bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Spurning um verð
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
Ég var að spá í hvað væri samgjarnt verð fyrir þennan?? Vantar víst rafgeymi í hann, afturstuðari sem og bíllinn soldið illa farin af ryði, eitthvað í sambandi við vélina líka en er þó gangfær. Eigandinn gat gefið upp mjög takmarkaðar upplýsingar um þetta.

Félagi minn er að spá í þessu og vantar smá verðhugmynd fyrir morgundaginn

Image

Image

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vistu hvort þetta er 518, 520 eða eitthvað annað?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Eina sem ég segi,
Ekki mikils virði :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
100k max


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
neibb sorry veit það ekki

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
trapt wrote:
100k max


Persónulega finnst mér það of mikið :?
but thats just my 2 cents :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 23:26
Posts: 44
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Vistu hvort þetta er 518, 520 eða eitthvað annað?

Eigandinn vissi eithvað takmarkað um billinn sinn sko.Ætlaði að gefa mér betra svar á morgun um gerð og árgerð..En hvað væri svosem sanngjarnt fyrir svona?? er einhver mikill munur á 518 og 520 af þessu boddyi??

_________________
Nissan 300zx TT uppgerð..
Audi A6 allroad.. Twinturbo..
Bmw E30.. RG-779 komin aftur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þessi bíll er nú ekkert voðalega mikið augnakonfekt allaveganna :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Eina sem ég gæti sagt er að það er ekki mikill peningur í þessu. Sérstaklega ef þetta er með m10 mótor (518i) ... þessi bíll lítur allaveganna út eins og special edition (´88 módel) bílarnir voru (er það ekki rétt hjá mér?) Ég myndi segja max 30-40 þús. fyrir mína parta....

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Last edited by moog on Thu 01. Dec 2005 00:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 23:26
Posts: 44
Location: Hafnarfjörður
Jónki 320i ´84 wrote:
Eina sem ég segi,
Ekki mikils virði :wink:

Þetta er nátturulega engin 325 sem ég myndi frekar vera til í sko en þetta er meira svona hobby sem ég er að spá með þennan það geta allir bilar orðið flottir með góðu viðhaldi ekki rétt??

_________________
Nissan 300zx TT uppgerð..
Audi A6 allroad.. Twinturbo..
Bmw E30.. RG-779 komin aftur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Danni mazda wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Eina sem ég segi,
Ekki mikils virði :wink:

Þetta er nátturulega engin 325 sem ég myndi frekar vera til í sko en þetta er meira svona hobby sem ég er að spá með þennan það geta allir bilar orðið flottir með góðu viðhaldi ekki rétt??


Jú en þú þarft nú að gera ansi mikið við hann.
Veistu hvernig vélin er í honum osfrv. ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Danni mazda wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Eina sem ég segi,
Ekki mikils virði :wink:

Þetta er nátturulega engin 325 sem ég myndi frekar vera til í sko en þetta er meira svona hobby sem ég er að spá með þennan það geta allir bilar orðið flottir með góðu viðhaldi ekki rétt??


Jújú það er alveg hægt að gera alla bíla flotta.
en er bara að segja að í þessu tilviki mun það kosta mikla peninga og spurning hvort það borgi sig :wink:
og ef þetta er 518 eða 520 þá borgar þetta sig ekki að mínu mati :wink:

En ég á 320 bíl sem er í betra standi en þessi og einhvað vesen á vélinni í honum sem ég er að reyna að finna útúr.
Væri miklu nær að redda sér svoleiðis bíl og kaupa svo M20B25 mótor (325i mótor) og setja oní :wink: 8)

Hérna getur lesið um þetta vesen:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12570

Það er alveg möguleiki á að ég selji hann ef rétt verð býðst :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 00:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 23:26
Posts: 44
Location: Hafnarfjörður
það er nú samt ekkert mikið sem þarf að gera fyrir hann sko þetta er mest allt yfirborðs ryð..Hann vildi meina að það væri eithvað að vélinni en hann er samt ökufær og allt svoleiðis er bara buin að standa inni í 2ár en samt settur í gang með einhverju millibili.þarf ekkert að vera að það sé eithvað að henni

_________________
Nissan 300zx TT uppgerð..
Audi A6 allroad.. Twinturbo..
Bmw E30.. RG-779 komin aftur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 01:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Danni mazda wrote:
það er nú samt ekkert mikið sem þarf að gera fyrir hann sko þetta er mest allt yfirborðs ryð..Hann vildi meina að það væri eithvað að vélinni en hann er samt ökufær og allt svoleiðis er bara buin að standa inni í 2ár en samt settur í gang með einhverju millibili.þarf ekkert að vera að það sé eithvað að henni


jámm en þú baðst um okkar álit og það er komið,
þannig að þú verður bara að ákveða sjálfur
hvað þú vilt borga mikið fyrir þennan bíl :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 01:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 23:26
Posts: 44
Location: Hafnarfjörður
Jónki 320i ´84 wrote:
Danni mazda wrote:
það er nú samt ekkert mikið sem þarf að gera fyrir hann sko þetta er mest allt yfirborðs ryð..Hann vildi meina að það væri eithvað að vélinni en hann er samt ökufær og allt svoleiðis er bara buin að standa inni í 2ár en samt settur í gang með einhverju millibili.þarf ekkert að vera að það sé eithvað að henni


jámm en þú baðst um okkar álit og það er komið,
þannig að þú verður bara að ákveða sjálfur
hvað þú vilt borga mikið fyrir þennan bíl :wink:


Og ég þakka fyrir ykkar álit en væri alveg tilí að skoða þennan 320 hjá þér ef hann er falur áttu einhverjar myndir eða?? Skal líka taka þennan 325 hjá þér :wink:

_________________
Nissan 300zx TT uppgerð..
Audi A6 allroad.. Twinturbo..
Bmw E30.. RG-779 komin aftur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group