bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 11:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 19:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
OK, vinur. Ég er búinn að vera að gera við bíla í tæp 20 ár,er svokallaður bifreiðasmiður og mér finnst alltaf svoldið leiðinlegt að sjá svona,menn eru að reyna að spara sér pening með því að redda svona hlutum sjálfir en mjög oft og þá meina ég mjög oft þá verða svona reddingar alveg jafn kostnaðar samar og fullnaðar viðgerð,og finnst mér verst þegar að menn eru plataðir til að kaupa alskonar grunn,lakk og límefni á sprey brúsum sem eru eiginlega í flestum tilfellum frekar léleg efni, en þú ert efnilegur ef að þú ættlar að fara útí viðgerðir. :)

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 20:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
jaa... ekki ætla ég að reyna að þræta við þig :) ég fékk allveg að vita að kíttið héldi illa en spasslið voru eina ráðið hja mér í dældirnar..
svo var hvort sem er afgangur af litnum sem við áttum til á bilinn þannig að maður var nu ekkert að eyða ofboð fjár í þetta myndi ég segja...
Þú sérð bara bilinn eftir helgi :wink:

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Finnst bara gott að redda sér sjálfur 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
oldschool. wrote:
jaa... ekki ætla ég að reyna að þræta við þig :) ég fékk allveg að vita að kíttið héldi illa en spasslið voru eina ráðið hja mér í dældirnar..
svo var hvort sem er afgangur af litnum sem við áttum til á bilinn þannig að maður var nu ekkert að eyða ofboð fjár í þetta myndi ég segja...
Þú sérð bara bilinn eftir helgi :wink:
Það heldur nákvæmlega ekkert og sparaðu þér mikla og leiðinlega vinnu og kroppaðu það af strax því þú þart að gera það hvort sem er.
Þú ert ekki að spara þér krónu með því að gera þetta svona því þetta er ekki mikið tjón á stuðaranum sem kostar nokkra bláa í plastviðgerð sem er pottþétt viðgerð.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 00:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
Kíttið er skrapað og pússað af! eg er meira að segja buin að því en fyrir aftan er svo sett plata til styrktar sem heldur þessu saman! ekki halda að ætli að láta stuðarann hanga á kíttinu einu samann :? svo eru fullt af fleiri sprungum sem sjást ekki því það er buið að spreyja yfir þær! en stuðarinn var bókstaflega í rúst áður! brotin út um allt en sprungurnar sjást ekki á myndinni!! ](*,)

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Og hvernig festirðu þessa plötu?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Last edited by ///MR HUNG on Thu 20. Oct 2005 01:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
MR HUNG wrote:
Og hvernig festirðu þessa pötu?

ég ætla að veðja á með kit

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
MR HUNG wrote:
Og hvernig festirðu þessa pötu?

ég veðja 5kalli að hann geri þetta með límbandi og heftara :D

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 09:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
aflöng blikkplata fest með kónískum skrúfum! :? ...

já svo er þetta bara allt saman límt með uhu lími!!! ](*,) ... HAHA... nei!

_________________
BMW 320i 94'


Last edited by oldschool. on Thu 20. Oct 2005 10:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Pant ekki kaupa þennan bíl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 10:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Finnst bara gott að redda sér sjálfur 8)

Já, ég segi það. Ekki alveg að skilja þetta fjaðrafok yfir smá kítti :-k

Ef þetta kemur til með að verða misheppnað, þá er ekkert annað að gera en að láta einhvert plastfyrirtæki í málið og menn eru reynslunni ríkari.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Allt í lagi að prufa og sjá hvernig þetta kemur út hjá manni og í versta falli þá kaupir maður nýtt dót (það er að segja ef það þarf ekki að henda miklum peningum í skítamix)! Er sjálfur búin að lenda í því að gera við svona stuðaradæmi sem ég held bara að hafi kostað jafn mikið og nýr stuðari... og var ekki flott!!

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 17:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Eins og hann sagði hérna á undan þá átti hann fullt af þessu heima hjá sér þannig að þetta er ekki búið að kosta hann neitt enn

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 18:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Ef þetta mix klikkar þá er nú ekki dýrt að kaupa nýjan stuðara:

Image

Kostar rúmlega 12 þús. krónur sem mér finnst persónulega ekki mikið.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 18:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já ég verð nú bara að segja að mér finnst fínt þegar fólk prufar sig áfram með svona hluti. Þetta er útlitsdæmi og ekki 100 í hættunni þó þetta virki ekki.

En svo er fínt að fá góð ráð og gera hlutina rétt frá upphafi, það sparar oft pening og tíma!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group