sko ef ég má blanda mér inní þessa umræðu,
ég hef tekið eftir því áberandi mikið með bmw eigendur rétt eins og aðra menn sem hafa áhuga á einhveri áhveðinni týpu að þeir harðneita öllu sem er ekki gott um bmw, og það er einnig mjög auðsjáanlegt á þessu spjalli að þegar menn sem dirfast að segja eitthvað annað verða strax mjög illa liðnir og margir hérna eru mjög hörundsárir, takið t.d eftir þegar einhver segir bmw-inn hefur aldrei bilað.. en ég hef skipt um lalalal og blablabla en það er bara almennt viðhald.. ok.. ef það fer eitthvað í maximuni þá tel ég það bilun.. þótt það sé fóðring eða eitthvað sem er ekkert óeðlilegt að farið m.a hversu mikið er búið a'ð keyra bílin.. þegar hlutur hættir að gera það sem hann á að gera tel ég bílin vera bilaðan..
mín reynsla af bmw er vægast sagt hræðileg.. nánast undantekningarlaust allir sem ég þekkji sem hafa keypt sér bmw hafa átt í rosalegu basli og vandræðum með bílin og hann hefur gert þá gjörsamlega vitstola vegna eilífða bilana og vesens, sorry strákar en þetta er bara mín reynsla af þessum bílum. en.. enga síður elska ég þessa bíla því að bmw hafa svo margt sem aðrir bílar hafa ekki.. það er alltaf einstakt aðp keyra góðan bmw og og vélarnar eiga sér fáar hliðstæður.. ég gleymi því aldrei hvernig mér leið eftir svakalegan reynsluakstur á 96 740ia með meiri aukabúnaði en nokkur annar e38 sem ég hef séð m/ berum augum.. ég hugsaði með mér að það væri bara ekki til annar en akkurat þessi og ég hefði verið til í að setja foreldra mína uppí hann ef þess þyrfti.. en þetta er akkurat ástæðan fyrir því að ég er hrifinn af bmw og bílar eins og 7urnar og stórar fimmur sameina alveg á einstakan hátt leiktæki og lúxusbíl.. stóru þristarnir eru jú skemmtilegir líka, auk þess sem bílarnir sjálfir eru einstaklega vel smíðaðir,
ég er þó handviss um að bmw hérna á íslandi líður mikið fyrir það sem margir braskara og óheðalegir sölumenn hafa gert þeuim með niðurskrúfuðum mælum og flr.. auk Þess sem margir af þessumf lottu bimmum hafa þurft að þola rosaleg átök í gegnum ævina,
reyndar er mín reynsla sú að ódýrari bmw-arnir bili meira en þeir dýrari

því að þessir bimmar sem ég hef reynslu af sem bilana´tíkum dauðans eru nánast undantekningarlaus einhverjir óspennandi venjulegir fólksbílar.. en stóru flottu bílarnir virðast vera meira til friðs (fyrir utan 750 en ég þekki flr en 1 sem byrja að reita af sér hárið ef maður minnist á þá)
síðan er eitt sem bmw hefur.. en það er stíll og karakter.. og ef þú fílar karakter bílsins og dýrkar að keyra hann.. þá er alveg í lagi að þurfa kannski að gera aðeins meira við því að jú.. þú ert að keyra bíli sem þú elskar að keyra og þjónusta.. og að mínu mati er það sem þetta sýst um!