirskrift þar sem þeir eru ekki BMW...
Þannig að...
Ingvar, vinsamlegast fjarlægðu Golfinn úr undirskift!
Hannes, fjarlægð þú líka þinn Golf!
Brynjar, burt með Jaguar og MR2 hjá þér!
Og ætli mér sé ekki hollast að fjarlægja Poloinn áður en einhver fær kast yfir að hann sé í undirskrift...
jú, því að ekkert af þessu er BMW og greinilega ekki nógu merkilegir bílar fyrir suma hérna...
