bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Frúarbílapælingar
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Núna reynir á none BMW þekkinguna. ;)
Með hvaða bíl mælið þið sem frúarbíl, semsagt bíll sem er bara bíll, skilar manni a-b og þarf sáralítið að hugsa um, sona gaur sem bara bíður rólegur eftir mannu út á plani á morgnana klár í að renna í vinnuna :D.
Hann þarf að vera:
Ódýr í rekstri.
Áreiðanlegur.
Eyðslugrannur.
Þægilegur að keira.
Kosta minna en 500þús.
Ekki of stór.
Og ekki of gamall.

Seigið mér frá bílum og tegundum sem ykkur finnst falla í þennan hóp.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
notaður yaris ? ;) nei nei ... mamma átti einu sinni skoda fabia ... hann var fínn og eyddi litlu... ábyggilega hægt að fá 2000 árg kringum milljón.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 14:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Kosta minna en 500þús

Toyota Corolla 92-97 1,3 mjög áreiðanlegir bílar, framleiða nánast bensín og eru mjööög ódýrir!

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
úpps ég ætlaði að skrifa um hálfa milljón :oops:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég get alveg mælt með Hyundai Accent, átti 1500 týpuna og hann eyddi sára litlu, aldrei neitt vesen og bara fínn í rekstri.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 15:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
518i E28 :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 15:20 
e30 316i eða 318i með m40 vél er líka góður kostur


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 16:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég átti Mözdu 323F þegar ég var í háskólanum. Nokkuð góð bara. Eyddi aðeins, enda gömul, sjálfskipt og með blöndung. En fór alltaf í gang.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
saemi wrote:
518i E28 :)
neinei. þú átt að vera að strippa hann og púsla saman í eitthvað skemtilegra handa mér ;)
En svona annars af eigin reynslu, þá eru til ódýrari bílar en BMW til að eiga, og einsog ég sagði þá á þetta bara að vera A-B bíll.. þarf ekkert að vera skemmtilegri en það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Bjarkih wrote:
Ég get alveg mælt með Hyundai Accent, átti 1500 týpuna og hann eyddi sára litlu, aldrei neitt vesen og bara fínn í rekstri.


Ég mæli með Accentinum snildar bílar, eiða of litlu, miðstöðin hitnar nánast strax og maður kveikir á honum(c.a. 2-3min), lág bilunar tíðni og ódýr í rekstri.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Geir-H wrote:
Kosta minna en 500þús

Toyota Corolla 92-97 1,3 mjög áreiðanlegir bílar, framleiða nánast bensín og eru mjööög ódýrir!


Mæli með þessum bílum hef bara góða reynslu af minni toyota ;)

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
HPH wrote:
Bjarkih wrote:
Ég get alveg mælt með Hyundai Accent, átti 1500 týpuna og hann eyddi sára litlu, aldrei neitt vesen og bara fínn í rekstri.


Ég mæli með Accentinum snildar bílar, eiða of litlu, miðstöðin hitnar nánast strax og maður kveikir á honum(c.a. 2-3min), lág bilunar tíðni og ódýr í rekstri.


Gleymdi einu, þá sjaldan eitthvað bilar þá er varahlutaverðið alls ekki hátt.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Éf er einmitt að hjálpa mömmu að finna bíl og þar er einmitt sterkustu valkostirnir Toyota Corolla og Hyundai Accident.

Annars er planið hjá mér, þegar ég hef efni á því, að kaupa flottan BMW 316i Compact handa frúnni minni. Held að það gæti verið mjög góður kostur.
Eyðir litlu, gott að keyra, bilar örugglega lítið og flottur og áreiðanlegur.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Keyptu bílinn af systur minni :D

http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=19801


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 20:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Yaris twin turbo, hehe :roll: Ég mæli með Toyotu, asnalega lítil bilanatíðni og alveg endalaust til af varahlutum í þá og með eyðsluna reyndir menn segja að 1300 bílarnir séu að eyða nánast jafn miklu og 1600 vegna þess hve 1,3 er lengi að vinna sig upp og þarfnast þess meira bensín, en ég átti carinu 89 beinskifta, og blöndungs og hann var að eyða 8 innan bæjar og sirka 10 utan bæjar vegna þess hve 5 gír er lággíraður og var oftar en ekki í hærri snúningnum. En ég mæli með Toyotu :)

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group