bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 22:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 17:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
einarsss wrote:
ættir að geta sett túrbó á þessa vél... stock á að höndla það ... en þyrftir að huga að bensín málum áður en þú ferð að blása meira lofti inn á vélina.

annars eru gstuning og stefan325 snillingar í turbo á M20 ;)

svo er líka gott tech forum á e30tech.com/forum

*Edit* búinn að skoða þennan ?


já ég er búinn að skoða þennan, hef samt meira augastað á hinum 4 dyra þar sem mig myndi langa í 4 dyra þegar maður er kominn í sedan en þessi er hinsvegar 2 árum yngri og minna keyrður, en ágætis eintak samt sem áður.

en þegar maður fer útí léttar tjúningar ss. flækjur,púst,sýju, og leyfir þessu að anda betur er það ekki bara ágætis fyrsta "afl breyting" þannig séð svo kannski "port & polish"

hver er gatadeilingin á þessu ? 4x100 er það ekki


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 17:27 
að tuna 320i uppí 325i power kostar miklu meira en að kaupa sér 325i in the first place...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 17:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
siggik1 wrote:
hver er gatadeilingin á þessu ? 4x100 er það ekki


Jú. Það stemmir.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hvað með þennan hér

Hef séð hann og lítur vel út .... svo er hann prefacelift og það ætti ekki að mikið mál að redda m tech 1 kitti á hann ;)

svo þegar þú átt auka pening þá kaupiru þér m20b25 vélina ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 18:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
einarsss wrote:
hvað með þennan hér

Hef séð hann og lítur vel út .... svo er hann prefacelift og það ætti ekki að mikið mál að redda m tech 1 kitti á hann ;)

svo þegar þú átt auka pening þá kaupiru þér m20b25 vélina ;)


jú þetta er sá sem ég varað tala um, lítur ágætlega út..

er mikið vesen að swappa, hvað þarf til og sirka kostnaður fyrir utan vinnu ?

og hvernig eru þessi bílar í keyrslu á þjóðvegunum eða til td. kef ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
errhhh það er sama vél og er í 325 nema bara að hún er 2 lítra en ekki 2.5 þannig að mér skilst ( hef ekki gert svona sjálfur persónulega) að það sé lítið mál ... bara taka gömlu vélina uppúr og nýju í ... ekkert sem þarf að breyta ... átt meira að segja að geta notað rafkerfið af gömlu .. nema náttúrulega sjálfa tölvuna..

Endilega einhver að leiðrétta mig ef ég er að fara með tóma þvælu.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 20:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
já ok það er flott ef það er það auðvellt

hef verið að skoða þessi m tech kitt þá fyrir og eftir face lift semsagt

fyrir = tech 1
eftir = tech 2

er það ekki ?

og er erfiðara að fá kitt á 4 dyra en 2 dyra hérna heima ?

ps einar bíllinn þinn er helvíti töff =D>


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 21:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
siggik1 wrote:
já ok það er flott ef það er það auðvellt

hef verið að skoða þessi m tech kitt þá fyrir og eftir face lift semsagt

fyrir = tech 1
eftir = tech 2

er það ekki ?

og er erfiðara að fá kitt á 4 dyra en 2 dyra hérna heima ?

ps einar bíllinn þinn er helvíti töff =D>


Þetta er rétt hjá þér með kittin.
Hérna heima ætti að vera einhver séns að fá m-tech I kitt fyrir 2dyra en 4dyra held ég að sé aðeins erfiðara.

m-techII kitt er bara ekki séns að fá hérna heima eins og er og hvað þá á 4dyra sem er miklu sjaldgæfara.

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég held að FLESTIR þessir bílar hér sem eru 325i fluttir inn séu vel yfir 200 þús.. t.d. ég hef ekki hugmynd um hvað vélin mín er ekinn..

ég veit að vélinn sem félagi minn er með er kominn yfir 250 þús km

virkar mjög vel!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 21:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
takk fyrir svörin drengir :)

ég er nú aðalega að spá í þessum hérna ..

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 30&start=0

og

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=e30

er svona að vega og meta hvort ég eigi að skipta hvort ég muni ekki bara sjá eftir því :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:15 
mtech 1 kittið er allveg eins á 2door og 4door


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
oskard wrote:
mtech 1 kittið er allveg eins á 2door og 4door


Já auðvitað, my bad :oops:
sjitt hvað maður er heimskur, er með m-techI á hliðunum á gamla ](*,)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
siggik1 wrote:
er svona að vega og meta hvort ég eigi að skipta hvort ég muni ekki bara sjá eftir því :?



Þú átt ekki eftir að sjá eftir því held ég ;) endalaust hægt að bæta þessa bíla og svo er enginn skortur á varahlutum í þá...

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eins og óskar segir þá er það engann veginn þess virði að tjúna 2.0 vél í 2.5power, mikið gáfulegra að fá sér bara 2.5 vél,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 09:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Eins og óskar segir þá er það engann veginn þess virði að tjúna 2.0 vél í 2.5power, mikið gáfulegra að fá sér bara 2.5 vél,


Verst að það er ekki nóg power í 2.5 heldur :( erfitt að keyra Golfinn til samanburðar, hann er svo miklu öflugri en bimminn - en reyndar bara uppí hundrað kmh. En svo skiptir allt annað í Golfinum engu máli þegar maður tekur beygju... það er bara svo miklu effektívara á BMW :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group