bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 14:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 12:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Nei það er víst alveg rétt hjá þér, ég dreg bara þá álygtun að hann sé til sölu þar sem ég held að flestir ef ekki allir póstar frá viðkomandi fjalli um sölu á bílum tengdum honum. En ef hann er ekki til sölu þá óska ég manninum bara til hamingju með nýja farskjótinn sínn.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 19:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
elli wrote:
Nei það er víst alveg rétt hjá þér, ég dreg bara þá álygtun að hann sé til sölu þar sem ég held að flestir ef ekki allir póstar frá viðkomandi fjalli um sölu á bílum tengdum honum. En ef hann er ekki til sölu þá óska ég manninum bara til hamingju með nýja farskjótinn sínn.



Sælir piltar, ef ég ætla að posta inn söluauglýsingu, þá geri ég það í hinum dálknum, eins og ég hef gert.
ég var nú bara að sýna mönnum að það væri að koma svona bíll heim eru ju bara 2 aðrir á landinu, mér hefur sýnst að menn hafiáhuga á að vita af þessu, þar sem her eru mikið af bmw áhugamönnum her á þessari síðu.

Þetta er bara 6 gira kassinn beinskiptur. Það fylgir honum annað pústkerfi, og cls carbon fiber afturstuðari, f. pústið er alveg opið í gegn á að vera hrikalegt sound í honum. Þetta er hluti af þessari tunningu fra ds-motorport, dyno-379hö. hinn stuðarinn er á honum nuna eins og er á myndunum, lika upp á að fá skoðun á hann, þegar hann kemur heim...

p.s. er ekki bílasali....... bara sjoari með bíladellu.


Last edited by camaro F1 on Tue 08. Nov 2005 21:20, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
camaro F1 wrote:
p.s. er ekki bílasali....... bara sjoari með bíladellu.


Góður :)

Hlakka til að sjá og heyra í þessu tæki !!!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
camaro F1 wrote:
elli wrote:
Nei það er víst alveg rétt hjá þér, ég dreg bara þá álygtun að hann sé til sölu þar sem ég held að flestir ef ekki allir póstar frá viðkomandi fjalli um sölu á bílum tengdum honum. En ef hann er ekki til sölu þá óska ég manninum bara til hamingju með nýja farskjótinn sínn.



Sælir piltar, ef ég ætla að posta inn söluauglýsingu, þá geri ég það í hinum dálknum, eins og ég hef gert.
ég var nú bara að sýna mönnum að það væri að koma svona bíll heim eru ju bara 2 aðrir á landinu, mér hefur sýnst að menn hafiáhuga á að vita af þessu, þar sem her eru mikið af bmw áhugamönnum her á þessari síðu.

Þetta er bara 6 gira kassinn beinskiptur. Það fylgir honum annað pústkerfi, og cls carbon fiber afturstuðari, f. pústið er alveg opið í gegn á að vera hrikalegt sound í honum. Þetta er hluti af þessari tunningu fra ds-motorport, dyno-379hö. hinn stuðarinn er á honum nuna eins og er á myndunum, lika upp á að fá skoðun á hann, þegar hann kemur heim...

p.s. er ekki bílasali....... bara sjoari með bíladellu.


Splæsiru ekki í dyno test hjá TB ??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Hvað er það sem að fleytir honum í öll þessi hestöfl? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Allaveganna ekkert á DS Motorsport vefsíðunni,

379hö í hjólin á 3.2mótor án túrbo, noz eða SC kits??

Snýst þetta uppí 10k??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 21:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
gstuning wrote:
Allaveganna ekkert á DS Motorsport vefsíðunni,

379hö í hjólin á 3.2mótor án túrbo, noz eða SC kits??

Snýst þetta uppí 10k??


Ég skal ekki segja,
þó bílinn væri bara 330-340 hö, þá væri mér sama lookið heillaði mig, mest, eg er buinn að eiga 2 m5 og á einn 2002 m5 inna seyðisfirði i tolli, þannig ég er ekkert að eltast við powerið endilega -í þessum , en þessar breytingar fylgja í kaupætið og allir pappírar um það. Bíllinn fékkst bara á góðu verði, þannig að ég tók hann.
Svo verður þetta bara konu bíllinn :lol:
Það verður að fá að koma í ljós hvort þetta stenst. En bíllinn er góður ég treysti því 100%.

en annars ..... ef bíllinn er 379 hö, hvað er það hugsanlegast að væri buið að gera f. hann?????? einhver......


Last edited by camaro F1 on Tue 08. Nov 2005 21:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 21:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Hvenær áttu von á að fá M5-inn?

Þú verður að senda inn myndir þegar þú færð hann! Flottasti M5 á landinu að mínu mati, að öllum öðrum ólöstuðum!

Innréttingin er bara... *sleeeef*

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 21:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
Zyklus wrote:
Hvenær áttu von á að fá M5-inn?

Þú verður að senda inn myndir þegar þú færð hann! Flottasti M5 á landinu að mínu mati, að öllum öðrum ólöstuðum!

Innréttingin er bara... *sleeeef*


Hann næst út vonandi á föstudaginn verið að bíða eftir pappírum.... verð reyndar út á sjó..... en hann verður leystur út f. mig... samt sem áður.. þegar hann er ready.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
gstuning wrote:
Allaveganna ekkert á DS Motorsport vefsíðunni,

379hö í hjólin á 3.2mótor án túrbo, noz eða SC kits??

Snýst þetta uppí 10k??




http://ds-motorsport.de/ds_mainframe.html


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Eru þetta örugglega hross út í hjól?

Menntaskólaþýskukunnáttan segir mér að þetta skv. síðunni þeirra að 380 hestafla kittið samanstandi af

nýju loftinntaki (airbox)
nýjum ásum
remap
pústi

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Tue 08. Nov 2005 22:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
Eru þetta örugglega hross út í hjól?


Ef að svo er að þá er hann pottþétt blásinn :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 22:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
bimmer wrote:
Eru þetta örugglega hross út í hjól?


Það var mér sagt, það verður að koma í ljós, en er ekki dynotest alltaf ut í hjól..... ?
Þetta er sjálfsagt eitthvað kitt frá ds-motorsport. Og gaurinn var með útprentað dynotest frá þeim eftir breytingar með pústinu undir. upp á 379 ps.

Hann tekur ekki okkur m5-arana , hvorki upp i 100 né á torkinu.......
sammála því...???,
ég held að m3 cls 360 ps sé 4,9 í 100 16 sek i 200. en hann er ´150 kg léttari en þessi m3.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Já, enda væri vonlaust að kerlingin þín væri að taka þig í spyrnu :)

Stundum eru reyndar Dyno test umreiknuð í gildi fyrir sveifarás.

Og btw, þú verður að koma með M5 bílinn á næstu samkomu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bimmer wrote:
Já, enda væri vonlaust að kerlingin þín væri að taka þig í spyrnu :)

Stundum eru reyndar Dyno test umreiknuð í gildi fyrir sveifarás.

Og btw, þú verður að koma með M5 bílinn á næstu samkomu.


talandi um samkomur! ég vil fá samkomu bráðum þar sem að ég missti af síðustu :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group