MR HUNG wrote:
IvanAnders wrote:
Aron Jarl hækkar í áliti hjá mér í hvert skipti sem að ég sé þetta double-park-crew uppí skóla, bláa OFURkittaða hondan, "gullið"-súbaróinn, Jónki á MtechII (:drool:) og fleiri, en alltaf er Aron Jarl við hliðina á þeim í einu stæði

Afhverju leggja þeir þá ekki bara í eitt stæði hlið við hið því þeir hljóta að passa upp á hvorn annann

Ásæðan fyrir því að við leggjum ekki í eitt stæði og pössum uppá hvorn annan er að við komum ekki alltaf á sama tíma og vitum því ekki hver kemur við hliðina á okkur.
Við leggjum líka alltaf alveg útí endanum á stæðunum og eru fullt af lausum stæðum nær en okkur dettur ekki í hug að leggja nær því það væri bara frekja.
og svo call me crazy en ég fer ekki í kringluna og smáralind og þessháttar staði á bílnum mínum

ef ég myndi gera það þá myndi ég leggja hjá sjóva þegar ég færi í kringluna og einhverstaðar lengst í burtu í smáralind.
Mér er alveg sama hvað hver segir ég legg í tvö stæði því ég vill ekki fá hurðardældir og ég mun alltaf gera það á meðan ég er á flottum bíl, en auðvitað legg ég sem lengst frá til þess að vera til minnstu vandræða og óþæginda fyrir fólk

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
