elli wrote:
Nei það er víst alveg rétt hjá þér, ég dreg bara þá álygtun að hann sé til sölu þar sem ég held að flestir ef ekki allir póstar frá viðkomandi fjalli um sölu á bílum tengdum honum. En ef hann er ekki til sölu þá óska ég manninum bara til hamingju með nýja farskjótinn sínn.
Sælir piltar, ef ég ætla að posta inn söluauglýsingu, þá geri ég það í hinum dálknum, eins og ég hef gert.
ég var nú bara að sýna mönnum að það væri að koma svona bíll heim eru ju bara 2 aðrir á landinu, mér hefur sýnst að menn hafiáhuga á að vita af þessu, þar sem her eru mikið af bmw áhugamönnum her á þessari síðu.
Þetta er bara 6 gira kassinn beinskiptur. Það fylgir honum annað pústkerfi, og cls carbon fiber afturstuðari, f. pústið er alveg opið í gegn á að vera hrikalegt sound í honum. Þetta er hluti af þessari tunningu fra ds-motorport, dyno-379hö. hinn stuðarinn er á honum nuna eins og er á myndunum, lika upp á að fá skoðun á hann, þegar hann kemur heim...
p.s. er ekki bílasali....... bara sjoari með bíladellu.