bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég tæki 348. 328 og lotus 7


oooooooooo hvað ég myndi gera til að fá að sitja í ferrari :?

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 22:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ég væri game í rúnt á einu stk. svona :D

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 22:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
bebecar wrote:
gdawg wrote:
já.. mæta á staðinn og fylgjast vel með og HLUSTA mjög vel!!! Þetta verður örugglega svöl stemning! 8)


Já, held það verði málið - ég á t.d. voðalega erfitt með að elta ekki gott vélarsánd - finnst því miður oft vanta á það í 4 strokka bílunum þó ég viti að þeir séu með ofur vélar.



Það er mjög mikið til í því... en K-series á 8000rpm er dáldið spes ;)
Það keyrði fram úr okkur Lotis Exige um dagin "on the boil" það var mjög töff hljóð 8) sama vél í 340R.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 06:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það eru auðvitað til súper góðir fjarkar... en í "hifi" deildinni er fátt sem toppar 8 strokka Ferrari á hásnúning 8)

Þetta kemur í ljós, trúi því eiginlega varla að mér finnist meira spennandi að sitja í Ferrari en í Noble, BARA vegna þess að það er Ferrari :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 09:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
bebecar wrote:
Það eru auðvitað til súper góðir fjarkar... en í "hifi" deildinni er fátt sem toppar 8 strokka Ferrari á hásnúning 8)

Þetta kemur í ljós, trúi því eiginlega varla að mér finnist meira spennandi að sitja í Ferrari en í Noble, BARA vegna þess að það er Ferrari :lol:


Flat plane crank er náttúrulega málið!! ;)

Spurning hvernig Nobleinn hljómar með Mondeo vél ... :P hef séð slatta af svoleiðis en aldrei heyrt í þeim í action....

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bebecar wrote:
Það eru auðvitað til súper góðir fjarkar... en í "hifi" deildinni er fátt sem toppar 8 strokka Ferrari á hásnúning 8)

Þetta kemur í ljós, trúi því eiginlega varla að mér finnist meira spennandi að sitja í Ferrari en í Noble, BARA vegna þess að það er Ferrari :lol:


ég skil ekki ferrari :(

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
bebecar wrote:
Það eru auðvitað til súper góðir fjarkar... en í "hifi" deildinni er fátt sem toppar 8 strokka Ferrari á hásnúning 8)

Þetta kemur í ljós, trúi því eiginlega varla að mér finnist meira spennandi að sitja í Ferrari en í Noble, BARA vegna þess að það er Ferrari :lol:


ég skil ekki ferrari :(


Sumir skilja heldur ekki Pavarotti.. en smekkurinn er misjafn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 11:02 
1.
Image
2.
Image
3.
Image
4.
Image
5.
Image
6.
Image
7.
Image

:wink:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 12:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:lol:

En ef hann stallar svo bara :(

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 11:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég fór á endanum rúnt í Griffith 500 og sá ekki eftir því... eigandinn var búin að fara þrisvar í aksturskennslu á honum á Nordschleife og kunni alveg að taka á honum... Ford GT bíllinn var ekki á svæðinu... og margir af bílunum keyrðu ekki eins mikið og TVR og Ferrari bílarnir sem voru NON STOP í brautinni.

Þvílíkir jaxlar þessir gaurar...

það sem stóð uppúr í brautinni var TVR, Noble, Ferrari 360 bílarnir ásamt Speedster turbo. Þeir sem voru lakastir voru í þessari röð (sá fyrsti laaaaaaaaaaaaaang lélegastur) Corvettan, Testarossan, Maserati og Gallardoinn... auðvitað skiptir ökumaðurinn miklu máli. En það var samt augljóst að Corvettan var gjörsamlega outclassed þarna.

TVR bílarnir keyrðu mest af öllum og áttu eiginlega brautina á samt Noble bílnum (og Ferrari bílarnir svona álíka) - ekki slæmur dagur fyrir bretana!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 15:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
jahh... samt ekki hægt að kenna bílnum um ef corvettan var ekki að standa sig... efast´mjög um að hún sé í lakari kantinum, ökumennirnir eru samt misjafnir eins og þú segir

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 16:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Lindemann wrote:
jahh... samt ekki hægt að kenna bílnum um ef corvettan var ekki að standa sig... efast´mjög um að hún sé í lakari kantinum, ökumennirnir eru samt misjafnir eins og þú segir


ja það er nú málið - það var svo augljóst að hún var ekki að standa sig í þessum hópi, ökumaðurinn var í grip vandræðum, hún lá ekki nærri eins vel og hinir (ekki skrítið miðað við samkeppnina) og svo heyrðist mér hún vera sjálfskipt sem var engan veginn að gera sig á brautinni - hann þurfti sömuleiðis að bremsa fyrr og þá fór bíllinn úr balans.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group