Bjarkih wrote:
Ég var úti að keyra áðan og ákvað að njóta kraftsins í bílnum aðeins meira en venjulega þannig að ég botnaði hann þegar snúningshraðamælirinn sýndi ca 2000 snúninga. Allt í lagi með það vélin gefur þetta fína öskur frá sér og nálin skýst upp í 4000 og uppúr en gallinn er sá að á milli 2 og 4k gerðist nákvæmlega ekki neitt, var svona tilfynning eins og maður væri á bíl með slappa sjálfkiptingu eða eitthvað. Getur eitthvað verið að klikka í kúplingunni eða er hún kannski bara kominn á tíma? Ég endurtók þetta nokkrum sinnum í nokkrum gírum bara til að vera viss um að þetta væri ekki einsdæmi.
kúplingin er væntanlega að slippa
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
