Jæja ætla að reyna að losna við eitthvað af þessum flota þó svo að ég tími varla að láta þennan BMW þar sem það virðist ekkert fást fyrir þetta sama hversu gott þetta er.
Um er að ræða BMW E30 320 árg ’88.
Bíllinn er ekinn 200þús km, eldri karl búinn að eiga bílinn frá ’88-’05.
Hann keypti bílinn nýjan í Lúxemborg og flutti hann með sér heim árið 2000.
Enda er bíllinn virkilega þéttur og solid í akstri.
Það eru nýjar bremsudælur að aftan ásamt borðum og einnig klossum að framan.
Flest allir vökvar á bílnum eru glænýjir (búið að keyra ca 1000km frá endurnýjun), þ.e.a.s. bremsuvökvi, mótorolía, frostlögur, vökvastýri og einnig var tékkað á gírkassa og drifi. Það eru líka ný kerti.
Bíllinn rann síðan í gegnum ’06 skoðun athugasemdalaust núna fyrir nokkrum vikum.
MJÖG góð ný 14” nagladekk eru á bílnum að framan en afturdekkin eru sóluð með fáum nöglum eftir í. Einnig fylgja sumardekkk á 14” BMW álfelgum með dekkjum á.
Búnaður í bílnum er í sjálfu sér ekkert merkilegur, það er í honum check talva og einnig þetta fína orginal hljóðkerfi frá Pioneer, rafm. í speglum en ekki rúðum. Áklæðið á bílstjórasætinu er slitið enn cover er á því. Einnig er nýjar mottur í bílnum. Að öðru leytu er innréttingin MJÖG heil og falleg.
Löstur bílsins er hinsvegar sá að húdd bílsins er aðeins laskað (eingöngu fremst á því) og einnig mætti framstuðarinn vera fallegri. Þetta er samt ekkert að pirra mig á þessum bíl.
Ásett verð 200þús stgr.
Skoða skipti.
Frekari uppl. hér, í ep eða í síma 847-7644.
Kveðja Ari.
Myndir:
